Morgunblaðið - 12.10.1986, Page 47

Morgunblaðið - 12.10.1986, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Deildarstjóra vantar við sjúkradeild Borgarspítalans og Fæð- ingarheimili Reykjavíkur. Samkvæmt nýju stjórnskipulagi eru aðalsérgreinar: Kvensjúk- dómalækningar, bæklunarlækningar og háls,- nef- og eyrnalækningar. Endurbótum er nýlega lokið á húsnæði deildarinnar. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar við sjúkradeild Borgarspítalans í Fæðingarheimili Reykjavík- ur. Aðalsérgreinar eru kvensjúkdómalækn- ingar, háls,- nef- og eyrnalækningar og bæklunarlækningar. Upplýsingar veita Sigríður Lister og Ágústa Winkler í síma 26571. BORGARSPÍTAIINN U696600 Norður Atlantshafs útvarpskerfi Raytheon Support Services Company hefur nýlega hafið þátttöku í samkeppni um rekst- ur og varðveislu Norður Atlantshafs útvarps- kerfisins staðsettu á íslandi, Skotlandi og Englandi. Við leitum því eftir reyndum ein- staklingum til að taka þátt í uppbyggingu og spennandi starfi. Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar: Yfirrekstrarstjórar - Fjarskiptatæknimenn - Tæknifulltrúar - Tæknimenn við rafstöð - Viðhaldsmenn - Öryggisverðir Flestar stöðurnar krefjast amerísks ríkis- borgararéttar. Sendið umsóknir á ensku til: Raytheon Support Services Company, Employment Department-MJD, 2 Wayside Road, Burlington, MA. 01803, U.S.A. Fóstrur Fóstru vantar að leikskólanum Barnabæ á Blönduósi frá 15. nóv. nk. Leikskólinn er vel búinn og starfsaðstaðan góð. Fóstran þarf að geta leyst forstöðukonu af í a.m.k. 3 mánuði frá 1. des. nk. Nánari uppl. veitir forstöðukona í síma 95-4530 og undirritaður í síma 95-4181. Sveitarstjóri Blönduóshrepps. Fjórðungssjúkrahúsið á Isafirði Hjúkrunarfræðingar Sjúkraliðar Óskum að ráða nú þegar: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða Húsnæði og barnagæsla engin fyrirstaða. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 3020 frá kl. 08.00 til 16.00. Lagerstörf Verslunardeild Sambandsins óskar eftir starfsmönnum til lagerstarfa. Bónusvinna. Nánari upplýsingar hjá lagerstjóra. VERSLUNARDEILD SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM - SÍMI681266 Atvinna óskast 34 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Góð kunnátta í ensku og dönsku og vön afgreiðslustörfum. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 22740. Knattspyrnumenn Við auglýsum eftir reyndum knattspyrnu- mönnum í lið okkar. Við höfum áhuga á leikmönnum sem gætu styrkt stöðu okkar hvar sem er á vellinum og vildum heyra frá sem flestum sem hafa áhuga á að komast áfram í knattspyrnu. Skilyrði er tveggja ára samningur, sem gildir frá janúar 1987. Við getum boðið vel launað starf í samræmi við menntun og reynslu hvers og eins. Félag okkar er í 3. deild en við stefnum að því að komast í 2. deild. Við getum boðið góða æfingaaðstöðu og reyndan þjálfara. Félag okkar heitir Skar- bövik Idrettsforening og við erum í Álasundi, sem er á vesturströnd Noregs. Þaðan eru góðar samgöngur til annarra landshluta. í félaginu eru um 2000 meðlimir og erum við með knattspyrnulið í öllum aldursflokkum en þar að auki höfum við handbolta- og blaklið. Ef þú hefur áhuga á að heyra meira frá okk- ur, biðjum við þig að senda skriflega umsókn til formanns félagsins: Jarle Ödegaard, Storskaret 15, N-6000 Aalesund — Norge. íþróttakveðjur frá Skarbövik Idrettsforening. Umboðsmaður fyrir sokkabuxurog nærfatnað Við leitum að umboðsmanni, reyndum og þekktum í fataiðnaði til að markaðssetja á íslandi sokkabuxur og nærfatnað. Við erum dótturfyrirtæki DIM SA sem er stærsti sokkabuxnaframleiðandi heims. Við bjóðum einnig upp á mikið úrval af nærfatn- aði jafnt fyrir konur sem karla. Við höfum ekki áhuga á umsóknum frá reynslulitlum fyrirtækjum. Umsóknir óskast sendar á ensku, merktar „Agent“, til: DIM-ROSY A/S Kokkedal Industripark 2 DK-2980 Kokkedal Denmark. SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Sjúkarhúsið Patreksfirði óskar að ráða hjúkr- unarfræðinga og sjúkraliða nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi. Allar upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110. Hjúkrunarforstjóri. II vélstjóra Annan vélstjóra vantar á 250 tonna togbát sem gerður er út frá Hafnarfirði. Þarf að hafa réttindi til að leysa af sem fyrsti vél- stjóri. Upplýsingar í síma 53366. Hvaleyri hf. A fcySÍ BYCGÐAVERK HF. Óskum að ráða nú þegar smiði á trésmíða- verkstæði okkar. Upplýsingar í síma 53255 á virkum dögum. Afgreiðslumenn Okkur vantar afgreiðslumenn til starfa í versl- un okkar á Dalshrauni 15, Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð í versluninni. BYKO Hafnarfirði, sími 54411. Bifvélavirki Viljum ráða áhugasaman og duglegan bif- vélavirkja á bifreiðaverkstæði okkar. Vinnutími kl. 08.00-16.30 með V2 klst. mat- artíma. Mötuneyti á staðnum. Nánari uppl. gefur Sigurður Gunnarsson. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. Sölumaður — lagermaður Húsgagnaverslun óskar að ráða sölu- og lag- ermann. Æskilegur aldur 20-30 ára. Upplýsingar í síma 18119 eða 26626. Opinber stofnun óskar að ráða starfskraft til vélritunarstarfa og annarra almennra skrifstofustarfa. Umsóknum skal skila til afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 15. október nk. merkt: „O — 1853". Héraðsráðunautur Búnaðarsamband Kjaiarnesþings óskar að ráða héraðsráðunaut í fullt starf frá næstu áramótum. Upplýsingar um starfið gefur Kristján Odds- son, Neðra-Hálsi, 270 Varmá, Sími 667035. CDaus ALÞJÓOLEG UNGMENNASKIPTI Lifandi og fjölbreytt starf Hálft starf á skrifstofu AUS Alþjóðlegra ung- mennaskipta er nú laust til umsóknar. Umsóknir sendist: Snorrabraut 60, 125 Reykjavik, P.O.Box 5287.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.