Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 53 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar HEIMII.ISIÐNAÐAR- SKÓLINN Laufásvegi 2 Handmenntanámskeið: Bótasaumur 14. okt. Tuskubrúðugerö 14. okt. Leðursmíði 18. okt. Þjóðbúningasaumur 18. okt. Tauþrykk 21.okt. Brugðin bönd 22. okt. Knipl 25. okt. Prjóntækni 27. okt. Vefnaöur 3. nóv. Innrítun fer fram á Laufásvegi 2. Upplýsingar i sima 17800. Múrvinna - viðgerðir og fl. Svavar Guðni, múrarameistari, sími 71835. Ólsal hf. hreinlætis- og ráðgjafarþjónusta Hreingerningar, ræstingar, hreinlaetisráðgjöf og hreinlætis- eftirlit er okkar fag. Simi 33444. Listskreytingarhönnun Myndir, skilti, plaköt &. fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Hárgreiðslustofan Lilja Ágætu viðskiptavinir, erum flutt i Garðastræti 6. Simi 15288. Bólstrun — Viðgerðir Haukur bólstrari. S: 681460 eftir kl. 17.00. Dyrasimaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. I.O.O.F. 10 = 1681013872 = Dn. I.O.O.F. 3 = 16810138 = Sp. vistarfélagar munið að greiða félagsgjöldin. Ath. Enn er fjöld óskilamuna á skrifst. frá feröum i sumar. Útivist, Grófinni 1. Simar: 14606 og 23732. Sjáumst! §Hjálpræðis- herinn KÍrkÍUS'ræ,Í ^ í dag kl. 14.00 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 Hjálpræöissamkoma. Söngur og vitnisburöir. Mánu- dag kl. 16.00 heimilasamband. Allir velkomnir. □ Gimli 598610137 — 1. Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 11.00. ÚTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag- inn 12. okt. Kl. 10.30 Fagradalsfjall - Meradalir. Gengiö frá Arnarsetri við Grindavikurveg um Fagra- dalsfjall og Meradali aö Vigdísar- völlum. Verð 500 kr. Kl. 13.00 Vigdfsarvellir (rústir)- Núpshlíðarháls. Verð 500 kr. Fjölbreyttar gönguleiðir við allra hæfi. Fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Úti- Krossinn Auöhn'Lku 2 — KiipavoRÍ Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugardög- um kl. 20.30. Biblíulestur á þriðjudögum kl. 20.30. KR-konur! Vetrarstarfið hefst með fundi á þriðjudaginn, 14. október, kl. 20.30 í félagsheimilinu á Frosta- skjóli. Fundarefni: Hártfskan í ár. Nú er upplagt fyrír konur i Vest- urbæ sem áhuga hafa á að gerast félagar að mæta á fyrsta fund vetrarins. Spennandi fundir framundan. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnd. 12. okt. Kl. 13. Skúlatún — Gullkistugjá — Kaldársel. Ekið um Bláfjalla- veg vestri aö Skúlatúni, gengið þaðan um Gulikistugjá að Kald- árseli. Þetta er létt gönguferð í fjölbreyttu landslagi. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferöar- miðstöðinni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ath. að nálg- ast óskilamuni úr sumarferöun- um á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. KFUMOGKFUK Almenn samkoma á Amt- mannsstíg 2b i kvöid kl. 20.30.Upphafsorð og bæn Guð- mundur Hallgrimsson. Mikill söngur og vitnisburðir. Hugleið- ing Þórunn Elídóttir. Tekið á móti gjöfum i starfssjóð. Allir velkomnir. Fimir fætur Dansæfing verður i Hreyfils- húsinu sunnudaginn 12. október kl. 21.00 . Haldinn verður aðal- fundur félagsins. Mætið tíman- lega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýsingar í sima 74170. Húsmseðrafélag Reykjavíkur Vetrarstarfið er hafið. Sýni- kennsla verður í féiagsheimilinu á Baldursgötu 9 miðvikudaginn 15. okt. kl. 20.00. Kristín Gests- dóttir mun annast kennslu á nýjum og spennandi réttum úr innmat. Sýniskennslan er öllum opin. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma. I dag kl. 16.30. Æskulýðskólinn syngur. Krakkar úr Skrefinu taka þátt. Fjölbreyttir vitnisburðir. Allir hjartanlega velkomnir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld, kl. 20.00. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Grensáskirkja Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20.30. Ný tónlist. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söng og lofgjörö. UFMH tekur þátt i messunni. Kaffisopi á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. Fíladelfía Hátúni 2 Systrafundur verður miöviku- daginn 15. október kl. 20.30. Nú hefjum við vetrarstarfið. Hitt- umst allar kátar og hressar. Stjómarkosning. Umræöur. Kaffi og meðlæti. Systrafélagið. Hvttasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Sunnudagaskólinn byrjar í dag kl. 13.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Vegurinn kristið samfélag I kvöld verður almenn lofgerðar- og vakningarsamkoma i Nes- kirkju kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. Fíladelfta Hátúni 2 Sunnudagaskólarnir byrja kl. 11.00. Almenn guðþjónusta kl. 20.00. Kjell Samúelsson frá Svíþjóð talar og syngur. Samskot fyrir trúboðið. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til leigu 140 fm efri hæð og geymsluris í Vogahverfi. Hægt að nýta á margvíslegan hátt undir fé- lagsstarfsemi eða atvinnurekstur. Upplýsingar í síma 33444. Skrifstofur — teiknistofur 30 fm húsnæði til leigu við Laugaveg. Upplýs- ingar í síma 27450 og 21920 á vinnutíma. Til leigu 220 fm geymsluhúsnæði til leigu á góðum stað í Austurbænum. Upplýsingar í síma 686673. Smurt brauð Tökum að okkur eftir pöntunum smurt brauð við öll tækifæri. Heilar og hálfar sneiðar, kaffisnittur, kokteilpinna og brauðtertur. Fljót og góð þjónusta. Sel-bitinn, Eiðistorgi 15, Sími 611070. Kópavogsbúar — Hesthús Tómstundaráð og hestamannafélagið Gust- ur vilja hér með gefa ungum Kópavogsbúum, allt að 18 ára, kost á að hafa hest á fóðrum í sameiningahesthúsi sínu. Umsóknarfrestur er til 20. okt. nk. og skal umsóknum skilað á félagsmálastofnunina Digranesvegi 12, en þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Akureyri og nágrenni Almennur stjórnmálafundur með frambjóðendum i prófkjöri Sjálf- stæöisflokksins Noröurlandskjördæmi eystra verður haldinn i Kaupangi sunnudaginn 12. október kl. 4. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Akranes Aðalfundur Þórs, félags ungra sjálfstæðismanna á Akranesi, verður haldinn fimmtudaginn 16. október kl. 20.00 í sjálfstæöishúsinu við Heiðargeröi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á aukafund kjördæmisráðs. 3. Önnur mál. Mætum öll. Stjórnin. Akranes Benedikt Jónmundsson, bæjarfulltrúi, verö- ur til viötals fyrir bæjarbúa milli kl. 17.00 og 19.30 miðvikudaginn 15. október nk. i fundarherbergi bæjarstjórnar á Heiðar- braut 40, 2. hæð, sími 2980. Sjálfstæðisfólögin á Akranesi. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík Utankjörstaðakosning Utankjörstaðakosning vegna prófkjörs um skipan framboðslista Sjálf- stæðisflokksins i Reykjavik við næstu alþingiskosningar fer fram virka daga á skrifstofu Sjálfstæöisflokksins i Valhöll, Háaleitisbraut 1, frá kl. 9.00-17.00 og laugardögum frá kl. 10.00-12.00. Utankjörstaðakosning er þeim ætluö sem fjarverandi veröa úr borg- inni prófkjörsdaginn 18. október nk. eða geta ekki kosið þá af öðrum ástæðum. Yfirkjörstjóm Sjálfstæðisflokksins ■ i Reykjavik. Framboðsfundur í Breið- holti Sjálfstæðisfélögin i Breiðholti boða til kynningarfundar frambjóðenda í prófkjöri Sjálfstæöisflokksins hinn 18. október nk. Fundurinn verður haldinn í Menningamiðstöðinni i Gerðubergi mið- vikudaginn 15. október og hefst hann kl. 20.30. Fundarstjóri veröur Magnús L. Sveinsson forseti borgarstjórnar. Hver frambjóðandi fær ca. 5 minútur til að kynna sitt framboð og/eða sín áhugamál. Þá geta fundarmenn borið fram fyrirspurnir til þeirra. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. Sjálfstæðisfólag Fella- og Hólahverfis, Sjálfstæðisfólag Bakka- og Stekkjahverfis, Sjálfstaeðisfólag Skóga- og Seljahverfis. ÍJp iij k Ám\ m SÍMANÚMER Auglýsingar22480 Afgreiðsla 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.