Morgunblaðið - 12.10.1986, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986
7
Samvinnuferdir - Landsýn
Samvinnuferöir-Landsýn annaðist skipulagningu Islandsdvalar Juventus-liösins og á þriðja
hundrað aðdáenda þess þegar leikið var gegn Val á Laugardalsvelli í september sl. Sem
umboðsmenn liðsins á Islandi fengum við leikmenn til þess að árita einn bolta- og gáfum öllum
krökkum sem ekki komust á völlinn sökum búsetu, sjúkleika eða einhvers annars, tækifæri til
að senda okkur bréf og freista þess að verða sá útvaldi sem fengi áritaða Juventus-knöttinn.
Juvegtus-boltinn
DANIEL DATT
ILUKKUPOTTINN!
Daníel Rúnarsson, Fiskakvísl 26 í Reykjavík, datt í lukkupottinn
síðastliöinn fimmtudag þegar við drógum um hverfengi áritaða
Juventus-boltann okkar.
Hátt í þúsund bréf bámst frá krökkum á aldrinum 2ja-15 ára sem ekki
komust á völlinn þegar Valur-Juventus kepptu á dögunum - og Daníel
reyndist sá heppni í þessum spennandi leik. Juventus-boltinn verður
vonandi í uppáhaldi hjá honum alla ævi. Nafn Platinis er væntanlega nú
þegarorðið ódauðlegt í knattspymusögunni og ekkert bendirtil þess að
frægðarsól ítölsku meistaranna muni hnígaákomandi knattspymuámm.
Takk fyrir þátttökuna - og skemmtunina!
Vonandi höfðu hinir fjölmörgu krakkar sem sendu okkur línu gaman af
þessu uppátæki. Fyrirokkur hjá Samvinnuferðum-Landsýn var þetta ekki
síðurskemmtilegurleikur. Þaðvargaman aðfásvonamörg bréf-ogoftá
tíðum svo stórkostlega skemmtileg, falleg og vel skrifuð. Sendingamar
vom sannkallaður gleðiauki á skrifstofunni, kærkomin tilbreyting í
annasömum daglegum rekstri - og e.t.v. höfðum við sjálf mest gaman af
öllu saman. Við þökkum kærlegafyrir þátttökuna-og skemmtunina!
I \yOtn
+ ; a°pí
w cvn.a aö *
Vd^
" \ikcx. imjty
leiLinn.
VVM’
\o^9c
mikií
LGvJJinv srti 0tr - uo 1
ClUÍr cúS
QÓ
rur
eSé*iu«nI
t v Lo V-;
A éq yá.í ^
. os Y' r va\
M' > .
, ..r \í\^'r a ^
ð<5 ***
Val>- hé1-f V4 , ,
Hij
Tf&Z'í
‘M _ v>f?-9b'VC'C' VA í
*©
Ca «r Cyl»LÖáu~
5«V, hel o'Ku^a o> M"
bolta to Ve-nnM yf°r/eft£ oidrvj
0! |ettí r fU^H'W>k.h»/ “'9ra