Morgunblaðið - 16.12.1986, Side 10

Morgunblaðið - 16.12.1986, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 Sýnir 50 myndir af Esjunni í Asmundarsal Jörundur Pálsson, arkitekt, opnaði síðastliðinn laug-ardag mál- verkasýningu í Ásmundarsal við Freyjugötu. Þar sýnir Jörundur 50 myndir af Esjunni. Þetta er sjöunda einkasýning hans og er sýningin opin daglega frá klukkan 14-20 til 22. desember. Jörundur hefur fengist við að mála í 45 ár og á sýningum hans hafa eingöngu verið myndir af Esjunni. Bók með myndum Alfreðs Flóka BÓKAÚTGÁFAN hefur gefið út bók með yfir fimmtíu penna- teikningum Alfreðs Flóka frá árabilinu 1963-1986. Texti bók- arinnar er bæði á íslensku og ensku, en það er Aðalsteinn Ingólfsson Hstfræðingur, sem skrifar ýtarlegan formála um meistarann. Flókabókin heitir einfaldlega „Flóki", en undirtitill er „Furðu- veröld Alfreðs Flóka“, („The Singular World of Alfred Flóki“). Bókin ætti að vera kærkomin öll- um þeim sem láta sig listir einhveiju varða, eða vilja senda vinum sínum hér eða erlendis eftir- minnilega gjöf. Bjami Dagur Jónsson hannaði bókina, en hún er unnin hjá Korp- usi hf. og Grafík hf. Amar-Berg batt bókina. Raðhús í Grafarvogi Lýsing: Húsin eru á tveimur hæðum með eldhúsi og stofum niðri en þrjú svefnherb., þvottaherb. og hol á efri hæð. Bílskúr fýlgir. Ástand: Húsin seljast fullfrágengin að utan, með gleri og útihurðum en lóð grófjöfnuð. Að innan tilb. undir tréverk og málningu, án milliveggja. Afhending í mars 1987. Fast verð. Byggingaraðili Húsafl sf. Ingileifur Einarsson löggiltur fasteignasali, s. 688828 & 688458, Suðurlandsbraut 32, Reykjavík, (inngangur að austanverðu). E Fasteignasdan EIGNABORG sf. Vantar 2ja herb. í gamla bænum. Engihjalli — 2ja 70 fm á 1. hæð. Laus í febr. Furugrund — 3ja 90 fm endaíb. á 2. hæð. Gluggi á baði og flísal. Auka- herb. í kj. Kríuhólar — 4ra 117 fm á 5. hæð í lyftuh. Vest- ursv. Hávegur — 4ra 105 fm neðri hæð ásamt 35 fm bílsk. Hrísmóar — 4ra 117 fm við Hrísmóa. Afh. tilb. undir trév., sameign fullfrág. í ágúst 1987. Bilsk. Digranesvegur — einb. 200 fm, kj., hæð og ris. Eldra steinsteypt hús. Gróinn garð- ur. Bilskréttur. Álfaheiði — einb. 156 fm á tveim hæðum. Fullfrág. að utan, fokh. að inn- an. Til afh. i febr. Verð 3,6 millj. EFasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 12, simi 43466 Sólumenn: Johann Hálfdánarson. hs. 72057 Vilhjálmur Einarsson. hs 41190, Jon Eiríksson hdl. og Runar Mogensen hdl Í^tl540 Einbýlis- og raðhús Raðhús á Seltj.: Höfum tu sölu mjög vandað 200 fm endaraöhús. innb. bflsk. Gott útsýni. Verö 6,7 mlllj. í Vesturbæ: ca 270 fm gon einbhús, (steinhús) ó 3 hæðum auk 25 fm bílsk. Njálsgata: Ca 120 fm einb. á tveimur hæðum auk kj. Eignarlóö. Ný einangrað hús. Við Sundin: 260 fm tvflyft fallegt einbhús. Stórkostlegt útsýni yflr Sund- in. Nánari uppl. á skrifst. í Austurborginni:A mjög góðum og eftirs. stað höfum viö til sölu einbhús sem er 2 hæðir og kj. samt. um 315 fm auk 32 fm bílsk. Sóríb. í kj. Fallegt hús ó fallegri lóö. Miklabraut: 6 herb. 145 fm góð sérhæö (miöhæð) og bflsk. Meistaravellir: 135 fm ib. á 2. hæö auk 24 fm bílsk. 4 herb. og seml. stofur. Verð 4,3 mlllj. Eiðistorg: Mjög vönduö ca 150 fm íb. á 2 hæöum. 3 svefnherb. BHskýli. 3ja og 4ra herb. Við Miðleiti: Vorum aö fó til sölu eina af þessum vinsælu íb. hjó byggfól. Gimli. íb. er ó 3. hæð í lyftu- húsi og er 106 fm aö stærö. Endaíb. m. góöum suöursv. og útsýni. Þvotta- herb. í íb. Bflst. í bflhýsi. Mikil og góö sarneign. íb. er laus nú þegar nónast fullb. Teikn. og frekari uppl. á skrifst. Sæbólsbraut Kóp.: nofm mjög góö íb. á 1. hæö í nýl. húsi. 3 svefnherb. Þvottah. og búr innaf eld- húsi. Suðursvalir. Göð sameign. Laua fljðtl. Langt. grkjör. Vaag útb. Álfhólsvegur Kóp.: aa fm mjög vönduð (b. á 1. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Sérlnng. Bflsk. Glæsil. útsýni yfir borgina. Fæst í skipt- um fyrir 4-5 herb. viö Álfhólsveg m. bflsk. Engihjalli: ca 65 fm tb. á 1. hæð. Suðursv. Verð 1860 þú*. Leirubakki: Agæt ca 65-70 fm fb. á 2. hæð. Ný teppi. Verö 2,1 mlllj. Vesturgata: ca so fm (b. & 3. hæð. Til afh. f febr. nk. Tilb. u. trév. og máln. Góð grkjör. Byggingarlóðir Höfum til sölu nokkrar bygglððlr. T.d. é góðum stað f Auaturborglnnl f. elnb. eða tvib., sjévartóð f Sksijaf. og lóð f. 2 hús (Mosfsvett, auk margra annarra. FASTEIGNA Il/|MARKAÐURINN [ f-' Óöinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsoon sölustj., Leó E. Löve lögfr.. ólafur Stefánsoon viöekiptafr. GIMLILGIMLI 'F 2 h.i'ð Sinii í’bOM'.I Seljendur — stopp! Höfum á skrá fjölmarga fjársterka og ákv. kaupendur að góðum eignum. Nú eru svörin frá Húsnæðisstjórn að berast til kaupenda — þess vegna á eftirspurnin eftir að verða enn meiri. Vinsamlegast hafið samband við sölu- menn okkar. Skoðum og verðmetum samdægurs. Raðhús og einbýli BIRKIGRUND Ca 140 fm raöh., tvær hæðir. Bflskróttur. Fallegur ræktaöur garöur. VALLARBARÐ - HF. Vönduð og falleg 170 fm raðh. á einni h. + 23 fm bflsk. 4 svefnherb., arínn I stofu. Húsin afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Útsýni. Teikn. á skrífsL Varð 3,4 mHlj. VANTAR RAÐHÚS - EINBÝLI Höfum mjög fjárst. og ákv. kaup- endur aö öllum stærðum og geröum raðhúsa og einbýla. Vin- samlegast hafið samband við sölumenn okkar. HLAÐBREKKA Ca 140 fm einb. + 70 fm 3ja herb. íb. og 30 fm bflsk. Góöur staöur. AUSTURGATA Glæsil. innr. 176 fm einb. Allt nýstand- sett. Mjög ákv. sala. Skipti mögul. AUSTURBÆR Reisulegt einbhús, kj., hæö og ris + 40 fm bflsk. Arinn í stofu. Stór garður. Verö 4,8 millj. ÚTSÝNISSTAÐUR Glæsil. 200 fm parh. á fallegum stað I Garðabæ. Skilast fullb. að utan, fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. 5-7 herb. íbúðir KIRKJUTEIGUR Falleg 140 fm sérh. Bflskréttur. Fellegt útsýni. Stórar stofur, 3 svefnherb. Suð- ursv. Verö 4-4,2 millj. VANTAR - 5 HERB. MILU. V/SAMNING Leitum eftir rúmg. 4ra-5 herb. ib. i Bökkum eöa annars staðar í Rvik. Kópavogur kemur til greina. VESTURGATA - LAUS Glæsil. 120 fm 5 herb. fb. á 2. h. Stórar stofur. Lyftuhús. Sauna i sameign. Laus strax. Verð 4 mlllj. ÁLFHÓLSVEGUR Falleg 130 fm efri sórh. i tvib. 30 fm bilsk. 4-6 svefnherb. Suöursv. Vönduð eign. Verð 4,1 millj. LAUGATEIGUR Falleg 160 fm hœð og ris I parh. 4 svefn- herb., parket. Allt sér. Suðursvalir. Falleg- ur garður. Verð 4,6 millj. SELTJARNARNES Ca 135 fm fb. í nýl. húsi. Laus strax. Lyki- ar á skrifst. 4ra herb. íbúðir HÓLAHVERFI Glæsil. 100 fm ib. á 7. og 8. h. Parket. Fagurt útsýnl. Eign f sérfl. Vérð 2860 þús. HÆÐARGARÐU R Faileg 4ra herb. efri sórh. Mögul. q aö nýta ris. Sórinng. 3 svefnherb. Parket. Sórgaröur. Fallegt hús. Bein ákv. sala. Árai Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson MARKLAND Góð 4ra herb. fb. é 1. h. Fráb. útsýni. Mjög ákv. sala. Verö 3,1 mlll|. NEÐRA-BREIÐHOLT Falleg 112 fm íb. á 2. h. + aukaherb. f kj. Sérþvherb. Verö 2,9 millj. ESKIHLÍÐ - 2 ÍBÚÐIR Göð 120 fm ib. á 4. hæð ásamt auka- herb. Suðursv. Bein ákv. sala. Verð 2,8-2,8 millj. VESTURBERG Falleg 110 fm íb. ó 2. h. Parket, 3 svefn- herb. Ákv. sala. Verö 2,7 millj. 3ja herb. íbúðir DVERGABAKKI Falleg 86 fm endaíb. ó 1. h. Tvennar sval- ir. Ákv. sala. Verö 2,5 mlllj. VESTURBERG Falleg 80 fm ib. á 4. h. i lyftuh. Parket. Björt og falleg ib. Verð 2,3-2,4 mlllj. ROFABÆR - ÁKV. Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. Ib. á 3. h. Stór suöurstofa, nýl. vönduö teppi. Ákv. sala. Verð 2,6 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR Til sölu glæsil. og rúmg. 3ja-4ra herb. íb. í vönduöu stigahúsi. Afh. tilb. undir trév., sameign fullfróg. Greiðslukjör I sérfl. BÓLSTAÐARHLÍÐ Glæsil. 80 fm rísíb. I fjórb. Nýtt eldhús og baö. Fallegur garöur. Verö 2,3 millj. SÚLUHÓLAR Falleg 90 fm íb. ó 3. h. Stórar suöursv. Glæsil. útsýni. Verö 2,5 mlllj. KÓP. - LAUS Nýstandsett 85 fm sérh. Laus strax. Verö 2,3 millj. 2ja herb. íbúðir KRUMMAHÓLAR Glæsil. 55 fm íb. ó 3. h. ósamt stæöi í bflskýii. Eign { sérfl. Ákv. sala. AUSTURBRÚN Góð ib. á 4. h. i lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Verð 1800 þús. HRAFNHÓLAR Falleg 60 fm ib. ofari. I lyftuhúsi. Mjög ákv. sala. Verð: tllboð. LEIRUBAKKI Glæsil. 65 fm ib. á 2. h. Sérþvherb. Suöur svaiir. Verð 2,1 millj. GAUKSHÓLAR Falleg 70 fm ib. é 1. h. Glœsll. útsýni. Mjög ákv. sala. Verð 1,9 mlll). ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. á 5. h. Þvottahús á hæðinni. Verð 1660 þúa. LAUGARNESHVERFI Góö 72 fm íb. ó 3. h. Glæsll. útsýnl. Nýtt gler. Verö 1950 þús. REYKÁS - NÝTT Ca 86 (m akemmtil. Ib. rúml. tilb. u. tróv. Teikn. á skrifst. Afh. strax. Verð 2,1 mlllj. DALATANGI - MOS. 60 fm endaraöh. Laus. Útb. ca 1300 þús. ÆSUFELL - ÁKV. Glæsil. 60 fm ib. Verð 1800 þús. GRETTISGATA Glæsil. samþ. einstakiíb. i kj. Eign I sérfl. Verö 1,3-1,4 millj. LANGHOLTSVEGUR Gultfalleg 70 fm ib. á sléttri jarðh. Nýtt eldhús, baö. gler og fl. Sérinng. Suður- garður. Ákv. sala. HRAUNBÆR - ÁKV. Falleg 65 fm íb. ó 2. h. Ákv. sala. Verö 1900 þúe. MIÐTÚN Falleg 50 fm ib. Verð 1660 þúa. SKIPASUND Falleg 76 fm íb. i kj. Sérinng. Laus fljótl. Mjög ákv. sala. Verð 1,8 mlllj. SELVOGSGATA — HF. Falleg 2ja herb. rislb. Öll sem ný. Verð 1600 þús. AUSTURGATA - HF. Falleg 55 fm ib. Öll sem ný. Ákv. sala. Verð 1480 þús.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.