Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 Sýnir 50 myndir af Esjunni í Asmundarsal Jörundur Pálsson, arkitekt, opnaði síðastliðinn laug-ardag mál- verkasýningu í Ásmundarsal við Freyjugötu. Þar sýnir Jörundur 50 myndir af Esjunni. Þetta er sjöunda einkasýning hans og er sýningin opin daglega frá klukkan 14-20 til 22. desember. Jörundur hefur fengist við að mála í 45 ár og á sýningum hans hafa eingöngu verið myndir af Esjunni. Bók með myndum Alfreðs Flóka BÓKAÚTGÁFAN hefur gefið út bók með yfir fimmtíu penna- teikningum Alfreðs Flóka frá árabilinu 1963-1986. Texti bók- arinnar er bæði á íslensku og ensku, en það er Aðalsteinn Ingólfsson Hstfræðingur, sem skrifar ýtarlegan formála um meistarann. Flókabókin heitir einfaldlega „Flóki", en undirtitill er „Furðu- veröld Alfreðs Flóka“, („The Singular World of Alfred Flóki“). Bókin ætti að vera kærkomin öll- um þeim sem láta sig listir einhveiju varða, eða vilja senda vinum sínum hér eða erlendis eftir- minnilega gjöf. Bjami Dagur Jónsson hannaði bókina, en hún er unnin hjá Korp- usi hf. og Grafík hf. Amar-Berg batt bókina. Raðhús í Grafarvogi Lýsing: Húsin eru á tveimur hæðum með eldhúsi og stofum niðri en þrjú svefnherb., þvottaherb. og hol á efri hæð. Bílskúr fýlgir. Ástand: Húsin seljast fullfrágengin að utan, með gleri og útihurðum en lóð grófjöfnuð. Að innan tilb. undir tréverk og málningu, án milliveggja. Afhending í mars 1987. Fast verð. Byggingaraðili Húsafl sf. Ingileifur Einarsson löggiltur fasteignasali, s. 688828 & 688458, Suðurlandsbraut 32, Reykjavík, (inngangur að austanverðu). E Fasteignasdan EIGNABORG sf. Vantar 2ja herb. í gamla bænum. Engihjalli — 2ja 70 fm á 1. hæð. Laus í febr. Furugrund — 3ja 90 fm endaíb. á 2. hæð. Gluggi á baði og flísal. Auka- herb. í kj. Kríuhólar — 4ra 117 fm á 5. hæð í lyftuh. Vest- ursv. Hávegur — 4ra 105 fm neðri hæð ásamt 35 fm bílsk. Hrísmóar — 4ra 117 fm við Hrísmóa. Afh. tilb. undir trév., sameign fullfrág. í ágúst 1987. Bilsk. Digranesvegur — einb. 200 fm, kj., hæð og ris. Eldra steinsteypt hús. Gróinn garð- ur. Bilskréttur. Álfaheiði — einb. 156 fm á tveim hæðum. Fullfrág. að utan, fokh. að inn- an. Til afh. i febr. Verð 3,6 millj. EFasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 12, simi 43466 Sólumenn: Johann Hálfdánarson. hs. 72057 Vilhjálmur Einarsson. hs 41190, Jon Eiríksson hdl. og Runar Mogensen hdl Í^tl540 Einbýlis- og raðhús Raðhús á Seltj.: Höfum tu sölu mjög vandað 200 fm endaraöhús. innb. bflsk. Gott útsýni. Verö 6,7 mlllj. í Vesturbæ: ca 270 fm gon einbhús, (steinhús) ó 3 hæðum auk 25 fm bílsk. Njálsgata: Ca 120 fm einb. á tveimur hæðum auk kj. Eignarlóö. Ný einangrað hús. Við Sundin: 260 fm tvflyft fallegt einbhús. Stórkostlegt útsýni yflr Sund- in. Nánari uppl. á skrifst. í Austurborginni:A mjög góðum og eftirs. stað höfum viö til sölu einbhús sem er 2 hæðir og kj. samt. um 315 fm auk 32 fm bílsk. Sóríb. í kj. Fallegt hús ó fallegri lóö. Miklabraut: 6 herb. 145 fm góð sérhæö (miöhæð) og bflsk. Meistaravellir: 135 fm ib. á 2. hæö auk 24 fm bílsk. 4 herb. og seml. stofur. Verð 4,3 mlllj. Eiðistorg: Mjög vönduö ca 150 fm íb. á 2 hæöum. 3 svefnherb. BHskýli. 3ja og 4ra herb. Við Miðleiti: Vorum aö fó til sölu eina af þessum vinsælu íb. hjó byggfól. Gimli. íb. er ó 3. hæð í lyftu- húsi og er 106 fm aö stærö. Endaíb. m. góöum suöursv. og útsýni. Þvotta- herb. í íb. Bflst. í bflhýsi. Mikil og góö sarneign. íb. er laus nú þegar nónast fullb. Teikn. og frekari uppl. á skrifst. Sæbólsbraut Kóp.: nofm mjög góö íb. á 1. hæö í nýl. húsi. 3 svefnherb. Þvottah. og búr innaf eld- húsi. Suðursvalir. Göð sameign. Laua fljðtl. Langt. grkjör. Vaag útb. Álfhólsvegur Kóp.: aa fm mjög vönduð (b. á 1. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Sérlnng. Bflsk. Glæsil. útsýni yfir borgina. Fæst í skipt- um fyrir 4-5 herb. viö Álfhólsveg m. bflsk. Engihjalli: ca 65 fm tb. á 1. hæð. Suðursv. Verð 1860 þú*. Leirubakki: Agæt ca 65-70 fm fb. á 2. hæð. Ný teppi. Verö 2,1 mlllj. Vesturgata: ca so fm (b. & 3. hæð. Til afh. f febr. nk. Tilb. u. trév. og máln. Góð grkjör. Byggingarlóðir Höfum til sölu nokkrar bygglððlr. T.d. é góðum stað f Auaturborglnnl f. elnb. eða tvib., sjévartóð f Sksijaf. og lóð f. 2 hús (Mosfsvett, auk margra annarra. FASTEIGNA Il/|MARKAÐURINN [ f-' Óöinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsoon sölustj., Leó E. Löve lögfr.. ólafur Stefánsoon viöekiptafr. GIMLILGIMLI 'F 2 h.i'ð Sinii í’bOM'.I Seljendur — stopp! Höfum á skrá fjölmarga fjársterka og ákv. kaupendur að góðum eignum. Nú eru svörin frá Húsnæðisstjórn að berast til kaupenda — þess vegna á eftirspurnin eftir að verða enn meiri. Vinsamlegast hafið samband við sölu- menn okkar. Skoðum og verðmetum samdægurs. Raðhús og einbýli BIRKIGRUND Ca 140 fm raöh., tvær hæðir. Bflskróttur. Fallegur ræktaöur garöur. VALLARBARÐ - HF. Vönduð og falleg 170 fm raðh. á einni h. + 23 fm bflsk. 4 svefnherb., arínn I stofu. Húsin afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Útsýni. Teikn. á skrífsL Varð 3,4 mHlj. VANTAR RAÐHÚS - EINBÝLI Höfum mjög fjárst. og ákv. kaup- endur aö öllum stærðum og geröum raðhúsa og einbýla. Vin- samlegast hafið samband við sölumenn okkar. HLAÐBREKKA Ca 140 fm einb. + 70 fm 3ja herb. íb. og 30 fm bflsk. Góöur staöur. AUSTURGATA Glæsil. innr. 176 fm einb. Allt nýstand- sett. Mjög ákv. sala. Skipti mögul. AUSTURBÆR Reisulegt einbhús, kj., hæö og ris + 40 fm bflsk. Arinn í stofu. Stór garður. Verö 4,8 millj. ÚTSÝNISSTAÐUR Glæsil. 200 fm parh. á fallegum stað I Garðabæ. Skilast fullb. að utan, fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. 5-7 herb. íbúðir KIRKJUTEIGUR Falleg 140 fm sérh. Bflskréttur. Fellegt útsýni. Stórar stofur, 3 svefnherb. Suð- ursv. Verö 4-4,2 millj. VANTAR - 5 HERB. MILU. V/SAMNING Leitum eftir rúmg. 4ra-5 herb. ib. i Bökkum eöa annars staðar í Rvik. Kópavogur kemur til greina. VESTURGATA - LAUS Glæsil. 120 fm 5 herb. fb. á 2. h. Stórar stofur. Lyftuhús. Sauna i sameign. Laus strax. Verð 4 mlllj. ÁLFHÓLSVEGUR Falleg 130 fm efri sórh. i tvib. 30 fm bilsk. 4-6 svefnherb. Suöursv. Vönduð eign. Verð 4,1 millj. LAUGATEIGUR Falleg 160 fm hœð og ris I parh. 4 svefn- herb., parket. Allt sér. Suðursvalir. Falleg- ur garður. Verð 4,6 millj. SELTJARNARNES Ca 135 fm fb. í nýl. húsi. Laus strax. Lyki- ar á skrifst. 4ra herb. íbúðir HÓLAHVERFI Glæsil. 100 fm ib. á 7. og 8. h. Parket. Fagurt útsýnl. Eign f sérfl. Vérð 2860 þús. HÆÐARGARÐU R Faileg 4ra herb. efri sórh. Mögul. q aö nýta ris. Sórinng. 3 svefnherb. Parket. Sórgaröur. Fallegt hús. Bein ákv. sala. Árai Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson MARKLAND Góð 4ra herb. fb. é 1. h. Fráb. útsýni. Mjög ákv. sala. Verö 3,1 mlll|. NEÐRA-BREIÐHOLT Falleg 112 fm íb. á 2. h. + aukaherb. f kj. Sérþvherb. Verö 2,9 millj. ESKIHLÍÐ - 2 ÍBÚÐIR Göð 120 fm ib. á 4. hæð ásamt auka- herb. Suðursv. Bein ákv. sala. Verð 2,8-2,8 millj. VESTURBERG Falleg 110 fm íb. ó 2. h. Parket, 3 svefn- herb. Ákv. sala. Verö 2,7 millj. 3ja herb. íbúðir DVERGABAKKI Falleg 86 fm endaíb. ó 1. h. Tvennar sval- ir. Ákv. sala. Verö 2,5 mlllj. VESTURBERG Falleg 80 fm ib. á 4. h. i lyftuh. Parket. Björt og falleg ib. Verð 2,3-2,4 mlllj. ROFABÆR - ÁKV. Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. Ib. á 3. h. Stór suöurstofa, nýl. vönduö teppi. Ákv. sala. Verð 2,6 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR Til sölu glæsil. og rúmg. 3ja-4ra herb. íb. í vönduöu stigahúsi. Afh. tilb. undir trév., sameign fullfróg. Greiðslukjör I sérfl. BÓLSTAÐARHLÍÐ Glæsil. 80 fm rísíb. I fjórb. Nýtt eldhús og baö. Fallegur garöur. Verö 2,3 millj. SÚLUHÓLAR Falleg 90 fm íb. ó 3. h. Stórar suöursv. Glæsil. útsýni. Verö 2,5 mlllj. KÓP. - LAUS Nýstandsett 85 fm sérh. Laus strax. Verö 2,3 millj. 2ja herb. íbúðir KRUMMAHÓLAR Glæsil. 55 fm íb. ó 3. h. ósamt stæöi í bflskýii. Eign { sérfl. Ákv. sala. AUSTURBRÚN Góð ib. á 4. h. i lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Verð 1800 þús. HRAFNHÓLAR Falleg 60 fm ib. ofari. I lyftuhúsi. Mjög ákv. sala. Verð: tllboð. LEIRUBAKKI Glæsil. 65 fm ib. á 2. h. Sérþvherb. Suöur svaiir. Verð 2,1 millj. GAUKSHÓLAR Falleg 70 fm ib. é 1. h. Glœsll. útsýni. Mjög ákv. sala. Verð 1,9 mlll). ASPARFELL Falleg 2ja herb. íb. á 5. h. Þvottahús á hæðinni. Verð 1660 þúa. LAUGARNESHVERFI Góö 72 fm íb. ó 3. h. Glæsll. útsýnl. Nýtt gler. Verö 1950 þús. REYKÁS - NÝTT Ca 86 (m akemmtil. Ib. rúml. tilb. u. tróv. Teikn. á skrifst. Afh. strax. Verð 2,1 mlllj. DALATANGI - MOS. 60 fm endaraöh. Laus. Útb. ca 1300 þús. ÆSUFELL - ÁKV. Glæsil. 60 fm ib. Verð 1800 þús. GRETTISGATA Glæsil. samþ. einstakiíb. i kj. Eign I sérfl. Verö 1,3-1,4 millj. LANGHOLTSVEGUR Gultfalleg 70 fm ib. á sléttri jarðh. Nýtt eldhús, baö. gler og fl. Sérinng. Suður- garður. Ákv. sala. HRAUNBÆR - ÁKV. Falleg 65 fm íb. ó 2. h. Ákv. sala. Verö 1900 þúe. MIÐTÚN Falleg 50 fm ib. Verð 1660 þúa. SKIPASUND Falleg 76 fm íb. i kj. Sérinng. Laus fljótl. Mjög ákv. sala. Verð 1,8 mlllj. SELVOGSGATA — HF. Falleg 2ja herb. rislb. Öll sem ný. Verð 1600 þús. AUSTURGATA - HF. Falleg 55 fm ib. Öll sem ný. Ákv. sala. Verð 1480 þús.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.