Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Iðnskólinn í Reykjavfk Endurmenntunarnám- skeið fyrir iðnaðarmenn 1. Fríhendisteikning. 20 tíma námskeið byrjar laugard. 18. nóv. kl. 9.00. Kennari: Magnús H. Gíslason. 2. „Appleworks" tölvunámskeið. 18 tíma námskeið hefst 29. okt. kl. 20.00. Kennari: Grímur Friðgeirsson. Kennt 29. okt., 30. okt., 5. nóv., og 6. nóv. 3. Iðjutækni, starfstellingar, líkamsbeiting. 16 tíma námskeið hefst mánud. 20. okt. Kennari: Eiríka Sigurhannesd. iðjuþjálfi og Hilmar Gunnarsson íþróttakennari. Kennt mánud. og þriðjud. Námskeið ætluð fyrir byggingariðnaðarmenn 1. Byggingarréttur. Kennari: Sigmundur Böðvarsson 12 tíma námskeið hefst laugard. 18. nóv. kl. 9.00. Kennt laugard. og miðvikud.kv. 2. Endurbygging gamalla húsa. Kennari: Leifur Blumenstein. Námskeiðið hefst mánud. 20. nóv. kl. 20.00. Kennt mánud.kv. og miðvikud.kv. 3. Véltrésmíði fyrir húsasmiði. 40 tíma námskeið hefst mánud. 3. des. kl. 20.00. Kennari: Þórarinn Eggertsson eða Þröst- ur Helgason. Kennt mánud. - föstud. 4. Trélím, tegundir og notkun. 12 tíma námskeið hefst þriðjud. 25. nóv. kl. 20.00. Kennari: Þröstur Helgason. Kennt þriðjud., miðvikud. og fimmtudag. Námskeið fyrir meistara og sveina í fataiðnaði 1. „Gradering". 40 tíma námskeið hefst fimmtud. 16. okt. Kennarar: Sigríður Bjarnad. og Hjörtfríður Jónsdóttir. Námskeið fyrir Nót, Sveinafélag netagerðarmanna. 1. Netagerð. 90 tíma námskeið hefst laugardaginn 25. okt. Kennari: Guðni Þorsteinsson. Innritun fer fram á skrifstofu skólans, sími 26240 alla virka daga milli 9.30 og 15.00. Jafnframt fást þar allar nánari upplýsingar. Iðnskólinn í Reykjavík Eftirmenntunarnámskeið fyrir iðnaðarmenn Námskeið fyrir meistara og sveina íbakaraiðn. 1. Kökuskreytingar 1. Súkkulaðivinna 1.20 tímar. Námskeið hefst 28. okt. kl. 17.00. 2. Marsípanvinna 1. Konfektvinna 1. 20 tímar. Námskeið hefst 18. nóv. kl. 17.00. 3. Kynning á jóla- og hátíðarbrauðum. Haldið í byrjun des. ef næg þátttaka fæst. 4. Verkleg sýnikennsla á notkun „fromage og triffle". Haldið í byrjun des. ef næg þátttaka fæst. Kennsla fer fram þriðjud., miðv.d. og fimmtud. Kennarar: Hermann Bridde og Sig- urður Jónsson. Innritun fer fram á skrifstofu skólans, sími 26240, alla virka daga milli kl. 9.30 og 15.00. Hjúkrunarfræðingar — Framhaldsnám Framhaldsnám fyrir hjúkrunarfræðinga hefst í janúar 1987 í Nýja hjúkrunarskólanum. Fyrirhugað sérnám: Hand- og lyflækningahjúkrun. Gjörgæsluhjúkrun. Geðhjúkrun og/eða heilsugæsluhjúkrun (fer eftir fjölda umsækjenda). Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 27. okt. nk. Uppl. í síma 621195 og 622150. Skólastjóri. INTERLAKEl^fAVIATION Flugnám íKanada Interlake Aviation er viðurkenndur atvinnu- flugskóli sem starfar með það fyrir augum að kenna nemendum sem vilja helga sig flugnáminu óskiptir og hafa það að aðal- starfi þann tíma sem það tekur. Sem nemandi hjá Interlake munt þú njóta einsmannskennslu á jörðu niðri og fljúga á hverjum degi ef veður leyfir. Flugskólinn er staðsettur í Gimli, Manitoba. Upplýsingar í síma 672716 (641216) milli 18 og 21 eða skrifið til Jóns Axelssonar, Furu- grund 81, 200 Kópavogi. Blómaskreytingar Næstu námskeið hefjast 15., 20. og 29. októ- ber. Kennari: Uffe Balslev. Innritun frá kl. 9-21. Iðnskólinn í Reykjavík Eftirmenntunarnámskeið fyrir iðnaðarmenn Námskeið fyrir meistara og sveina í bókagerðariðnum 1. Offsetprentun 30 tímar. Kenn. Guðm. Guðmundsson. Námskeið hefst 20. okt. kl. 20.00. Kennt mánud.- og fimmtud.kvöld. 2. Kiljuvél, nýjasta gerð „86“ 10 tímar. Tveir sunnud. í nóv. eða des. Kenn. Ásgeir Guðmundsson. 3. Pappírsumbrot og strikaformar á tölvu. Námskeið hefst 20. okt. kl. 20.00. Kennt mánud.- og föstud.kvöld. Kenn. Haukur Már Haralds. og Þóra Elva Björns. 4. Útlitshönnun 18 tímar. Námskeið hefst 30. okt. kl. 20.00. Kennt fimmtudkvöld og laugard. Kenn. Sigurjón Jóhannsson og Torfi Jónsson. 5. Gylling 15 tímar. Kenn. Einar Helgason. Námskeið hefst 21. okt. kl. 20.00. Kennt tvö kvöld í viku. 6. Saumavél 15 tímar. Kenn. Einar Helga- son. Námskeið hefst 21. okt. kl. 20.00. Kennt tvö kvöld í viku. 7. Brotvél 15 tímar. Kenn. Einar Helgason. Námskeið hefst 21. okt. kl. 20.00. Kennt tvö kvöld í viku. Þátttaka tilkynnist til FBM, sími 28755 fyrir 16. okt. Tilboð Sjóvátryggingafélag íslands hf. biður um til- boð í eftirfarandi bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: M-Benz 230E árg.'86 M-Benz 240D station árg. '85 Daihatsu Charade árg. ’86 GalantGLXdiesel árg.'85 Lancer árg. '85 Lada Lux árg.'85 Lada Lux árg.'85 Fiat Regata árg. ’84 Volvo 244GL árg.'82 Lada árg.'82 Ford Mustang árg.'81 BMW 520 árg.'81 Opel Record station árg. '79 Ford Fiesta árg. '79 Mazda 626 árg.'79 Daihatsu Charmant árg. ’79 Ford Escort árg.’78 Datsun 160 SSS árg. ’77 Bifreiðirnar verða til sýnis í Dugguvogi 9-11, Kænuvogsmeginn, mánudag og þriðjudag frá kl. 09.00-19.00. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudag 15. október. SJÓVÁ SUÐURLANDSBRAUT 4 SÍMI 82500 w Utboð — snjómokstur Vegagerð ríkisins og Flugmálastjórn óska eftir tilboðum í snjómokstur á vegum og flugvöllum í Vopnafirði, á Fljótsdalshéraði og á Suðurfjörðum. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Reyðarfirði frá og með 13. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 27. október 1986. Vegamálastjóri. Flugmálastjóri. Útboð — málning innanhúss Dansstúdíó Sóleyjar — Hreyfing sf. óskar eftir tilboðum í málningu innahúss í nýbygg- ingu sinni við Sigtún í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofunni FERLI HF. Suðurlandsbraut 4 og verða tilboð opnuð þar föstudaginn 17. október 1986 kl. 14.00. Dansstúdíó Sóleyjar — Hreyfing sf. Ungur og heilbrigður piparsveinn sem lifir kyrrlátu sveitalífi í Rocky Mountains, Bandaríkjunum, óskar eftir sam- bandi við konu með giftingu í huga. Hávaxin, framtakssöm fjölskyldukona kæmi helst til greina. Mynd óskast. Skrifið til: Post office box 59, Pinedale, Wyoming 82941, USA. Fjármagn óskast Innflutningsaðili óskar eftir fjármagni. Trygg ávöxtun. Áhugasamir leggi inn tilboð á augl- deild Mbl. fyrir 16. okt. nk. merkt: „Fjármagn - 8181“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.