Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 93

Morgunblaðið - 16.12.1986, Qupperneq 93
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1986 Evrópubikarkeppnin í sundi: EÐVARÐ Þór Eðvarðsson setti íslandsmet f 200 metra baksundi og hafnaði í þriðja sæti í grein- inni á Evrópubikarkeppninni í sundi, sem fram fór f Malmö f Svíþjóð um helgina. Ragnheiður Runólfsdóttir sett þrjú íslands- met á sama móti. Eðvarð synti 200 metrana á 2.01,61 mínútum. Igor Polianskiy frá Sovétríkjunum sigraði á 1.57,66 mínútu og Frank Hoff- meister, Vestur-Þýskalandi, varð annar á 1.58,59 mínútu. Eðvarð Þór keppti einnig í 100 m bak- sundi á sunnudaginn en var þá dæmdur úr leik þar sem hann snerti ekki bakkann eftir fyrstu 25 metrana, sneri of fljótt. Ragnheiður Runólfsdóttir frá Akranesi setti þrjú íslandsmet á mótinu. Hún hafnaði í 7. sæti í 200 metra bringusundi á 2.37,67 mínútum, en í undankeppninni synti hún á 2.37,04 mínútum, sem er (slandsmet. Hún setti svo tvö íslandsmeti á sunnudaginn, en komst ekki í úrslit. Ragnar Guðmundsson komst ekki í úrslit í 1500 og 400 metra skriðsundi. Þyski handboltinn: TUSEM Essen jólameistari Vestur-Þjóverjar urðu Evrópu- bikarmeistarar í karlaflokki, hlutu 225 stig og voru 12 stigum á und- an Sovétmönnum. Svíar urðu í þriðja sæti með 192 stig. Austur-Þjóöverjar sigruðu í kvennaflokki með 221 stig, ítalir voru í öðru með 210 og Vestur- Þjóðverjar í þriðja með 209 stig. Morgunblaöið/Bjarni • Eðvarð Þór Eðvarðsson stóð sig mjög vel á Evrópubikarmótinu f* sundi sem fram fór f Malmö um helgina. Hann setti glæsilegt íslands- met og vann bronsverðlaun f 200 m baksundi. Frá Jóhanni Inga Gunnaraaynl, fróttamannl KEPPNI í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er nú hálfnuð og er Essen jólameistari með 25 stig eftir 13 leiki, sem er besti árang- ur er náðst hefur í deildinni. Á laugardaginn vann liðið Gummersbach á útivelli 14:13. Kristján Arason lék vel hjá heima- mönnum, en Alfreð Gíslason var betri og átti mikinn þátt f sigri Essen. Viðureignin var jöfn eins og við var að búast, góður handbolti og varnarleikur á heimsmælikvarða. Óvænt í blakinu ÞAÐ urðu talsvert óvænt úrslit f blakinu um helgina er ÍS vann Fram og KA lagði Víkinga fyrir norðan. Friðbert Traustason náði að rífa stúdenta upp úr mikilli lægð og þeir unnu Fram í þremur hrinum gegn einni. Fyrstu hrinuna unnu þeir 15:12 en Fram vann þá næstu 15:10 en ÍS síöan tvær næstu 15:12 og 15:10. Víkingum gekk erfiðlega að komast til Akureyrar en komust þó seint og um síðir. Leikurinn hófst skömmu fyrir miðnætti og lauk með óvæntum sigri KA. 15:13 unnu þeir fyrstu hrinuna, en Víkingar svöruöu með 18:16 sigri. Þeir héldu uppteknum hætti og komust í 10:0 áður en KA fór í gang og náði að vinna 15:13. Síðustu hrinuna vann KA síðan 15:9. HSK brá sér á Neskaupstað og lék þar við Þrótt. Heimamenn unnu í þremur hrinum gegn tveimur. Þeir voru lengi í gang og HSK vann tvær fyrstu hrinurnar 10:15 og 13:15 en síöan vann Þróttur 15:8, 15:5 og 15:8. [ kvennablakinu unnu Þróttarar lið UBK 3:2 og Víkingur vann KA 3:0. Morgunbladsins f V-Þýskalandi. Gummersbach komst yfir í byrjun, en munurinn var aldrei meiri en eitt mark. Essen leiddi í hálfleik 7:6, komst í 14:12, en Gummers- bach skoraði síðasta markið úr vítakasti 10 sekúndum fyrir leiks- lok. Kristján lék vel og skoraði 2 mörk fyrir Gummersbach, en Neitzel skoraði 5 mörk. Alfreð og Fraatz skoruðu 4 mörk hvor fyrir Essen og var Alfreð mjög góður. Gummersbach er aðeins með 12 stig að 13 leikjum loknum og er þetta slakasti árangur liðsins frá upphafi. Liðið er í 7. sæti þrátt fyrir að landsliðsmaður leiki í hverri stöðu. Grosswallstadt fylgir Essen eins og skugginn og vann Hameln 13:12 á útivelli. Sigurmarkið kom 12 sekúndum fyrir leikslok og var Hameln óheppið að tapa, en leik- menn liðsins misnotuð 3 vítaköst. Grosswallstadt er með 23 stig og hefur verið ásamt Essen í sérflokki í deildinni. Kiel er í 3. sæti, en liðið vann Schutterwald 30:14. Kiel er með 18 stig eftir 14 leiki. Dusseldorf vann Handewitt 24:14 og er í 4. sæti með 16 stig. Páll Olafsson var góður í leiknum og skoraði 4 mörk. Göppingen og Hofweier gerðu 22:22 jafntefli og skoraði Klempel 11 mörk fyrir Göppingen. Þá vann Milbertshofen Schwabing 26:23 og eru liðin í 5. til 6. sæti með 14 stig. Wunderlich skoraði 9 mörk fyrir Milbertshofen, en Dör- höfer var markahæstur hjá gestun- um með 5 mörk. 1. deild kvenna: Létt hjá KR KR-inaar áttu ekki í erfiðleikum með IR í 1. deild kvenna í körfu um helgina. KR vann 70:48 eftir að staðan f leikhlói hafði verið 29:28 fyrir þær. Grindavík tapaði fyrir Njarðvík í kvennakörfunni á laugardaginn. Þjálfari óskast UMF Tindastóll, Sauðárkróki auglýsir eftir þjálfara í knattspyrnu næsta sumar. Upplýsingar veita Páll hs: 5560, vs: 5800 eöa Óskar hs: 5745, vs: 5383. MDÆGURS Eðvarð þriðji í 200 m baksundi - Ragnheiður setti þrjú íslandsmet
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.