Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 45 „Félagslegnm forsend- um kastað fyrir róða“ - segir Eyjólfur Sveinsson formaður Stúdentaráðs um þak á lán LÍN „í FLJÓTU bragði tel ég að til- Iögur nefndarinnar muni koma verst niður á þeim sem síst mega við því“ sagði Ejrjólfur Sveins- son, formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands þegar blaðamað- ur leitaði álits hans á tillögu nefndar stjórnarflokkanna um málefni Lánasjóðs islenskra námsmanna. Eins og Morgun- blaðið sagði frá í gær hefur hún lagt til að námslán verði ekki hærri en 1,1- 1,2 milljónir króna, með óbreyttum kjörum . Allt umfram þá upphæð er lánað til 15 ára og ber almenna banka- vexti. Að Eyjólfs sögn heldur samstarfsnefnd samtaka náms- manna fund um helgina til þess að ræða tillögurnar. „Lánasjóðurinn hefur frá upphafí verið rekinn á félagslegum forsend- um“ sagði Eyjólfur. „Nú þeim varpað fyrir róða. Þak á hefð- bundin lán kemur fyrst og fremst niður á þeim sem ekki geta tak- markað eyðslu sína, en það eru meðal annarra fólk utan af landi, einstæðar mæður og bamafjöl- skyldur. Þeir sem ætla sér í langt nám erlendis þurfa einnig að líða fyrir þetta, en á ekki einmitt að byggja framtíð íslensks atvinnulífs á þeim ?“ spurði hann. Eyjólfúr sagðist undrast þær óvægnu reglur sem gert væri ráð fyrir varðandi endurgreiðslu þess hluta lánsins sem er fyrir ofan þakið. „Það má ekkert bera útaf hjá viðkomandi, til þess að hann nái ekki að standa i skilum. Þetta gæti haft mjög al- varleg áhrif. Til dæmis yrðu mæður sem hefðu ætlað að taka sér launa- laust leyfi vegna bamsburðar að hætta við sín áform" sagði Eyjólfur. Eyjólfur vildi taka það fram að þetta væri álit sitt, en samstarfs- nefndin myndi fara ítarlega í saumana á þessu máli um helgina. „Við ætlum að taka okkur góðan tíma, og munu ekki flana að neinu“ sagði Eyjólfur Sveinsson. ....+1 Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands Kvennadeild heldur haustfund sinn miðvikudaginn 15. októ- ber í Átthagasal Hóte Sögu kl. 20.30. Tískusýning frá versl- uninni „Tara“. Kaffiveitingar. Þátttaka tilkynnist / síma 28222 sama dag milli kl. 9 og 16. Félagsmálanefnd. Ganila Bió i6.oktober kl. FORSALA AÐGÖNGUMIÐA í KARNABÆ AUSTURSTRÆTl OG V® INNGANGINN. GORBATSJOV ADALRITARI, HVAR ER VLADIMIR PAVLOVITS ROZDESTVOV? ithepa»hiu(I c£Kf£TAft nmmt BE HAXMHTM B»»AH«HP H»B»»BHH PÍÖAECT60W Amnesty International, hópur 168, Sverige. í tilefnl Tölvusýningar í Borgarlelkhúslnu 8.-12. okt. verður 10% afsláttur frá auglýstu verðil Tilboðið gildir til 15. okt. EIIM MEST SELDA HEIMIUS- TÖLVAIM Á MARKAÐIMUM! Það er engin tilviljun að AMSTRAD er ein vínsælasta tölvan í heiminum í dag. Síðastliðin tvö ár hafa yfir 1 milljón AMSTRAD tölvur verið seldar. Með hverjum degi sem líður fá tölvukaupendur meira og meira fyrir peningana sína. í þeirri þróun er AMSTRAD tvímælalaust í fremstu röð. AMSTRAD CPC 6128 og CPC 464 sameina frábæra hönnun, afl og hraða, einstaklega góða liti í skjá, gott hljóð og geysispennandi notkunarmöguleika. - Tvær afburðatölvur sem færa þig nær framtíðinni. CPC 6128 • TÖLVA o DISKSTÖÐ o LIIASICIÁR 128 K RAM örtölva Z80A 4MHz með innbyggðu Basic. hátalara og tengjum fyrir prentara. segulband og aukadiskstöð. 640x200 teiknipunktar á skjá, 27 litir. 20. 40 eða 80 stafir ( línu, íslenskir stafir. CP/M PLUS stýrikerfi og DR.LOGO forritunarmál Verð aðeins 35.980/*— kr. stgr. CPC 464 o TÖLVA o SEGULBAIMD • UTASKJÁR 64 K RAM örtölva Z80A MHz meö innbyggðu.Basic, hátalara og tengjum fyrir prentara og diskstöö. 640x200 teiknipunktar á skjá, 27 litir. 20. 40 eða 80 stafir í línu, íslenskir stafir. Verð aðeíns 26.980/- kr. stgr. ÞUSUIMDIR FORRITA! Úrval af forritum, bókum og tímaritum fyrir AMSTRAD. Aukahlutir: Diskdrif - sfyripinnar - teiknipenni - stereohátalarar - mús o.fl. o.fl. úttKDrgun eftirstöðvar allt'eið 6 mán.l 'kTV Bökabúö TÖLVUDEILD v/Hlemm, símar 29311 & 621122. UmboAsmenn útl á landl: Akranes: Bókaskemman, Akureyrl: Bókabúöin Edda, Blonduós: Kaupfélag Húnvetninga, Djúplvogur: Verslunin Djúpiö, Grlndavík: Bókabúö Grindavíkur, Hafnarfjöröur: Kaupfélag Hafnfiröinga, Húsavlk: Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, ísafjöröur: Hljómborg, Keflavlk: Bókabúö Keflavíkur. Vestmannaeyjar: Vídeóleiga G.S. öll \erð rnOuö viö gengi I. okL 1986 og staðgreiðsJu. TÖLVULAND HF., SÍMI 17850 ap FARSIMINN Tjmtt PHILIPS verðls^ Hhuní Heimilistæki hf SÆTÚNI 8. SIMI 27500 — HAFNARSTRÆTI 3 SÍMI 20455
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.