Morgunblaðið - 20.12.1986, Page 81
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986
81
Siemens-kaffi-
vélin með gullsíu
• Fyllra bragð vegna aðskilnaðar gufu.
•Gullhúðuð sía. Pappírspokar óþarfir.
• Dropar ekki eftir lögun.
•Vatnsgeymir losanlegur til áfyllingar.
• Fyrir 8 eða 12 bolla.
Smith og Norland
Nóatúni 4,
s. 28300.
JÓLATRÉSSALA
• Að þessu sinni mun Hjálparstofnun kirkjunnar ekki standa að jólasöfnun á sama
hátt og undanfarin ár.
• Gíróreikningur stofnunarinnar hjá Póstgíróstofunni nr. 20005-0 er opinn til mót-
töku framlaga, sem koma má til skila í öllum bönkum, sparisjóðum og póstaf-
greiðslum.
• Þá mun Hjálparstofnun kirkjunnar gangast fyrir sölu jólatrjáa. Trén eru öll af
tegundinni norðmannsþinur, en hann fellir ekki barr.
• Trén verða seld á eftirtöldum útsölustöðum frá kl. 10.00 til 22.00 alla daga fram
að aðfangadegi, en þá verður opið frá kl. 10.00 til 13.00.
ViÖ SkógarhlíÖ gegnt slökkvistööinni.
Viö Tónabœ.
ViÖ verslunina Kaupstaö i Mjódd.
Viö Kársnesbraut í Kópavogi viö Fossvogsbrú.
ViÖ Grœnu höndina, SuÖurlandsbraut.
Á ofangreindum útsölustöóum veröur einnig
til sölu greni og kostar buntiö 150 kr.
Vonandi tekst meÖ þessu átaki aö standa
viö skuldbindingar viÖ hjálparverkefni.
Veröi trjánna er stillt í hóf:
Stærð: 1. flokkur 2. flokkur
70—100 sm 830 kr. 720 kr.
101 — 125 sm 1.050 kr. 880 kr.
126—150 sm 1.490 kr. 1.190 kr.
151 —175sm 1.820 kr. 1.530 kr.
176-200sm 2.460 kr. 1.980 kr.
201-250 sm 2.460 kr. 2.110 kr.
Gleðileg jól
KíLJ
HJALPARSTOFNUN
KIRKJUNNAR
Nýjar bœkur írá Skuggsjá
.
Árni Óla
Reykjavík
íyrri tíma III
Hér eru tvœr síðustu Reykjavíkur-
bœkur Árna Óla, Sagt frá Reykjavik
og Svipur Reykjavíkur, geínar
saman út í einu bindi. Þetta er þriðja
og síðasta bindið at ritinu Reykjavík
fyrri tíma. í þessum bókum er geysi-
mikill íróðleikur um persónur, sem
mótuðu Reykjavík og settu svip á
bœinn. Nútímamaðurinn öðlast
nýjan skilning á höfuðborg landsins
og íorverunum er hana byggðu. Frá-
sögn Árna er skemmtileg og liíandi,
og margar myndir prýða bœkurnar.
Pétur Zophoníasson
Víkingslœkjarœtt III
Þetta er þriðja bindi nýrrar útgáíu aí
Víkingslœkjarœtt, niðjatali Guðríðar
Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar
hreppstjóra á Víkingslœk. í þessu
bindi eru niðjar Jóns yngra Bjarna-
sonar. Alls verða bindin íimm í
þessari útgáíu af hinu mikla œtt-
írœðiriti Péturs Zophoníassonar.
Myndir aí þeim, sem í bókinni eru
neíndir, eru fjölmargar eins og í fyrri
bindum ritsins, og mun íleiri heldur
en vom í fyrstu útgáíunni.
L
OIL
•#ERUM
VDÐ
MENN
SKUCKiSJA
Helga Halldórsdóttir
írá Dagverdará
Öll erum vid menn
Helga Halldórsdóttir segir hér írá íólki,
sem hún kynntist sjálf á Snœíellsnesi,
og einnig íólki, sem foreldrar hennar
og aðrir sögðu henni írá. Þetta em írá
sagnir af sérstœðum og eítirminni-
legum persónum, svo sem Magnúsi
putta, Leimlœkjar-Fúsa, Þórði sterka
o.íl. Kaíli er einnig um Jóhannes
Sveinsson Kjarval listmálara og sagt
er írá skáldunum Bólu-Hjálmari,
Sigurði Breiðfjörð, Jónasi Hallgríms-
syni og Símoni Dalaskáldi. Mikið er aí
vísum í bókinni, sem margar hafa
hvergi birst áður.
Pétur Eggerz
Ævisaga Davíds
Davíð vinnur á skrifstofu snjalls íjár-
málamanns í Washington. Hann.er í
sííelldri spennu og í kringum hann er
sífelld spenna. Vinur hans segir við
hann: „Davíð þú veist oí mikið. Þú
verður að íara frá Ameríku eins íljótt
og auðið er. Þú ert orðinn eins og
peningaskápur íullur aí upplýsing-
um. Þeir vita að þú segir ekki írá. En
þeir óttast að einhverjum slóttugum
bragðareí takist að leika á þig, opna
peningaskápinn og hagnýta sér
upplýsingarnar."
SKUGGSJA - BOKABÚÐ OLIVERS STEINS SF.