Morgunblaðið - 12.10.1986, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 12.10.1986, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 36 Byggung skilar upp- giöri að 129 íbúðum BYGGUNG, Byggingarsam- vinnufélag ungs fólks í Reykjavík, er um þessar mundir að skila endanlegu uppgjöri á hópi 5, 129 íbúðum við Reka- og Seilugranda. Þetta er stsersti áfanginn i sögu Byggung sem gerður hefur verið upp hingað ta. „Við hófum framkvæmdir haust- ið 1982 og síðustu fbúamir fluttu inn núna siðastliðið vor“, sögðu þeir Ámi Þór Ámason, stjómar- formaður, og Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri Byggung í sam- tali við Morgunblaðið. „Þetta hefur verið eitt erfiðasta tfmabilið í sögu íslenska flármálaheimsins. Sérstak- lega hefur seinkun á húsnæðislán- um til húsbyggjenda komið sér illa fyrir okkur. Greiðslur á húsnæðisl- &ium komust ekki í samt lag fyrr en um sl. áramót. Samt hefur okkur tekist að halda verðinu mjög lágu á þessum íbúð- um. Sem dæmi um endanleg verð má nefna að 2 herbergja íbúð kost- ar 1864 þúsund, 3 herbergja íbúð 2487 þúsund og 4 herbergja íbúð 3127 þúsund. Óll þessi verð miðast við fullfrágengnar íbúðir. Þetta er mjög lágt miðað við markaðsverð, um það bil sama verð og íbúðir kosta venjulega tilbúnar undir tré- Útsölustaöir Holland Electro. Rey kjavík: Domus, Laugavegi 91. Jón Loftsson hf., Hringbraut 121. Rafha hf., Háaleitisbraut 68. Rafbraut sf., Suðurlandsbraut 6. BV- búsáhöid, Lóuhólum 2-6. Gos hf., Nethyl 3. § Kf. BorgfirÖinga, Borgarnesi. Trésm. Akur, Akranesi. Verzl. Vík, Ólafsvík. Verzl. HúsiÓ, Stykkishólmi. Kf. Hvammsfjaröar, Búöardal. Kf. V-Baröstrendinga, Patreksfirði. Kf. Dýrfiröinga, Þingeyri. Einar Guðfinnsson hf., | Bolungarvík. Verzl. Vinnuver, ísafirfti. Kf. Steingrímsfiaröar, Hólmavík. Kf. V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blonduósi. Kf. SkagfirÖinga, Sauftárkróki. Kf. Eyfirðinga, Akureyri. Verzl. Valberg, f Ólafsfirfti. Raftækni, Akureyri. Kf. Pingeyinga, Húsavfk. Kf. N-Þingeyinga, Kópaskeri. Kf. N-Pingeyinga, Raufarhöfn. Kf. Langnesinga, Þórshöfn. Kf. VopnfirÖinga, Vopnafirfti. Kf. HóraÖsbúa, Egllsstöftum. Kf. | HéraÖsbúa, Seyftisfirfti. Kf. Héraðsbúa, Reyftarfiröi. Kf. Fram. Neskaupsstaft. Pöntunarfelag Eskfiröinga, Eskifirfti. Kf. Fáskrúösf., Fáskruðsfíröi. Kf. Skaftfellinga, Höfn, Hornafirði. Kf. V-Skaftfellinga, Vík, Mýrdal. Kf. | Rangæinga, Hvolsvellí. Kf. Rangæinga, Rauftalæk. Kf. Pór, Hellu. Verzl.Grund. Rúftum, Hrunam.hr. Kf. Ámesinga, Selfossi. Byggingav.verzl Hverageröis, Hveragerði. Raft.verzl. Kjami sf., Vestmannaeyjum. Kf. SuÖumesja, Keflavík. Verzl. Stapafell hf., Keflavík. Kf. Hafnfiröinga Hafnarfirfti. § / fyrsta sæti vinsældalistans: Holland Electro er í efsta sæti íslenska ryksuguvinsældalistans - og hún hefur verið þar í meira en áratug. Þaö ætti ekki aö koma neinum á óvart því Holland Electro er engin venjuleg ryksuga. • Kraftmeirigerastryksugurekki. Holland Electro hefur allt að 1200 watta mótor sem tryggir aukinn sogkraft og einstakan árangur. • Breytilegur sogkraftur. MeÖ sjálfstýringu er sogkraftinum stjómaö eftir þörfum - Þykkustu teppin sleppa ekki. • Lág bilanatíðni. Bilanatíðni Holland Electro er lægri en hjá öörum tegundum. • Góðþjónusta. Viögeröa- og varahlutaþjónusta er eins og hún gerist best. • Teppabankari. Holland Electro býður sérstaka teppabankara til að friska teppin upp. Þaö er engin tilviljun aö Holland Electro hafi setið svo lengi í fyrsta sæti ryksuguvinsældalist- ans, þetta er nefnilega engin dægursuga heldur ryksuga sem kann tökin á teppunum. verk. Byggung er nú að byggja 7 flöl- býlishús á Austurströnd, Seltjamar- nesi, sem í verða 143 íbúðir og 3500 fermetrar af atvinnuhúsnæði. Stefnt er að því að ljúka þeim fram- kvæmdum á næsta ári. Einnig er Byggung að byggja 10 fjölbýlishús í Selási sem í verða 270 íbúðir. Stefnt er að því að ljúka fram- kvæmdunum í Selási árið 1988. Hvort að Byggung taki sér nýjar lóðir ræðst af því hvemig nýja hús- næðislánakerfíð þróast. Við viljum fá reysnlu á það áður en frekari ákvarðanir verða teknar", sögðu Ámi Þór og Guðmundur að lokum. Þeir tóku við stjóm félagsins um síðustu áramót af Þorvaldi Mawby sem hafði veitt Byggung forstöðu frá stofnun félagsins 1974. 19% aukn- ing í fram- leiðslu á hrossakjöti SALA á hrossakjöti minnkaði um 11% á síðasta verðlagsári, miðað við árið á undan, en framleiðslan jókst um 19%. Þrátt fyrir þetta er framleiðsla og sala í sæmilegu jafnvægi og er ekki að hlaðast upp hrossakjötsfjall. Samkvæmt yfírliti Framleiðslu- ráðs landbúnaðarins um framleiðslu sölu og birgðir hrossakjöts á liðnu verðlagsári, sem nær yfír tímabilið frá 1. september 1985 til 31. ágúst 1986, voru birgðir í upphafí verð- iagsársins rúm 57 tonn. Út úr slátrun á árinu komu 805 tonn af hrossakjöti, sem er 130 tonnum, eða 19,4%, meira en árið á undan. Sala innanlands var 756 tonn, 95 tonnum eða 11,2% minni en í fyrra. Út voru flutt rúm 10 tonn en það er tífalt það hrossakjötsmagn sem flutt var út árið á undan. Birgðir í lok verðlagsársins, það er þann 31. águst síðastliðinn, voru síðan rúm- lega 68 tonn, og höfðu aukist um nærri 11 tonn frá upphafí verðlags- ársins. Vikurvörur til minningar um leiðtoga- fundinn - ágóði til góð- gerðarstarf semi VIKURVÖRUR hf. hafa hafið framleiðslu á gjafavörum úr vikri sem verða seldar á meðan á leiðtogafundinum stendur. Vörur þessar eiga að minna á leiðtogafundinn og það umræðu- efni, sem hvað mest er rætt um manna á meðal þessa dagana - frið í heiminum - segir í fréttatilkynn- ingu frá Vikurvörum hf. og verða vörumar seldar í gjafavöruverslun- um hérlendis og í fríhöfnini á Keflavíkurflugvelli. Allur ágóði mun renna til góðgerðarstarfsemi. Leiðrétting SÚ villa slæddist inn í frásögn Morgunblaðsins af komu Mik- hails S. Gorbachev, aðalritara Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna, til íslands, að kona Matt- híasar Á. Mathiesen, utanríkis- ráðherra, var rangnefnd. Hún heitir Sigrún Þ. Mathiesen, en ekki Sigríður, eins og stóð í blað- inu í gær. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.