Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 39
**V, CVfNTfrV/r^ ¦ . MORGUNBLAÐLÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 39 Opið hús í Hlaðvarpanum: Stefnan í kjaramál- um kvenna OPIÐ hús verður f Hlaðvarpan- um á mánudagskvöldum i vetur og auk léttra veitinga verður ýmislegt á dagskránni. Nœst- komandi mánudag verður fjallað um stefnuna í kjaramálum kvenna í komandi samningum. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Sóknar, Ragna Berg- mann, formaður Framsóknar og Hulda Ólafsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags íslands munu reifa málið. Mörg önnur efni verða tekin til umræðu í Hlaðvarpanum á mánu- dagskvöldum fram til jóla, auk þess sem kynntar verða jólabækur eftir konur og lesið upp úr ljóðum yngri og eldri skáldkvenna. Alfræðibók oggagnabanki BÓKAFORLAGIÐ Svart á hvitu hefur hafist handa við gerð íslenskrar alf ræðibókar. Áætlað er að verkið verði gefið út i tveimur bindum. Fjöldi uppfletti- orða verður um 50.000 orð. Hér er um að ræða almenna al- fræðibók, en sérstök áhersla verður lögð á upplýsingar um ísland og íslendinga. Fjöldi mynda mun prýða bókina. Hér er á ferðinni stórt og mikið verkefhi, raunar hið stærsta sem forlagið hefur tekist á við, undir- búningur hefur staðið um langt skeið og fjöldi sérfræðinga mun koma við sögu. Bók sem þessa hef- ur lengi vantað hér á landi og þykir sjálfsögð f ölluin menningarlöndum, segir í frétt frá bókaforlaginu Svart á hvítu. í tengslum við gerð bókarinnar verður settur á stofn gagnabanki sem einstökum tölvunotendum gefst kostur á að tengjast. í gangi eru viðræður við menntamálaráðu- neytið um möguleika á samvinnu fyrirtækisins og ráðuneytisins um þetta verkefni með þarfír skólakerf- isins í huga. Ráðgert er að íslenska alfræði- bókin komi á markað fyrir jólin 1987. Pú getur enn eignast þessa bók Á lága verðinu Ensk- íslensk ORDABOK með .tlli. «•()/'/< ¦<¦//< //',///" ¦ ¦¦ ¦.--", '¦¦ i Hin mikla ensk-íslenska orðabók sem Öm og Örlygur gáfu út árið 1984 hefur ótvírætt sannað gildi sitt og bætt úr brýnni þörf. Verð bókarinnar hefur verið kr. 9.975,00 en um næstu mánaðamót er óhjákvæmilegt að hækka hana upp í kr 12 .975,00 Þeir sem vilja eignast bókina áður en hún hækkar í verði geta ef þeir óska þess keypt hana með þægilegum afborgunar- kjörum. Pá fá þeir bókina í hendur gegn 975,00 kr. útborgun. Eftirstöðvarnar greiðast á allt að 13 mánuðum eða 692,00 kr. á mánuði + vextir (alm. skuldabréfavextir). Sé bókin staðgreidd fæst 10% afsláttur. Þeir sem hafa áhuga á þessu einstaka tilboði skrifi nafn sitt hér að neðan og setji pöntunina í umslagi í næsta póstkassa, merkt: Cnsk-íslensk orðabók Pósthólf 8792 128 Reykjavík NAFN NUMER HEIMILISFANG PÓSTNÚMER SÍMANÚMER Amsterdam Helgar- og vikuferðir FERÐASKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10, gengiö inn frá Vonarstræti Símar 28633 og 12367
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.