Morgunblaðið - 12.10.1986, Síða 48

Morgunblaðið - 12.10.1986, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Jr Stjórnunarritari sjálfstætt starf Fyrirtækið er umsvifamikil fasteignasala í Reykjavík. Starfið felst í frágangi kaupsamninga og af- sala í samvinnu við forstjóra fyrirtækisins, ásamt öðrum almennum störfum er tengjast fasteignaviðskiptum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af skrifstofustörfum, kunni vélritun, sé tölu- glöggur og eigi auðvelt með að starfa sjálf- stætt. Vinnutími getur verið hálfan eða allan daginn eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 16. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Alleysmga- og radnmgaþjonusta Liósauki hf. Skolavordustig la - 101 Reykiavik - Simi 621355 Atvinna í 60 ár hefur Sjóklæðagerðin hf. staðið af sér alla samkeppni á íslenskum markaði og jafnframt haslað sér völl á erlendum markaði síðustu ár. Þetta hefur tekist með sameiginlegu átaki góðra starfsmanna, sem að kröfum við- skiptavina og neytenda hafa framleitt betri fatnað á hagstæðara verði. Við þurfum nú að bæta við okkur nokkrum konum á sauma- og bræðsluvélar. Nýtt launafyrirkomulag. Komið og ræðið við verkstjóra okkar, Ernu Grétarsdóttir, á vinnustað á Skúlagötu 51, rétt við Hlemmtorg. 66*N SEXTÍU OG SEX NORÐUR HERkuleS . VINNUFOT Skrifstofustarf Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfsmann til skrifstofustarfa. Verkssvið: símavarsla, vélritun, telex, inn- sláttur á tölvu o.fl. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 16. okt. nk. merkt: „I - 8179“. Varahlutaverslun Óskum að ráða afgreiðslumann sem gæti hafið störf fljótlega. Umsóknir með nánari upplýsingum leggist inn á augld. Morgun- blaðsins merktar: „N — 1649“. Afgreiðslukonu vantar í gardínu- og vefnaðarvöruverslun. Upplýsingar í síma 82048 e.h. Garðbæingar Garðakaup auglýsir eftir starfsfólki til ýmissa starfa t.d. á kassa, í kjötafgreiðslu og upp- fyllingu. Margskonar vinnutími kemur til greina. Upplýsingar hjá verslunarstjóra. Garðakaup, Garðabæ. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Af sérstökum ástæðum getur Kristnesspítali nú boðið lausar til umsóknar stöðu hjúkr- unarfræðings og stöðu sjúkraliða. íbúðar- húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Verkstjóri — mjólkurfræðingur Óskum að ráða verkstjóra — mjólkurfræðing í ísgerð Mjólkursamsölunnar. Skriflegar um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 20. okt. nk. MJÓLKURSAMSALAN - ÍSGERÐ. Skrifstofa, Brautarhoiti 16, 3. hæð, Reykjavík, sími 692200. Prentarar athugið Prentari óskast í prentsmiðju, til stjórnunar á framleiðslu tölvupappírs. Aðeins reynslugóður prentari kemur til greina. Góð laun í boði. Tilboðum skal skilað á augldeild Mbl. merktum: „Algjör trúnaður — 1852“ fyrir 17. okt. 1986. TRYGGINGAR Sölumaður Almennar tryggingar vilja ráða sölumann til starfa á aðalskrifstofu félagsins. Við bjóðum: — Starf á sölusviði félagsins sem fólgið er í þjónustu við viðskiptavini okkar. — Lifandi framtíðarstarf. — Laun eftir hæfni. Við leitum að starfsmanni: — Með áhuga á þjónustustarfi. — Með góða framkomu. Skriflegar umsóknir skal senda fyrir 24. okt- óber til deildarstjóra sölu- og markaðssviðs á Síðumúla 39, 108 Reykjavík. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Almennar tryggingar er þjónustufyrirtæki sem rekur alhliða vátrygginga- starfsemi. Starfsmenn á aöalskrifstofu eru 53. lögjöld ársins 1985 voru 344 millj. TRYGGINGAR Skrifstofustarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa og símavörslu. Einhvertölvukunnátta æskileg. Upplýsingar gefnar á skrifstofu. Þ. Þorgrímsson & Co. Armúla 16, 108 Reykjavík. „Au-pair“ Stúlka óskast til heimilisstarfa og að gæta barna í 1 ár til Noregs. Upplýsingar í símum 28610 og 17371. VELSMIÐJA 'PÉTURS AUÐUNSSONAR Óseyrarbraut3- 220 Hafnarfirði - Simar 51288-50788 Járniðnaðarmenn Óskum eftir vönum járniðnaðarmönnum og aðstoðarmönnum. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verksjóra í síma 51288. REYKJALUNDUR Fóstrur Viljum ráða fóstru til að veita barnaheimili stofnunarinnar forstöðu. Upplýsingar veitir Valdís Sveinsdóttir í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð. Verslunar- og söluturnaeigendur athugið! Við hjá íslenskri Getspá óskum eftir umboðs- aðilum í höfuðborginni og um allt land fyrir nýju talnagetraunina LOTTÓ. Hafið strax samband við Bjarna eða Sigrúnu í síma 687525. íslensk Getspá er nýtt félag íþróttasam- bands íslands, Ungmennafélags íslands og Öryrkjabandalags Islands með einkaleyfi á rekstrti LOTTÓ-talnagetrauna á íslandi. íslensk Getspá, íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavik. Endurskoðun Við auglýsum eftir starfsmönnum til endur- skoðunarstarfa. Við leitum að viðskiptafræð- ingum af endurskoðunarkjörsviði og viljum helst fá menn með nokkra reynslu af bók- halds- og uppgjörsstörfum. Viðskiptafræði- nemar af fjórða ári koma einnig til greina. Við bjóðum upp á fjölbreytt störf við endur- skoðun, reikningslega og skattalega aðstoð við stóran viðskiptahóp okkar. Umsóknir með nauðsynlegum upplýsingum sendist okkur fyrir 17. október. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál, verði þess óskað. * Endurskoðunar- miðstöóin hf. SJúO N.Manscher Höfðabakki 9 Pósthólf 10094 130 REYKJAVÍK Atvinnurekendur Ef þér leitið að hæfu starfsfólki sparið þá tíma og fyrirhöfn. Vér höfum nú þegar ítarlegar upplýsingar um fjölda góðra starfsmanna með margvís- lega menntun og starfsreynslu, sem leitar að ýmiskonar störfum. Margir þeirra gætu hafið störf nú þegar. STMSÞJÓNUSM »/f Brynjólfur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi: 621315 • Alhliöa rabningaþjonusta • Fyrirtækjasala l • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.