Morgunblaðið - 26.10.1986, Page 34

Morgunblaðið - 26.10.1986, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 Rangárvallasýsla: Póstur flokk- aður á Hvols- velli og Hellu ÞÆR breytingar hafa verið gerðar varðandi dreifingn pósts á Suðurlandi að póstur í Rangár- vallasýslu, sem áður var lesinn sundur á Selfossi, er nú flokkað- ur á Hvolsvelli og Hellu. Póstnúmer á Hvolsvelli er 860, en dreifbýli skal merkja 861 Hvol- svöllur. Eftirfarandi hreppar hafa póstnúmer 861 Hvolsvöllun Aust- ur-Eyjafjallahreppur, Vestur-Eyja- Qallahreppur, Fljótshlíðarhreppur _ og Hvolhreppur. Hella hefur póstnúmer 850. Dreifbýli skal merkja 851 Hella. Miklu máli skiptir að sendendur skrifí rétt póstfang á sendingar sínar. Rétt póstnúmer flýtir fyrir pósti, en röng eða ónákvæm áritun seinkar honum. Breytingar á dreif- ingu pósts í Rangárvallasýslu stuðla að betri þjónustu þar um slóðir. Fréttatilkynning. Fyrirlestur um Azoreyjar NÆSTKOMANDI mánudags- kvöld, 27. október, heldur Trausti Jónsson veðurfræðingur fyrirlestur um Azoreyjar á veg- um Hins islenska náttúruf ræðif é- lags. Fyrirlesturinn verður í stofu 101 í Odda, hugvisindahúsi háskólans, og hefst kl. 20:30. Flestallir munu hafa heyrt Azoreyja getið þó fæstir þekld þær af eigin raun, enda eru eyj- arnar mjög afskekktar þar sem þær liggja úti í reginhafi tæpa 2.000 km frá strönd Portúgals. Eins og ísland eru þær eldbrunn- ar og myndaðar við eldsumbrot við miðjan Atlantshaf shrygginn. í i yrirlestrinum ætlar Trausti að lýsa náttúrufari eyjanna, jarð- fræði þeirra og veðurfari i máli og myndum, og segja frá eyja- skeggjum og atvinnuháttum. Öllum er heimill aðgangur. (Fréttatilkynning.) V^terkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! Meistarafélag húsasmiða Stjórn Meistarafélags húsasmiða vill beina því til félagsmanna sinna og þeirra sem þurfa á þjón- ustu þeirra að halda, að þeir geri skriflega samninga um þau verkefni sem vinna á. Á skrif- stofu félagsins eru til einföld samningsform fyrir smærri verkefni. Skrifstofa félagsins að Skipholti 70 er opin frá mánudegi til föstudags frá kl. 13.00—15.00, Stjórnln. f*Alf Startarar Alternatorar Nýir og verksmidjuuppgerðir CAV-startarar og -alternatorar, 12 og 24 volta, fyrir bfla og báta Viðgerða- og varahlutaþjónusta Heildsala og smásala Þyrill Tangarhöfða 7, 2. hæð, s. 685690 ÆVINTÝRAHEIMUR THAILANDS: ALLT sem þér hefur dottið í hug fyrir verð sem þér hefur aldrei dottið í hug. < (/) 2 ^\/egna sérstakra samninga SAS og Flugleiða er þér nú gert kleift að kynnast ótrúlegum ævintýraheimi Thailands í heila 17 daga fyrir enn ótrúlegra verð; 51.669.- krónur á mann í tveggja manna herbergi. Aukavika fyrir kr. 3.899.- Gist er í 4 nætur í Bangkok og 10 nætur á óviðjafnanlegri Pattaya ströndinni. Þar er dvalið á fyrsta flokks hóteli og aukavika kostar aðeins 3.899.- krónur. Þaðerfrábært verð fyrir allar þær vellystingar sem í boði eru. Einnig er hægt að gista á lúxushóteli og verðið hækkar þá aðeins um litlar 4.171.- krónu. íburð- urinn á þessum hótelum er engu líkur. Aukavika í Singapore fyrir kr. 8.986.- Til að kóróna ferðina getur þú farið í vikuferð til Singapore og gist þar á enn einu lúxushótelinu. Við ferðalok eða í upphafi ferðar er hægt að koma við í Kaupmannahöfn og staldra við í gömlu höfuðborginni. Allar nánari upplýsingar um þetta einstaka ævintýri eru veittar á næstu ferðaskrifstofu, söiuskrifstofum Flugleiða og §AS. Fleiri ótrúleg ferðatilboð Við getum einnig boðið upp á ferðir til eftirtaldra staða á ótrúlegu verði; Bangkok kr. 40.120* Singapore kr. 41630* Tokyo kr. 47630* og Rio de Janeiro kr. 60500*. (verð fram og til baka). * Verð miðast við gengi 22. 10. FLUGLEIÐIR S/tS Lech Einn besti skíðastaður Austurríkis Brottfarardagar 20/12-24/1-7/2-21/2-7/3 FERÐASKRIFSTOFAN Tjarnargötu 10, gengið inn frá Vonarstræti Símar 28633 og 12367

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.