Morgunblaðið - 20.12.1986, Qupperneq 73

Morgunblaðið - 20.12.1986, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 73 Minning: Guðrún Guðnndótt- irfrá Hólsgerði Fædd 28. september 1895 Dáin 15. desember 1986 Guðrún „amma“ eins og ég kallaði hana er dáin. Mér finnst það skrýtin tilhugsun. Guðrún var 91 árs er hún lést eftir stutta sjúkralegu. Hún var eiginlega á leiðinni heim eftir smávægileg veikindi að eig- in sögn. Þetta lýsir henni vel, lífskraftur hennar og hressleiki var með eindæmum. 91 árs bjó hún ein. Hún prjónaði fínustu sjöl úr eingimi fram á síðustu daga, hafði unun af lestri bóka, fylgdist vel með öllu og var hin hressasta. Ferðalögum unni hún mjög en nú hin síðari ár var farið að hægjast um hjá henni. Ég get lítið rakið hennar ævi frá æskuárum og um þau var hún fámál, sagði að það væri ekkert frásagnarvert. Þó veit ég að hún hefur reynt margt á sínum æviferli sem hefði ef til vill bugað aðra veikari. En Guð- rún hélt sínu striki. Ég kynntist henni fyrst er ég kom í fjölskylduna sem tengda- dóttir Hjálmars sonar hennar (en Guðrún eignaðist tvö böm, Herborgu og Hjálmar). Frá henni er kominn stór ættleggur því Herborg á 4 böm en Hjálmar eignaðist 7 böm. Mér fannst Guðrún „amma“ aldrei gömul og þegar hún var í heimsókn hjá mér gátum við skrafað saman eins og gamlar vinkonur um heima og geima. Ég fann ekki fyrir aldursmuni á okkur þótt það væm tæp 60 ár. Hún hafði líka ákveðnar skoðanir og var ófeimin að láta þær í Ijós. Ég man eftir fyrstu kynnum okkar þegar ég kom í Hólsgerði og var boðið að fara á hestbak. Hún brosti góðlátlega þegar hún sá mig stíga á bak, hefur eflaust fundist tilburðimir skrýtnir, en Guðrún var mikil hestakona og hafði unun af góðum hestum. Minnisstæður verður mér 90 ára afmælisdagur Guðrúnar í fyrra. Þá heimsótti hana fjöldi manns. Gamlir sveitungar heiðr- uðu hana og „amma“ tiplaði svo falleg og giæsileg á milli gest- anna ljómandi af ánægju. Þreytumerki var ekki að sjá á henni. Og núna rétt fyrir jólin var hún á leiðinni heim en hún sofn- aði á sunnudagskvöldið og vaknaði ekki aftur til þessa lífs. Ég veit þó að hinum megin hef- ur verið tek vel á móti henni af ástvinum sem famir voru á undan henni en þar á meðal er Hjálmar sonur hennar, sem lést fyrir 3 ámm, og missti Guðrún þá mikið. Ég sakna hennar og ég og fjölskylda mín þökkum henni samvemna, hún hefur gefið okk- ur mikið. Sigrún Ásgeirsdóttir VILLEROV& BOCH Sameinar styrkleika og stíl ÍDiamant matar- og kaffistellinu Útsölustaðir: Hagkaup, Heildsöludreifing Fjarðarkaup, JL, gjafavörur, 7 7---------------------------- Vöruhús KÁ, Selfossi, [JL JÓHANN ÓLAFSSON & C0. HF. Kaupfélag Borgfirðinga, ^ ----------------------------------------- Kaupfélag Héraðsbúa, Kaupfélag Þingeyinga, Samkaup, Njarðvík. vöruúrvíd, hraða afgreiðslu og góða Þad er auðvitad ekki ráðlegt að fara í búðakerrukappakstur í SS-búðunum, en rýmisins vegna erþað vel mögulegt. I SS-búðunum ert þú laus við þrengsli, hamagang og hávaða stórmarkaða; þar er afslappandi umhverfi og nægt olnbogarými. I SS-búðunum rignir vörunum hreinlega yfir þig ■ úrvalið er eins og best verður á kosið. Og þar e< auðvelt að nálgast vörurnar, því hjá okkur hittir þú hjálpsamt og nærgætið starfsfólk sem veitir þt hraða og góða þjónustu. Austurveri, Glæsibæ, Hafnarstræti, við Hlemm og á Akranesi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.