Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 4 Rangárvallasýsla: Póstur flokk- aður á Hvols- velliogHellu ÞÆR breytingar hafa veríð gcrðar varðandi dreifingu pósts á Suðurlandi að póstur í Rangár- vallasýslu, sem áður var lesinn sundur á Self ossi, er nú flokkað- ur á Hvolsvelli og Hellu. Póstnúmer á Hvolsvelli er 860, en dreifbýli skal merkja 861 Hvol- svöllur. Eftirfarandi hreppar hafa póstnúmer 861 Hvolsvöllur. Aust- ur-Eyjafjallahreppur, Vestur-Eyja- fjallahreppur, Fljótshlíðarhreppur og Hvolhreppur. Hella hefur póstnúmer 850. Dreifbýli skal merkja 851 Hella. Miklu máli skiptir að sendendur skrifi rétt póstfang á sendingar sínar. Rétt póstnúmer flýtir fyrir pósti, en röng eða ónákvæm áritun seinkar honum. Breytingar á dreif- ingu pósts í Rangárvallasýslu stuðla að betri þjónustu þar um slóðir. Fréttatilkynning. Fyrirlestur um Azoreyjar NÆSTKOMANDI mánudaga- kvöld, 27. október, heldur Trausti Jónsson vedurf rœðingur fyrirlestur um Azoreyjar & veg- um Hins íslenska náttúruf ræðif é- lags. Fyrirlesturínn verður f stofu 101 f Odda, hugvísindahúsi háskólans, og hefst kl. 20:80. Flestallir munu hafa heyrt Azoreyja getið þó fæstir þekld þær af eigin raun, enda eru eyj- ,-irnar mjög afskekktar þar sem Þær liggja úti f regínhafi tæpa 2.000 km frá strönd Portugals. Eins og ísland eru þær eldbrunn- ar og myndaðar við eldsumbrot við miðjan Atlantshafshrygginn. I iyrirlestrinum ætlar Trausti að lýsa náttúrufari eyjanna, jarð- fræði þeirra og veðurfarí f máli og myndum, og segja frá eyja- skeggjum og atvinnuháttum. Ollum er heimill aðgangur. (Fréttatilkynning.) Cterkurog k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! Meistarafélag húsasmida Stjórn Meistarafélags húsasmiða vill beina því til félagsmanna sinna og þeirra sem þurfa á þjón- ustu þeirra að halda, að þeir geri skriflega samninga um þau verkefni sem vinna á. Á skrif- stofu f élagsins eru til einf öld samningsf orm fyrir smærri verkefni. Skrifstofa félagsins að Skipholti 70 er opin frá mánudegi til föstudags frá kl. 13.00—15.00, Stjórnln. CAV Startarar Alternatorar Nýir og verksmiðjuuppgerðir CAV-startarar og -alternatorar, 12 og 24 volta, fýrir bfla og báta Viðgerða- og varahlutaþjónusta ^m Heildsala og smásala ÞyrÍII Tangarhöfða 7, 2. hœð, s. 685690 ÆVINTYRAHEIMUR THAILANDS: /VLLI sem þér hefur dottið í hug fyrir verð sem þér hefur aldrei dottið í hug. Vegna sérstakra samninga SAS og Flugleiða er þér nú gert kleift að kynnast ótrúlegum ævintýraheimi Thailands í heila 17 daga fyrir enn ótrúlegra verð; 51.669.- krónur á mann í tveggja manna herbergi. Aukavika fyrir kr. 3.899.- Gist er í 4 nætur í Bangkok og 10 nætur á óviðjafnanlegri Pattaya ströndinni. Þar er dvalið á fyrsta flokks hóteli og aukavika kostar aðeins 3.899.- krónur. Það er frábært verð fyrir allar þær vellystingar sem í boði eru. Einnig er hægt að gista á lúxushóteli og verðið hækkar þá aðeins um Iitlar4.171.- krónu. íburð- urinnáþessum hótelumerengu líkur. Aukavika í Singapore fyrir kr. 8.986.- Til að kóróna ferðina getur þú farið í vikuferð til Singapore og gist þar á enn einu lúxushótelinu. Við ferðalok eða í upphafi ferðar er hægt að koma við í Kaupmannahöfn og staldra við í gömlu höfuðborginni. Allar nánari upplýsingar um þetta einstaka ævintýri eru veittar á næstu ferðaskrifstofu, söluskrifstofum Flugleiða og S.AS. Fleiri ótrúleg ferðatilboð Við getum einnig boðið upp á ferðir til eftirtaldra staða á ótrúlegu verði; Bangkok kr. 40.120 Singapore kr. 43630* Tokyo kr. 4Z630* og Rio de laneiro kr. 60500*. (verð fram og til baka). * Verö miðast við gengi 22. 10. FLUGLEIDIR S4S Lech Einn bestí skíðastaður Austurríkís Brottfarardagar 20/12-24/1-7/2-21/2-7/3 v$- •s » «>« scoa FERDASKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10, gengið inn frá Vonarstræti % J Símar í Símar 28633 og 12367 +
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.