Morgunblaðið - 12.10.1986, Side 39

Morgunblaðið - 12.10.1986, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 39 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Þú fjölvísi stjömuspekingur. Ef aðstæður hjá þér leyfa, þætti mér fengur að fá örlitla hugmynd um hvað þú getur lesið út frá stjömukorti mínu. Ég er fædd 29. 8. 1937, ná- kvæmur fæðingartími er ekki til, en mér var einhveiju sinni sagt að ég væri fædd nokkm eftir miðnætti. Með fyrirfram þakklæti. Ein forvitin um allt er viðkemur stjömuspeki." Svar Þú hefur Sól og Merkúr í Meyju, Tungl í Tvíbura, Ven- us í Krabba ásamt Plútó og Mars í Bogmanni. Ef þú ert fædd á fyrsta tímanum eftir miðnætti er Krabbi Rísandi en eftir 1 og fram til 4.30 Ljón. EirÖarlaus í korti þínu er spennuþríhym- ingur milli Sólar í Meyju, Tungls í Tvíbura og Mars í Bogmanni. Þetta em allt breytileg merki og gefa vísbendingu um að þú hafir sterka þörf fyrir hreyfingu, fjölbreytileika og stöðugt nýja þekkingu. Þú ert því forvitin um fleira en stjömu- speki. Ef þú færð ekki útrás fyrir þennan þátt, þarft t.d. að sitja föst í einu ákveðnu starfi, er hætt við að þú verð- ir óróleg og óþolinmóð. Kraftmikil Sól' í Meyju táknar annars að þú ert í grunneðli þínu sam- viskusöm, nákvæm og gagnrýnin. Þú ert líkast til kraftmikil og vinnusöm og ferð sífellt úr einu verki í annað. Tungumálahœfi- leikar Tungl í Tvíbura táknar að þú þarft að lifa fjölbreytilegu daglegu lffi og vera töluvert á ferðinni, þarft að hafa fólk f kringum þig, skiptast á skoðunum og ræða málin. Meyja eða Tungl f Tvíbura gefur til kynna tungumála- hæfileika og almenna námshæfileika, ef eirðarleysi er yfimnnið. Handlagin Merkúr í Meyju táknar að hugsun þín er yfirveguð, jarð- bundin, nákvæm og skipu- lögð. Afstaða frá Venus á Merkúr gefur til kynna hand- lagni og hæfileika á að tjá þig á fágaðan og jafnvel list- rænan hátt. Djúp sambönd Venus í Krabba táknar að þú ert íhaldssöm í ást og vin- áttu. Þú ert einnig frekar varkár hvað varðar það að bindast vináttuböndum og jafnvel feimin við að hleypa öðmm nálægt þér á persónu- legan hátt. Umhyggja og vemdun hefur mikið að segja í samskiptum þínum við aðra. Vegna þess að Plútó er í sam- stöðu við Venus ert þú dul á sviði ástarmála. Samskipti þín við aðra verða að vera sálarlega þroskandi og leiða til endursköpunar. Það tákn- ar að ást og samskipti er þín leið til að breytast og þróa sjálfa þig. Þú ert að vissu leyti kröfuhörð í ást, segja má að þú viljir allt eða ekk- ert, djúpt samband eða ekkert samband. Fjölbreytileiki Mars í Bogmanni táknar að starf þitt og það sem þú fram- kvæmir þarf að tengjast hreyfingu. Það má ekki vera of bundið við klukku eða fela í sér endurtekningar. Senni- lega er eitt helsta vandamál þitt og það sem getur komið í veg fyrir að þú náir að þroska hæfileika þfna fólgið í eirðarleysi. Ef þú á hinn bóginn ert f þeirri aðstöðu að vinna að fjölbreytilegum mál- um verður veikleikinn að styrk þínum. niinunini.i.uimiHiinnnimtiíiiuiimiiinuiuiii.niin.i.nni-niuui; X-9 7£jA? M*** tsr/./œs/f/u. ^ ''£& F&/ 4/z.r /#/?//■/<?///* FJÖ/I/// /?/?. ©I98S King Fcdiures Syndicate. Inc World rights reierved. GRETTIR fiRETTIIZ, po RÖUTIC UM ALLAR InÆTUR OG S£FU(? ALLAKl PASlNhl þ<0. ERT LÍKAjOF FEITUR. HVAE> GETORÐU SAÖT ÞéR sjXlfum TILVARWARP/ /VIAÐUR LlFIR EKKI NE/WA NIUSINN- (JM, SVO þ>AP ERO/Vl AP GERA AE> L.ATA SÉR L-íOfí VEL TOMMI OG JENNI UOSKA HVAP GEMQOfOÍ HANN WR AP PAli p J(aðfásl£m- ,YT—TARFRÉTTiR j/f. JA ? l í> HAVIKI KEivisr ■ ) ( EKKI i HhSKÓLA \rí FERDINAND !!!!!!!!?1!!!!!!!!!!!!!!!!!i!t!!!!!!S!!!!!i!!ii!!!i!!!l!!!!!!!!;!!!!!!!!!;!!!!!!!!!!!!!!!i!i!!i!?!!?!!!!!!!!!!!!l!*.!!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! SMAFOLK marcie wont be in SCHOOL TOPAV.MAAM., SI4E HASTHE FLU... SHE SAlP SHE 60T IT IN FRANCE WHILE TAKIN6 CARE 0F A UOORLP WARI FLVIN6 ACE... Þá það, ég segi henni frá Magga kemur ekki i skól- Hún segist hafa fengið Já, kennari, hún er rugl- því. ann í dag, kennari, hún hana í Frakklandi, þegar uð... er með flensu ... hún var að hjúkra flug- kappa úr fyrra striði... Hinum megin á jarðarkringl- unni, í Ástralíu nánar tiltekið, býr maður að nafni Jim Borin, þekktur karl í bridsheiminum. Hann lét sig að sjálfsögðu ekki ~ vanta á HM á Miami, og upp- lifði þar í fyrsta sinn að fá slag á fimmu í lit sem allir voru með í. Þetta er spilið: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G8765 VG432 ♦ 7 ♦ ÁG6 Vestur 4 92 4D9 ♦ KG10843 4K82 Austur 4K103 486 ♦ ÁD92 - 4 D1074 Suður 4 ÁD4 4 ÁK1075 4 65 4953 Borin vakti á einu hjarta í suður og norður lauk sögnum með fjórum hjörtum. Vestur valdi að spila út spaða- níunni, gosi, kóngur og ás. Borin tók tromp tvisvar ofan frá og spilaði tígli. Vömin skipti yfir í lauf, en það var of seint. Borin drap á ás, spilaði út spaðafím- munni, austur setti þristinn, fjarkinn fór heimanfrá og tvist- urinn kom frá vestri. Býsna óvenjulegur slagur. Borin fékk að sjálfeögðu 12 slagi. Hann tók spaðadrottning- una, trompaði tfgul í borðinu og henti lauftöpurunum niður í spaða. Á hinu borðinu spilaði vestur út litlu laufí gegn sama samn- ingi og sagnhafí átti aldrei glætu á að vinna spilið. Vömin fékk tvo slagi á lauf, einn á tígul og einn á spaða. Þetta spil ætti að vera þeim sem em hlynntir útskotum frá tvílit í ósögðum lit víti til vamað- ar. Oftar en ekki em slfk útspil tempótap, auk þess sem þau gefa sagnhafa oft íferð í mikil- vægan hliðarlit. í þessu spili kostaði útskotið þijá slagi. Nýjasta heftið af hinu virta skáktímariti Informator er kom- ið út og geymir það athyglis- verðustu skákir sem tefldar vom fystu sex mánuði ársins. All-dC- nokkrar skákir em eftir íslend- inga, hér fylgja lok einnar, þar leggur Benedikt Jónasson stiga- hæsta skákmann Finna að velli, Yijölá. Skákin var tefld á al- þjóðlega Reykjavíkurskákmót- inu í febrúar, Benedikt hefur hvítt og á leik: 27. Hfl!! - Db8 (Ef 27. - Dxe4 þá 28. Hf7+! - Kxf7, 29. Hxd7+ og mátar) 28. Hxd7+! - Kxd7, 29. Hf7+ - Ke8, 30. Dh8+ og svartur gafst upp, því eftir 30. - Kxf7, 31. Dxb8 fell- ur svarti hrókurinn á a7. Skák þessari er gert óvenjulega hátt undir höfði í Informator. Birtar era úr henni tvær stöðumyndir, en vegna plássleysis em ritstjór- amir mjög sparir á þær. Af þeim 695 skákum sem birtast í ritir.u er aöeins ein önnur sem fær tvær stöðumyndir, skák á milli Van der Wiel og Korchnoi á stór- mótinu f Bmssel í vor. Skák Benedikts ætti því að eiga mögu- leika á því að verða valin ein af beztu skákum sem tefldar vom á fyrra helmingi ársins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.