Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 9 SÝNDU TILFINNINGAR ÞÍNAR ^Jefðu cfemaní Er þér stundum kalt? Ef svo er lestu þá þetta!!!!! HOT GEL varmabeltin og varmavestin inni- halda margnota hitagjafa sem hægt er að grípa tii hvar sem er og hvenær sem er. Kjörin jólagjöf fyrir útivistarfólk. Hvar kemur HOT GEL að notum? I göngutúrnum. í útreiðartúrnum í stangveiðinni. í skotveiðinni. í bátnum. í golfinu. í fuglaskoðuninni. Á skíðum. Upp á dekki. í uppslættinum. Á vélsleðanum. Og yfirleitt bara þar sem hitagjafa er þörf. Útsölustaður unuF í Glæsibæ. jZ a 5^ œ Heildsölubirgðir Gullborg hf. S. 46266. ASKRIFENDUR AÐEINS EITT SfMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað : I ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánaðarlega • Framtíð Þjóðhagsstofnunar Jón Sigurðsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, hefur sem kunnugt er tekið efsta sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjavík. Var hann „sjálf- kjörinn" í prófkjöri flokksins, eins og það er orðað. Vegna þessara flokkspólitísku afskipta forstjórans hefur Þórður Friðjónsson, efna- hagsráðunautur ríkisstjórnarinnar, verið settur yfirmaður Þjóðhagsstofnunar frá og með næstu áramótum. Af því tilefni verður staldrað við þessa stofnun í Staksteinum í dag. Hlutverk Þjóðhags- stofnunar Þj óðhagsstofnun star- far samkvæmt lögum frá 1974. Um tima var hún deild i hinu mikla bákni, sem vinstri stjómin frá 1971 til 1974 kom á fót undir heitinu Fram- kvæmdastofnun íslands og átti að hafa verulegt vald um þróun atvinnu- og efnahagsmála. Setti sú stjóm þijá kommisara sina yfir báknið. Það hef- ur nú verið aflagt i sinni upprunalegu mynd; smátt og smátt vom verkefnin tekin af kommisörunum og færð til ahnarra. Þannig varð Þjóðhagsstofnun til með lögum vorið 1974. Stofn- unin heyrir undir forsæt- isráðherra, sem skipar forstjóra hennar „er nefnist hagrannsókna- stjóri“, eins og það er orðað i 1. gr. laganna. Nafngiftin „hagrann- sóknastjóri“ gefur til kynna, hvaða hugmyndir menn gerðu sér um starf- semi stofnunarinnar. Þar skyldu stundaðar rann- sóknir á íslensku efna- hagskerfi og samdar skýrslur um einstaka þætti þess. í höndum Jóns Sigurðssonar varð starfið annað en „hag- rannsóknir"; hann kom verulega við sögu varð- andi stefnumótun i efnahagsmálum og átti mikinn hlut i gerð kjara- samninga, þar til aðílar vinnumarkaðarins tóku tíl við að semja án af- skipta starfsmanna ríkis- ins. í fjölmiðlum hafa menn talað um „forstjóra Þjóðhagsstofnunar" og i reynd hefur sá títill festst i sessi. Þegar Þórður Friðjónsson tekur við af Jóni, er greint frá þvi að hann hafi „verið settur forstjóri Þjóðhagsstofn- unar frá 1. janúar næstkomandi og er hann settur ótimabundið". Ennfremur sagði í Morg- unblaðsfrétt um málið: „Jón Sigurðsson, for- stjóri Þjóðhagsstofnun- ar, hefur fengið leyfi frá störfum til l.júní ánæsta ári . . “ Oft hefur vafalaust verið erfitt fyrir Jón Sig- urðsson að draga mörldn milli rannsókna og stefnumótunar í störfum fyrir þær ríkisstjómir, sem hér hafa setíð i for- stjóratíð hans. Liklegt er að dregið hafi úr stefnu- mótandi starfi Þjóðliags- stofnunar í efnahagsmál- um almennt, eftir að Þórður Friðjónsson var ráðinn efnahagsráðu- nautur ríkisstjómarinn- ar með aðsetri í stjómarráðshúsinu við Lækjartorg fyrir sex árum. Óþörf stofnun? Vegna þess að Þórður Friðjónsson er settur for- stjóri Þjóðhagsstofnunar hefur verið vakið máls á þvi, að sjálfstæði stofn- uriarinnar minnki og jafnvel að hún fái á sig pólitískan stimpil. Eins og áður segir heyrir stofnunin undir forsætis- ráðherra og ríkissjóður og Seðlabankinn greiða i sameiningu kostnað af starfsemi hennar. Verk- svið stofnunarinnar er markað í lögum. Það em engar líkur á því að setn- ing efnahagsráðunautar ríkisstjómarinnar í emb- ættí forstjóra breytí stöðu stofnunarinnar. Kannski verður hún til þess að starfsmenn henn- ar verði á ný virkir við efnahagsstjómina eins og á fyrstu árum hennar? Þá er fráleitt að álíta Þórð Friðjónsson flokks- pólitískari mann en Jón Sigurðsson. Ef rétt er munað, hefur áður verið um það rætt ,að Jón Sig- urðsson færi i framboð á vegum Alþýðuflokksins. Fyrir utan þetta hafa forstjóraskiptin vakið umtal um, að kannski verði Þjóðhagsstofnun lögð niður. Mættí þá fela Hagstofu íslands hag- rannsóknimar en eins- konar hagdeild ríkis- stjómarinnar það, sem er utan við þær. Hvort sú hagdeild yrði sérstakt efnahagsráðuneyti á vegum forsætisráðherra eða fjármálaráðherra er óljóst; hugmyndir af þessu tagi em á kreiki. Nýttbákn? Á það var minnt hér að framan, að Þjóðhags- stofnun hefði verið tekin undan þvi bákni, sem Framkvæmdastofnun ríkisins var. Mæltíst sú stofnun almennt illa fyrir og stendur nú glæsihúsið við Rauðarárstíg eht eft- ir sem minnisvarði um hana. Eftir að Jón Sigurðs- son réðst í framboð á vegum Alþýðuflokksins hefur Jón Baldvin Hannibalsson, flokks- formaður, tekið til við að boða nýtt bákn, sem hon- um finnst Jón Sigurðsson réttkjörinn til að stjóma. Má helst ætla, að fyrir þeim vaki að koma á fót einhvers konar „súper- ráðuneytí" efnahags- og atvinnumála undir for- stöðu Jóns Sigurðssonar. Einmitt hið sama vakti fyrir mönnum með Framkvæmdastofntm- inni og kommisarakerf- inu þar. Opið laugardag 10-5 Ford Sierra 1.6 1985 30 þ.km. Hvítur, 5 dyra. Sem nýr. Verð 485 Mazda 323 Saloon (1.5) 1984 Sjálfs. m/aflstýri. Ekinn aðeins 24 þ.km. 2 dekkjagangar á felgum. Verð 340 þús. Sérhannaður bíll Ford Escort 1.3 1985. Grásanseraöur m/ sóllúgu. Sportfelgur, low-porfile dekk, Rallystýri, spoilerar framan og aftan. Ekinn 20 þ.km. Verð 460 þús. Ford Escort XR3I 84 33 þ.km. sóllúga o.fl. V. 480 þ. Honda Prelude 83 Sóllúga o.fl. aukahlutir. V. 480 þ. Mazda 626 2.0 84 28 þ.km. Einn meö öllu. Toyota Tercel 4x4 84 Tvílitur. 38 þ.km. V.445 þ. Toyota Tercel 4x4 83 66 þ.km. V. 390 þ. (skipti ód.) Ford Escort 1.1 85 Ekinn 18 þ.km. V. 395 þ. Range Rover 84 Sjálfsk. 4 dyra V. 1.050 þ. B.M.W 316 84 Sjálfsk., sóllúga o.fl. V. 490 þ. Mitsubishi sendib. 4x4 84 44 þ.km. m/gluggum V. 560 þ. Daihatsu Runabout 83 Sjálfsk. 49 þ.km. V. 235 þ. 10-20 mán. greiðslukjör: Citroen G.S.A. Pallas 82 Gott eintak. V. 225 þ. Mazda 626 (1.6) 80 Ekinn 59 þ.km. V. 175 þ. Toyota Cressida 78 Góður bíll. V. 165 þ. Datsun Diesel 77 Uppt. vél o.fl. V. 115 þ. Honda Accord Sport 79 34 þ. á vél. Gott útlit. V. 175 þ. A.M.C. Concord 2 dyra 78 78 þ.km. sjálfsk. m/öllu. V. 175 þ. Hann er kominn aft- ur og kostar aðeins 1 H565stgr. Mikið úrval af borðum frá kr. 5.520 stgr. r. ii—i BÚST0FN Smið|uvi-qi *. Kðpavoqi Mmar 4S670 44S44 TSíDamaikatuzinn ^■rattisýötu 1Z-18 M. Benz 190 Diesel 1986 Svartur, ekinn 120 þ.km. Sjálfsk., central- læsingar, jafnvægis útbúnaöur, rafm. í rúðum o.fl. aukahlutir. Verö 890 þús.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.