Morgunblaðið - 20.12.1986, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 20.12.1986, Qupperneq 81
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. DESEMBER 1986 81 Siemens-kaffi- vélin með gullsíu • Fyllra bragð vegna aðskilnaðar gufu. •Gullhúðuð sía. Pappírspokar óþarfir. • Dropar ekki eftir lögun. •Vatnsgeymir losanlegur til áfyllingar. • Fyrir 8 eða 12 bolla. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. JÓLATRÉSSALA • Að þessu sinni mun Hjálparstofnun kirkjunnar ekki standa að jólasöfnun á sama hátt og undanfarin ár. • Gíróreikningur stofnunarinnar hjá Póstgíróstofunni nr. 20005-0 er opinn til mót- töku framlaga, sem koma má til skila í öllum bönkum, sparisjóðum og póstaf- greiðslum. • Þá mun Hjálparstofnun kirkjunnar gangast fyrir sölu jólatrjáa. Trén eru öll af tegundinni norðmannsþinur, en hann fellir ekki barr. • Trén verða seld á eftirtöldum útsölustöðum frá kl. 10.00 til 22.00 alla daga fram að aðfangadegi, en þá verður opið frá kl. 10.00 til 13.00. ViÖ SkógarhlíÖ gegnt slökkvistööinni. Viö Tónabœ. ViÖ verslunina Kaupstaö i Mjódd. Viö Kársnesbraut í Kópavogi viö Fossvogsbrú. ViÖ Grœnu höndina, SuÖurlandsbraut. Á ofangreindum útsölustöóum veröur einnig til sölu greni og kostar buntiö 150 kr. Vonandi tekst meÖ þessu átaki aö standa viö skuldbindingar viÖ hjálparverkefni. Veröi trjánna er stillt í hóf: Stærð: 1. flokkur 2. flokkur 70—100 sm 830 kr. 720 kr. 101 — 125 sm 1.050 kr. 880 kr. 126—150 sm 1.490 kr. 1.190 kr. 151 —175sm 1.820 kr. 1.530 kr. 176-200sm 2.460 kr. 1.980 kr. 201-250 sm 2.460 kr. 2.110 kr. Gleðileg jól KíLJ HJALPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Nýjar bœkur írá Skuggsjá . Árni Óla Reykjavík íyrri tíma III Hér eru tvœr síðustu Reykjavíkur- bœkur Árna Óla, Sagt frá Reykjavik og Svipur Reykjavíkur, geínar saman út í einu bindi. Þetta er þriðja og síðasta bindið at ritinu Reykjavík fyrri tíma. í þessum bókum er geysi- mikill íróðleikur um persónur, sem mótuðu Reykjavík og settu svip á bœinn. Nútímamaðurinn öðlast nýjan skilning á höfuðborg landsins og íorverunum er hana byggðu. Frá- sögn Árna er skemmtileg og liíandi, og margar myndir prýða bœkurnar. Pétur Zophoníasson Víkingslœkjarœtt III Þetta er þriðja bindi nýrrar útgáíu aí Víkingslœkjarœtt, niðjatali Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjarna Halldórssonar hreppstjóra á Víkingslœk. í þessu bindi eru niðjar Jóns yngra Bjarna- sonar. Alls verða bindin íimm í þessari útgáíu af hinu mikla œtt- írœðiriti Péturs Zophoníassonar. Myndir aí þeim, sem í bókinni eru neíndir, eru fjölmargar eins og í fyrri bindum ritsins, og mun íleiri heldur en vom í fyrstu útgáíunni. L OIL •#ERUM VDÐ MENN SKUCKiSJA Helga Halldórsdóttir írá Dagverdará Öll erum vid menn Helga Halldórsdóttir segir hér írá íólki, sem hún kynntist sjálf á Snœíellsnesi, og einnig íólki, sem foreldrar hennar og aðrir sögðu henni írá. Þetta em írá sagnir af sérstœðum og eítirminni- legum persónum, svo sem Magnúsi putta, Leimlœkjar-Fúsa, Þórði sterka o.íl. Kaíli er einnig um Jóhannes Sveinsson Kjarval listmálara og sagt er írá skáldunum Bólu-Hjálmari, Sigurði Breiðfjörð, Jónasi Hallgríms- syni og Símoni Dalaskáldi. Mikið er aí vísum í bókinni, sem margar hafa hvergi birst áður. Pétur Eggerz Ævisaga Davíds Davíð vinnur á skrifstofu snjalls íjár- málamanns í Washington. Hann.er í sííelldri spennu og í kringum hann er sífelld spenna. Vinur hans segir við hann: „Davíð þú veist oí mikið. Þú verður að íara frá Ameríku eins íljótt og auðið er. Þú ert orðinn eins og peningaskápur íullur aí upplýsing- um. Þeir vita að þú segir ekki írá. En þeir óttast að einhverjum slóttugum bragðareí takist að leika á þig, opna peningaskápinn og hagnýta sér upplýsingarnar." SKUGGSJA - BOKABÚÐ OLIVERS STEINS SF.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.