Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 46
46 f\r . or a i A rTTTMT/T ly ! .H/I ‘'Vcm>.A MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437 og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma 91-83033. Viðskiptafræðingur af endurskoðunar- sviði Fyrirtækið er endurskoðunarskrifstofa í Reykjavík. Starfið felst í umsjón og frágangi bókhalds- gagna ásamt uppgjörum og gerð skattafram- tala. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé við- skiptafræðingur af endurskoðunarsviði eða hafi haldgóða þekkingu og reynslu af bók- haldsstörfum á endurskoðunarskrifstofu. Vinnutími er frá kl. 8-16 auk töluverðrar yfir- vinnu um háannatímann. Umsóknarfrestur er til og með 17. október nk. Ráðning verður sem fyrst eða eftir nán- ara samkomulagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og ráðnmgaþiónusta Liósauki hf. Skólavörðustig la -101 Reykjavik - Simi 621355 Sölumaður Fyrirtækið er innflutningsfyrirtæki á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Starfið felst í kynningu og sölu ýmissa rekstr- arvara, aðallega hjá fyrirtækjum og stofnun- um. Fyrirtækið mun leggja til bifreið. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af sölustörfum. Áhersla er lögð á reglusemi og sjálfstæð vinnubrögð. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Góð laun eru í boði fyrir hæfan starfsmann. Umsóknarfrestur er til og með 16. október n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþjónusta LiÓsauki hf. Skólavörðustig 1a - 101 Reykiavik - Simi 621355 m Læknastöð Starfskraftur óskast við þrif á skurðstofu. Upplýsingar í síma 685719 milli 9.00 og 16.00 virka daga. Rafeindavirki/ lagtækur maður Þjónustufyrirtæki í Austurborginni vill ráða rafeindavirkja eða lagtækan mann til að vinna við ísetningar og viðgerðir á gjaldmælum leigubifreiða. Leitað er að heiðarlegum, lipr- um og duglegum aðila. Starfið er laust strax. Umsóknir, er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 17. okt. nk. qjÐNT TÓNSSON RAÐCJOF & RAÐNl NCARÞJON USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Sendill Óskum að ráða röskan sendil til starfa sem fyrst. Æskilegur aldur 16-19 ára. Vinnutími frá 9-5. Tilboð óskast send augldeild Mbl. merkt: „Rösk - 5766“. Bókhaldsstarf Iðnfyrirtæki á Vesturlandi óskar eftir að ráða starfsmann í bókhald og launaútreikninga, sem fyrst. Aðstoð við útvegun húsnæðis. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, ásamt fjölskyldustærð sendist starfs- mannastjóra Sambandsins er veitir nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur til 20. þessa mánaðar. SAMBANDISL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO LINDARGÖTU 9A Tölvuviðgerðar- maður Við viljum ráða áhugasaman tæknifræðing eða rafeindavirkja vanan tölvuviðgerðum. Þekking á forritunarmálinu FORTRAN æski- leg. Starfsþjálfun fer fram í Bandaríkjunum og Englandi. Vinsamlegast hafið samband við Jón Hj. Magnússon í síma 685111. JHM almenn verkfræðiþjónusta. Skrifstofustarf óskast Rúmlega 10 ára reynsla í hverskonar skrif- stofu- og viðskiptastörfum fyrir hendi. Ennfremur góð meðmæli. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld merkt: „Hæfni — 8292. 26ára sjálfstæður karlmaður sem stundað hefur nám í viðskiptafræði og hyggur á nám erlend- is að ári óskar eftir atvinnu við hæfi. Vanur verslunar- og stjórnunarstörfum. Starf sem sölumaður kemur til greina. Lysthafendur sendi tilboð til augld. Mbl. merkt: „Áhugi — 5070" fyrir 18. október. Framleiðslustjóri Ullariðnaður Sambandsins á Akureyri óskar eftir að ráða framleiðslustjóra yfir prjóna- og saumadeild fyrirtækisins. Starfssvið, skipulagning og stjórnun á fram- leiðslu í stærstu prjóna- og saumastofu landsins ásamt áætlanagerð og eftirliti. Við leitum að hressum stjórnanda með menntun á sviði framleiðslu og reynslu í stjórnun. í boði er fjölbreytilegt starf fyrir þann sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi verk- efni í öflugu fyrirtæki og góðum samstarfs- hópi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og reynslu sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 17. október nk. merkt: „F — 180“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Afleysinga- og ráðningaþjónusta LiÓsauki hf. Skólavörðustig’ 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Stjórnun efnagreininga Fyrirtækið er opinber stofun í Reykjavík. Starfið felst í efnagreiningu, rannsóknum og ýmiss konar þjónustu við viðskiptavini stofn- unarinnar. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé efna- fræðingur, lífefnafræðingur eða hafi sambærilega menntun. Vinnutími er frá kl. 8.30-16.00. Umsóknarfrestur er til og með 16. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Prjónakonur takið eftir Óskum eftir að kaupa lopapeysur í eftirfar- andi stærðum: Heilar í large og extra-large. Hnepptar, herra, í large og extra-large. í sauðalitunum. Móttaka verður miðvikudagana 8. og 22. okt. milli kl. 10.00 og 12.00. íslenskur markaður hf. Iðavöllum 14b. Keflavík. Atvinna óskast Tölvu- og hagfræðigenginn maður óskar eft- ir starfi. Helst í sambandi við tölvur. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð á augldeild Mbl. merkt: „T — 1849“ fyrir 17. október. Barngóð kona óskast til léttra heimilisstarfa <pg til að gæta þriggja ára barns á heimili í Árbæjarhverfi. Upplýsingar í síma 72112 og 22238 (vinnu- sími). Sérhæft starf Fiskvinnsla /sjávarútvegur Öflug fjármálastofnun í höfuðborginni vill ráða starfsmann til að annast sérhæfð verk- efni á sviði sjávarútvegs. Starfið er laust nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Leitað er að aðila með góða menntun, sem vinnur sjálfstætt og skipulega. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu á sviði fiskvinnslu og sjávarútvegs t.d. varðandi markaðs- og lánamál, og þekki til framleið- enda og samtaka þeirra. Enskukunnátta og tölvuþekking æskileg. Þar eð hér er um að ræða nýtt starf fara fyrstu mánuðirnir í að skipuleggja og móta það, en síðar meir yrði viðkomandi sérfræð- ingur stjórnenda fyrirtækisins í þessum málum. Tilvalið tækifæri fyrir aðila með starfs- reynslu að skipta um starf og takast á við krefjandi verkefni hjá traustu fyrirtæki. Umsóknir er tilgreini menntun ásamt starfs- reynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 19. okt. Algjör trúnaður. GuðmTónsson RÁDC JÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN USTA TÚNGOTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.