Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.10.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1986 + Maðurinn minn, GUÐMUNDUR ÞÓRIR GUÐMUNDSSON, Hvassaleiti 26, lést í Borgarspítalanum miðvikudaginn 8. október 1986. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd ættingja, Guðrún Marfa Björnsdóttir. t Móöir okkar, tengdamóðir og amma, RAGNHEIÐUR JÓHANNSDÓTTIR, Túngötu 34, lést þriöjudaginn 30. september sl. Jaröarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Aðalheiður Friðriksdóttir, Sigrún F. Fakharzadeh, Þorsteinn Friðriksson, Friðrik Friðriksson, Ingibjörg Friðriksdóttir, Ragnheiður Friðriksdóttir, JóhannesJónsson, Mehdi Fakharzadeh, Guðrún Lýðsdóttir, Hörður Viktorsson og barnabörn. Björn Sigurðs- son — Kveðjuorð Fæddur 9. október 1926 Dáinn 1. mai 1986 Björn Sigurðsson húsasmíða- meistari, Álfhólsvegi 10, er látinn, langt um aldur fram. Hann var fæddur í Hvammi ( Skaftártungu, sonur hjónanna Sigríðar Sigurðar- dóttur og Sigurðar Gestssonar. Foreldrar hans voru bæði úr Skaftártungunni og Skaftfellingar fram í ættir. Þetta fólk er allt hið mesta myndarfólk. Ég kynntist Bimi fyrir um það bil fjörtíu árum, þegar ég giftist náskyldri frænku hans. Þessi kunningsskapur hélzt með hreinskilni og vinsemd alla tíð. Með þessum fátæklegu orðum er mér efst í huga að þakka þeim Unni og Bimi margar mjög skemmtilegar ferðir um landið, og þann fróðleik, sem Bjöm hafði ætíð að færa okkur samferðafólkinu, bæði um ömefni og fjallaleiðir. I ferðalögum kom það mjög vel f ljós, hve hlýr og kíminn hann gat verið í svömm og frásögnum. Oft mnnu skemmtilegar vísur út úr honum, því hann var vel hagmæltur. Bjöm kvæntist Unni Tryggva- dóttur frá Flateyri við Önundarfjörð 1954, og stofnuðu þau þá sitt eigið heimili. Þau eignuðust þtjár dætur saman — Margréti, húsfrú í Kópa- vogi, Sigríði, húsfreyju á Stóm- Brekku í Fljótum og Hönnu, húsfrú í Kópavogi. Áður en Unnur og Bjöm giftust eignaðist hún dótturina Lillý Jónsdóttur, og er mér kunnugt um, að Bjöm var ekki síður afi hennar bama en sinna eigin. + Faðir minn, fósturfaðir, tengdafaöir og afi, SIGURÐUR SVEINSSON, Engihlfð 14, lést í Landspítalanum föstudaginn 3. október. Otför hans fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 14. október kl. 15.00. Linda H. Sigurðardóttir, Eirfkur Sigurðsson, Margrét Ágústsdóttir, Simon Gissurason og barnabörn. + Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, GUÐBJÖRN PÁLSSON bifreiðarstjóri, Sólvallagötu 21, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 14. október kl. 13.30. Guðmunda Gfsladóttir, Sigrfður Guðbjörnsdóttír, Gyða Guðbjörnsdóttir, Stefán Björnsson, Sigurlaug Guðbjörnsdóttir, Jóhannes Bragason, barnabörn og barnabarnabörn. 'it Móðir okkar, tengdamóðir og amma, ARNDÍS TÓMASDÓTTIR, Kársnesbraut 19, Kópavogi, andaðist í Borgarspítalanum 29. september sl. Jarðarförin ferfram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. október kl. 13.30. Synir hinnar látnu. + INGVAR ÓLAFSSON, málarameistari, lést á Grensásdeild 1. október. Jarðarförin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hins látna. Eiginkona, börn, barnabörn og barnabarnabörn. + Hjartans þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu vinum og vanda- mönnum, félögum og félagasamtökum, er sýndu okkur samúð og ómetanlega hjálp við fráfall SIGMARS JÓNSSONAR, Hólabraut 15, Biönduósi. Sérstakar þakkir færum við Blönduóshreppi, Hjálparsveit skáta á Blönduósi og samstarfsmönnum hins látna, fyrir þá virðingu sem honum var sýnd. Einnig færum við þakkir starfsfólki á deild 11G Landspítalanum, fyrir einstaka umönnun og hlýju í veikindum hans. Guð blessi ykkur öll. Siguriaug Valdimarsdóttir, Jóninna Pálsdóttir, Jakob Vignir Jónsson, Jóhann Baldur Jónsson, Kristín Jónsdóttir, Kristinn Snævar Jónsson, Sigrún Kristófersdóttir og börn, Jón Sumarliðason, Kristófer Árnason, Agatha S. Sigurðardóttir, Örn Sigurbergsson, Jóna Björg Sætran. + Innilega þökkum við öllum þeim sem heiðruðu minningu elskulegrar móður okkar og tengdamóður, RAGNHILDAR K. ÞORVARÐSDÓTTUR, og vottuðu okkur hlýhug og hluttekningu vegna andláts hennar. Anna Örnólfsdóttir, Arnbjörg Auður Örnólfsdóttir, Finnborg Örnólfsdóttir, Guðrún Ulfhildur Örnólfsdóttir, Ingólfur Örnólfsson, Margrét Örnólfsdóttir, Sigríður Ásta Örnólfsdóttir, Valdimar Örnólfsson, Þorvarður Örnólfsson, Kristján Jóhannsson, Þórhallur Helgason, Árni Þ. Egilsson, Ásgeir Guðmundsson, Elfna Hallgrfmsdóttir, Árni Kjartansson, Þórunn Örnólfsdóttir, Kristfn Jónasdóttir, Anna Garðarsdóttir. + Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim sem hafa auðsýnt okk- ur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GUÐMUNDAR ODDGEIRS JÓNSSONAR matsveins, Arnarhrauni 7. Sérstakar þakkir færum við forráðamönnum Ögurvíkur hf. Þorbjörg Georgsdóttir, Jón Guðmundsson, Áslaug Garðarsdóttir, Lára Guðmundsdóttir, Guðbjartur Danfelsson, Jenný Guðmundsdóttir, Gunnar Guðmundsson, og barnabörn. + Einlægar þakkir fyrir hlýhug og vinsemd vegna andláts ÁGÚSTU JÓNSDÓTTUR á Vatnsleysu og alla sæmd sýnda minningu hennar. Ingigerður Þorsteinsdóttir, Sigurður Þorsteinsson, Einar Geir Þorsteinsson, Kolbeinn Þorsteinsson, Bragi Þorsteinsson, Viðar Þorsteinsson, Sigríður Þorsteinsdóttir. Steingerður Þorsteinsdóttir, Ólöf Brynjólfsdóttir, Ingveldur B. Stefánsdóttir, Erla Sigurðardóttir, Halla Bjarnadóttir, Guðrún Gestsdóttir, + Þakka auðsýnda samúð við andlát og útför móður minnar og tengdamóöur, BJARNEYJAR ELÍSABETAR NARFADÓTTUR. Sérstakar þakkir til starfsfólks, hjúkrunarfólks og lækna á Hrafn- istu, Hafnarfirði. Hörður Hallbergsson, Dúfa Kristjánsdóttir. Legstelnar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjðf ________um gerð og val legsteina._ S.HEL6AS0NHF STEINSfnlÐJA SKBvWUVEGl 48 SiMI 76677 Bjöm tók að sér mörg hús til byggingar, og var handbragð hans og útsjónarsemi rómuð. Eg, sem þessar línur rita, naut dugnaðar hans og vandvirkni við verk, sem hann vann fyrir mig. Bjöm var mjög hraustur maður alla tíð, þar til fyrir um það bil sex árum, að hann kenndi sjúkdóms, sem ekki vildi batna, þó allt væri reynt, sem í mannlegu valdi stóð. Ég var svo heppinn að heimsækja Bjöm daginn sem hann var fluttur á Landspítal- ann, og röbbuðum við saman um stund. Við töluðum lítið um lasleika hans, en hann sagði við mig að lok- um: »Ég er ekki hræddur við dauðann, en ég hefði þurft að búa betur að fjölskyldu minni." Að kveðja þennan góða frænda og fé- laga er okkur hjónum ekki létt verk, en lífíð gengur svona. Við sendum íjölskyldu Bjöms og afkomendum beztu óskir um góða framtíð, og þökkum liðnar stundir. Hvíli hann í guðsfriði. Stefán Nikulásson Rotaryklúbbur Stykkishólms 30ára Stykkishólmi Rotaryklúbbur Stykkishólms minnist um þessar mundir 30 ára starfs. Hann var stofnaður árið 1956 af rotaryfélögum úr Borgar- nesi. Félagar voru í upphafi rúmlega 20 og fyrsti forseti var Kristján Hallsson. Tveir félagar eru enn eftir í klúbbnum af þeim sem hófu starfið, en það eru þeir Bjami Lárusson og Lárus Kr. Jónsson. Núverandi forseti er Guðmundur Andrésson skrifstofumaður. Klúbb- urinn minntist afmælisins með fögnuði á Hótel Stykkishólmi, laug- ardag 4. október og vom þeir tveir elstu klúbbfélgar Bjami og Lárus heiðraðir við það tækifæri. Ymisleg skemmtiefni voru í afmælishófinu sem Pálmi Frímannsson héraðs- læknir stýrði. Hafsteinn Sigurðsson lék og söng gamanvísur í tilefni dagsins og Bjami Lárentsinusson og Njáll Þorgeirsson sungu tvísöng. Arni Blomastofa fíiðfinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld til kl. 22,- eínnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.