Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987
í DAG er þriðjudagur 13.
janúar, GEISLADAGUR; 13.
dagur ársins 1987. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 5.36 og
síðdegisflóð kl. 17.57. Sól-
arupprás í Rvík kl. 11.00 og
sólarlag kl. 16.13. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.36 og tunglið er í suðri
kl. 24.48. (Almanak Háskól-
ans.)
Gleðjist og fagnið ævin- lega yfir því, sem ég skapa, því sjá, ég gjöri Jerúsalem að fögnuði og fólkið í henni að gleði. (Jes. 65,18.)
1 2 3 4
■ ‘ ■
6 7 8
9 ■ 10
11 ■
13 14 ■
■ " ■
17 □
LÁRÉTT: — leiftur, 5 ending, 6
mugga, 9 nett, 10 greinir, 11 sam-
hljóðar, 12 fæddu, 13 eins og, 15
horaður, 17 ganga smáum skref-
um.
LÓÐRÉTT: — 1 mjög snögg, 2
fnyk, 3 greinir, 4 friður, 7 auð-
uga, 8 gljúfur, 12 gagnsiaus, 14
leyfi, 16 samhyóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 mata, 5 afar, 6
gapa, 7 ha, 8 verma, 11 eð, 12
álf, 14 illt, 16 kirtfll.
LÓÐRÉTT: — 1 magaveik, 2 tap-
ar, 3 afa, 4 gróa, 7 hal, 9 eðli, 10
mátt, 13 fól, 15 lr.
ÁRNAÐ HEILLA
n JT ára afmæli. í gær,
• *J 12. janúar, varð 75 ára
Gísli Stefánsson fyrrum
vörubílstjóri, Faxastíg 21 í
Vestmannaeyjum.
PA ára afmæli. A morg-
OU un, miðvikudaginn 14.
þ.m., er sextug frú Petrína
Pálsdóttir, Grundargötu
16, Grundarfirði. Eigin-
maður hennar er Elías
Finnbogason.
FRÉTTIR__________________
FROSTLAUST var með
öllu á láglendi hérlendis í
fyrrinótt. Minnstur hiti á
láglendinu var á Staðarhóli
og Raufarhöfn, um frost-
markið. Hér í Reykjavík fór
hitinn niður í fjögur stig
um nóttina og í lítilsháttar
úrkomu. Reyndar varð hún
hvergi teljandi, mest 4
millim, austur á Fagur-
hólsmýri. í spárinngangi
sagði Veðurstofan að hiti
myndi lítið breytast. Ekki
hafði séð til sólar hér í
Reykjavík á sunnudaginn
var. Snemma í gærmorgun
var 11 stiga frost vestur í
Frobisher Bay, í höfuðstað
Grænlands, Nuuk, og í
Þrándheimi. En þegar
komið var til Sundsvall var
frostið komið niður i 28
stig og austur í Vaasa i
Finnlandi var 33ja stiga
frost.
STÖÐUR heilsugæslu-
lækna úti á landi eru augl.
lausar til umsóknar í nýju
Lögbirtingablaði. Það er heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið sem augl. þessar
stöður. Um er að ræða fimm
stöður. Staða vestur á Pat-
reksfirði, frá 1. ágúst að telja.
Á Siglufirði ein staða, hinar
eru á Höfn í Hornafirði og í
Vestmannaeyjum. Þær verða
veittar frá 1. júlí og loks aust-
ur á Eskifirði. Verður sú staða
veitt frá 1. september nk.
Umsóknarfrestur er settur til
20. janúar.
NESSÓKN. Á vegum Kven-
félags Neskirkju verður opið
hús í safnaðarheimili kirkj-
unnar nk. fimmtudag kl.
13-17. Fót- og hársnyrting á
vegum félagsins er í safnað-
arheimilinu á miðvikudögum
kl. 13.30-17. Nánari uppl. í
síma 16783.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna verður opin á
morgun, miðvikudag, kl.
17-18 á Hávallagötu 16.
KVENNADEILD Flugbjörg-
unarsveitarinnar heldur fund
annað kvöld kl. 20.30 og verð-
ur þar m.a. spilað bingó.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT og gjafir til Landa-
kirkju í Vestmannaeyjum:
Bragi Ólafsson kr. 5.000,
íþróttafélagið Þór kr. 20.000,
Baldur VE-24 kr. 1.000, ES
kr. 1.000, Davíð Jóhannsson
kr. 1.000, ÓÞJ kr. 500, Leó
kr. 300, L og Ó kr. 500, Ey-
rún Jónsdóttir, Búhamri 23
og Elísabet Þorkelsdóttir,
Búhamri 29, ágóði af hluta-
veltu kr. 280, Guðbjörg kr.
1.000, GS kr. 500, MJ kr.
1.000, KP kr. 1.000, NN kr.
300, NN kr. 5.000, Margrét
Jónsdóttir kr. 1.500, GG kr.
3.000, NN kr. 500, KÓ kr.
600, LS kr. 1.000, GJ kr.
1.000 og loks var söfnunar-
kistill í Landakirkju tæmdur,
og reyndust vera í honum kr.
7.969. Samtals eru þetta kr.
102.873, og hafa því á öllu
árinu 1986 borist kr. 160.658.
Sóknamefnd Landakirkju
færir gefendum beztu þakkir
fyrir hlýhug í garð Landa-
kirkju.
FRÁ HÖFNINNI_________
Á SUNNUDAG komu tveir
togarar úr söluferð til útlanda
og voru það togararnir
Snorri Sturluson og Vigri.
I gærkvöldi eða í nótt er leið
var Eyrarfoss væntanlegur
að utan og togarinn Ögri var
væntanlegur úr söluferð í
gærkvöldi.
í nafni Steina, Denna og hins heilaga Sambands, skírum við þig Góðæri!
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 9. janúar til 15. janúar er í Reykjavfkur
Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Laeknastofur eru lokaóar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Kópavog og Seltjarnarnes
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur. Opin virka daga frá kl.
17 til kl. 8. Laugardaga og helgidaga allan sólarhringinn.
Sími 21230.
Borgarspftalinn: Vakt frá 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sími
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara
18888.
Ónæmi8aögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér oRæmisskírteini.
Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
Ónæmístæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarfjarAarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HjálparstöA RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
KvennaráAgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
SálfræAistöAin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlahda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41.2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknarthiar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvítabandiA,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspítali:
Heim8Óknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
ÞjóAminjasafniA: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
AmtsbókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur-
eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00-15.00. Aöalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
BústaAasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11.
BækistöA bókabíla: sími 36270. Viökomustaðir víðsveg-
ar um borgina.
BókasafniA GerAubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þnöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Listasafn Einars Jónssonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval8staAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
NáttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug HafnarfjarAar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundtaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.