Morgunblaðið - 16.12.1986, Síða 66

Morgunblaðið - 16.12.1986, Síða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 Máttur blómafrj ókorna Athugasemd vegna viðtals við Magnús Jóhannsson og Guðjón Magnússon + eftir Ævar Jóhannesson í Morgunblaðinu 14. nóvember sl. er nærri heil opna um lækninga- mátt „pollens" eða blómafijókoma. Ég ætla ekki á þessu stigi máls- ins að fara að blanda mér í þær umræður, en get þó ekki stillt mig um að gera stutta athugasemd við ummæli Magnúsar Jóhannssonar, dósents, og Guðjóns Magnússonar, aðstoðarlandlæknis, sem báðir eru beðnir að segja álit sinn á blóma- frjódufti og hugsanlegum lækn- ingamætti þess. Báðir þessir menn eru vel mennt- aðir og þekktir læknar, svo að ekki ætti að óreyndu að vera ástæða til þess að gera ráð fyrir að þeir láti hafa eftir sér neitt fleipur. Því mið- ur virðist mér þó að sumt það sem þeir sögðu blaðamanninum í áður- greindu viðtali þurfí að endurskoða nokkuð, eigi allur sannleikurinn að koma fram. Magnús Jóhannsson segir svo í viðtalinu: „Það koma upp svona dellur á eins til þriggja ára fresti og em svo sjálfdauðar skömmu síðar, eftir að fólk prófar þetta, en kemst svo að því að það gerir ekk- ert gagn. Til dæmis er núna lítið rætt og ritað um kvöldvorrósarolí- una, sem kom á markaðinn fyrir nokkrum árum, en það er einmitt vegna þess að fólk prófaði hana, en árangurinn lét á sér standa. Ég hef enga ástæðu til að ætla að um annað sé að ræða hvað varðar blómaftjókom. Það hefur sama sem ekkert verið skrifað um þetta frá læknisfræði- legu sjónarmiði og það era engar ER ERFITT i AÐ FINNA ISSKÁP SE.M UPPFYLLIR ALLAR OSKTR ? Bauknect býður: Allar stærðir og gerðir ísskápa Einstaka hönnun Tæknilega fullkomnun Hver hlutur á sinn stað Hentar jafnt stórum fjölskyldum sem smáum og er hrein heimilisprýði BAUKNECHT VESTUR-ÞÝSK GÆÐAVARA Líttu inn og skoðaðu skápana á staðnum og hafðu með þér heim íslenska bæklinginn frá BAUKNECHT RAFBÚÐ SAMBANDSINS TRYGGIR ÖRUGGA ÞJÓNUSTU VERÐ FRA: 20.900.- MHf ^SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SiMAR 6879/0-681266 auknecht tnjólk Hffri upplýsingar sem benda til þess að þetta sé eins hollt og gott og fram- leiðendur vilja vera láta.“ Tilvitnun lýkur. Báðar þessar fullyrðingar Magn- úsar, um kvöldvorrósarolíuna og blómafijókonin era, að mati undir- ritaðs og annarra sem kynnt hafa sér þessi mál, rangar eins og nú skal rökstutt. Nú munu hafa verið gerðar yfír hundrað vfsindalegar rannsóknir með tvöfaldri blindprófunaraðferð á gagnsemi kvöldvorrósarolíu við ýmsum sjúkdómum og hafa fjöl- margar þeirra ótvírætt sannað gagnsemi hennar. Sagt hefur verið frá sumum þessara rannsókna í víðlesnum og virtum læknatímarit- um, t.d. The Lancet, tímariti breskra lækna. Ég trúi illa að Magnús Jóhannsson taki upplýsing- ar þaðan ekki gildar. Astæða þess að minna er nú skrifað um kvöldvorrósarolíu en fyrir nokkram áram er sú, að þekk- ing á henni er nú orðin almennings- eign og ýmsir þeir sem frekast þurfa á henni að halda vita um hana og nota að staðaldri eða öðra hvora. önnur ástæða þess að minna er nú skrifað um hana er sú að enginn vísindamaður með minnsta snefíl af sjálfsvirðingu skrifar nú gegn notkun hennar, síðan áður- nefndar rannsóknamiðurstöður vora birtar og því hafa deilur um hana hljóðnað. Éinnig hefur komið í ljós á allra síðustu áram, að stund- um má ná líkum og í vissum tilfell- um betri árangri á ódýrari hátt, með því að nota þorskalýsi eða aðr- ar fítur af Omega-3 fitusýraröðinni. Það rýrir þó á engan hátt gildi kvöldvorrósarolíunnar sem slíkrar, og heldur ekki það, að nú era komn- ar og era að koma á markaðinn fleiri tegundir fjölómettaðra olía með líka fítusýrasamsetningu, sem keppa við kvöldvorrósarolíuna um markaðinn. Líkt má segja um blómafijókom- in, þó að ennþá hafí ekki verið gerðar jafn margar tvöfaldar blind- prófanir á þeim. Þó era nú þegar til nokkrar slíkar prófanir sem m.a. sýna aukið þrek íþróttamanna sem nota fijókomin fram yfír viðmiðun- arhópa, sem fengu óvirkar snuð- pillur. Einnig sýndu tvöfaldar blindprófanir að efni úr blómdufti era öflugt lyf gegn ýmiskonar þvag- færasýkingu, þ. á m. bólgum í blöðrahálskirtli. Ef Magnús Jóhannsson efast um sannleiksgildi þeirra upplýsinga, sem ég er hér að segja frá, skal ég með ánægju veita honum nánari upplýsingar um heimildir og get jaftivel látið hann fá ljósrit af ein- hveijum slíkum skýrslum. Honum „Báðir þessir menn eru vel menntaðir og þekkt- ir læknar, svo að ekki ætti að óreyndu að vera ástæða til þess að gera ráð fyrir að þeir láti hafa eftir sér neitt fleipur. Því miður virð- ist mér þó að sumt það sem þeir sögðu blaða- manninum í áður- greindu viðtali þurf i að endurskoða nokkuð, eigi allur sannleikurinn að koma fram.“ sem kennara í Læknadeild Hí er nauðsynlegt að hafa slíkar heimild- ir til að geta frætt nemendur sína um einfaldar og áhættulausar að- ferðir til að bæta eða lækna ýmsa þráláta og örðuga sjúkdóma sem læknisvísindunum hefur gengið illa að ráða við með hefðbundnum lyfj- um. Þetta þýðir þó engan veginn að ég eða nokkur annar, sem ég veit til, álíti að kvöldvorrósarolía eða blómafijóduft, sem ég veit því mið- ur ekki nógu mikið um, bæti eða lækni alla sjúkdóma, eins og oft er látið í veðri vaka þegar rætt er um svokölluð „náttúrameðul" af ein- staka læknum, sem telja sig vita allt um þau efni þó að þeir viti líklega stundum ekkert meira um þá hluti en meðalgreind húsmóðir Bj örg'vin heldur sínu striki meðreisn Hljömplötur Árni Johnsen Björgvin heitir nýjasta hljóm- plata Björgvins Halldórssonar söngvara, en þar syngur Björgvin 10 lög úr ýmsum áttum. Björgvin bregst ekki bogalistin frekar en fyrri daginn, hvorki sem frábær söngvari eða maður sem vandar vel til verka, því það er valinn maður í hveiju rúmi. Það er þægilegur og aðlaðandi blær á þessari plötu Björgvins, lög og textar sem er sótt bæði innan lands og utan landi. Það er fjölbreytileiki á plötu Björgvins, ljúfar ballöður sem eru sterkasta hlið Björgvins þótt hann skili að sönnu ekki síður þróttmikl- um lögum. Útsenting laganna á plötunni er fagmannlega gerð en þar hefur Björgvin fengið til liðs við sig bresk- an hljómlistarmann, Ed Welch, bráðsnjallan tónlistarmann. Liðsmenn Björgvins á þessari plötu era Ásgeir Óskarsson á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.