Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 41
•JIM UNGEt ZAUPUZ FÓKINGI KALLAR ZAU9 NR- EITT. - • KOMDU im. .SKIPTI. F?/IUPUK F0R/N6I KALLAR ZAU&NR 1 HEVR/RE?U TIL /V7)'m ?• - . 5KIPTI - - - itMv þÚ GLEVMPIR AP 5ETJA RAFHLÖPURNAR \! e 1^4 Universal Pr.ss ?yndlcal<| HANKl ER ÖRMAGMA. aOFTSKlPIÐ KEM- UR 8RÁTT AFTUR' VIPVERÐUM AP K STÖPVA f>Á. -í MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANUAR 1987 41 Minning: Andrés G. Þormar fv. aðalgjaldkeri Fœddur 29. janúar 1895 Dáinn 30. desember 1986 Andrés G. Þormar fæddist 29. janúar árið 1895 í Geitagerði í Fljótsdalshreppi. Foreldrar hans voru hjónin Guttormur Vigfusson bóndi og alþingismaður og Sigríður Sigmundsdóttir. Andrés var gagnfræðingur frá Gagnfræðaskóla Akureyrar og stundaði síðan nám við Búnaðar- skólann á Eiðum í tvo vetur, en það nám truflaðist vegna Spönsku veik- innar sem þá geisaði. Andrés sagði eitt sinn: „Ég ætl- aði að verða bóndi, síðan ætlaði ég að verða prestur, en varð símamað- ur.“ Hann hóf störf hjá Landssíma íslands árið 1919 á skrifstofu Ritsímastjóra. Hann varð aðalgjald- keri Landssímans árið 1922 og gegndi því starfí til ársins 1965, er hann lét af störfum vegna aldurs. Árið 1926 fékk hann frí á fullum launum til utanfarar. Hann kynnti sér starfsemi hjá Landssímanum I Osló og stundaði jafnframt nám við Lýðháskólan í Voss og síðan við Lýðháskólann í Sigtuna í Svíþjóð. Andrés gekk í Félag íslenskra símamanna og varð fljótt virkur félagi. Því eins og hann sagði stund- um: „Ungmennafélagshreyfíngin æfði okkur vel í ræðumennsku á sínum tírna." Hann var snemma kosinn til margvíslegra starfa fyrir félagið og árið 1932 tók hann við formanns- starfínu í FÍS. Á formannsárum Andrésar, sem urðu alls tólf, á árun- um 1932—1953, var unnið að mörgum baráttumálum, eins og reyndar alla tíð í sögu félagsins, en eitt merkasta málið má telja þegar símamenn fengu starfs- mannareglumar árið 1935 með þeim ummælum ráðherra „að þær væru árangur af þeirri starfsaðferð félagsins, að vinna að málum sínum með lagni, prúðmennsku og sann- gimi". Aðrir opinberir starfsmenn fengu þessi réttindi, eða svipuð, ekki fyrr en árið 1964. Segja má að starfsmannareglumar hafí verið upphafið að starfsmannaráði Landssímans, er var stofnað árið 1953, og er eitt af stærstu málum sem FÍS hefur barist fyrir. Andrés sat í starfsmannaráði Landssímans frá stofnun þess, sem fulltrúi félagsins og þar til hann hætti störfum. Árið 1941, einnig í stjómartíð Andrésar, var fulltrúa- ráð stofnað, sem FÍS stóð að. Þetta fulltrúaráð var upphafíð að Banda- lagi starfsmanna ríkis og bæja og hélt bandalagið stofnfund sinn í húsakynnum FÍS árið 1942. Andrés var fulltrúi FÍS á þingum BSRB frá stofnun þess og í stjóm þess um árabil. Árið 1924 varð Andrés ritstjóri Símablaðsins, sem er elsta stéttar- félagsblað hér á landi, en það hóf göngu sína árið 1915. Hann var ritstjóri blaðsins lengur en nokkur annar, eða í 42 ár alls. Símablaðið hefur alla tíð verið símamannastétt- inni ákaflega mikill styrkur. Andrés ritstýrði blaðinu af árvekni, festu og farsæld, ómyrkur í máli, djarfur og ávallt hvetjandi. Það má segja að hann hafí, bæði í félagsstjóm og í blaðinu, fleytt fram fjölda málefna og hugsjóna, sem síðar færðu síma- mannastéttinni hagsbætur í formi kjara og réttinda. Andrés var ákaflega vel ritfær og þeir hæfíleikar munu hafa kom- ið snemma í ljós því ungur að aldri ritstýrði hann blaði sem hann gaf út, þá tólf ára gamall. Það liggja eftir hann sögur og leikrit, sem bæði hafa verið leikin á ijölum og I útvarpi. Það má segja að Andrés hafí verið jafnvígur á ritað mál sem mælt mál og nutu félag okkar og Símablaðið þess í ríkum mæli. Árið 1968 var Andrés kjörinn heiðurs- félagi Félags íslenskra símamanna í viðurkenningar- og þakklætis- skyni fyrir hans miklu og óeigin- gjömu störf í þágu félagsins og Símablaðsins á undanfömum ára- tugum. Andrés hefur einnig gegnt mörgum trúnaðarstörfum hjá Landssímanum. Hann var skipaður í ritnefnd minningarrits á 20 ára afmæli Landssímans. Hann sat í launamálanefnd, sem skipuð var árið 1945 til að endurskoða launa- lögin frá 1919 og semja nýtt launalagafrumvarp. Þá sat hann í nefnd er samdi fyrstu starfsmanna- reglur Landssímans. Þegar ákveðið var árið 1956, á hálfrar aldar af- mæli Landssímans, að láta skrifa sögu Símans, var Andrés fenginn til verksins og hóf hann þá þegar söfnun gagna. Hann lagði mikla vinnu í þetta verk og þegar aldur háði frekara áframhaldi hafði hann lokið við að skrifa drög að sögu íslenskra símamála fyrir síðustu aldamót. Þessi drög Andrésar munu hafa komið að miklu gagni þegar þróunarsaga íslenskra símamála, „Söguþræðir Símans" var skrifuð í tilefni af 80 ára afmæli Landssím- ans á síðastliðnu ári. Á margt fleira mætti minnast sem væntanlega verður riíjað upp með ítarlegri hætti á öðrum vett- vangi. En á 70 ára afmæli FÍS síðastliðið ár sagði Andrés í blaða- viðtali: „Ég hef aldrei verið gefínn fyrir að láta neitt koma um sjálfan mig á prenti." Símamannastéttin stendur í mik- illi þakkarskuld við Andrés, sem var einn af frumheijum félags okkár og sem átti mikinn þátt í að koma mörgum þeim baráttumálum í höfn, sem símamenn eig eftir að njóta góðs af um mörg ókomin ár. Við minnumst Andrésar sem hress baráttumanns, við minnumst hans glettnu tilsvara og við minn- umst þess einarða manns, sem þorði að segja meiningu sína við hvem sem var, ef svo bar undir. Andrés kvæntist árið 1930 Guð- laugu Gunnarsdóttur, dóttur Gunnars Ólfssonar kaupmanns í Vestmannaeyjum. Guðlaug lést árið 1974. Þau eignuðust tvo syni, þeir eru: Gunnar tannlæknir og Birgir lögfræðingur. Við vottum fjölskyldu Andrésar innilega samúð. Kveðja frá Félagi íslenskra símamanna og Símablaðinu. Ragnhildur Guðmunds- dóttir formaður, Helgi Hallsson ritstjóri. biLgerir bar svonaT.. Hvernig? númer leikviku - ódýrt og skemmtilegt- á þessum seðli færðu 8 möguleika til að geta þér til um rétt úrslit fyrrnefnda liðið leikur á heimavelli ef þú heldur að Manchester_ United sigri i þessum leik “ merkirðu svona I /I I I Hafirðu hinsvegar meiri trú á Liverpool merkirðu svona □10 Svo er Ifka möguleiki að lið- in skilji jöfn og þá merkirðu svona | |x| I - og sfðan koll af kolli. ISLENSKAR CETRAUNIR N■,,' IÞRÓTTAMIDSTOÐINNI V/SIGTI'N 104 REYKJAVlK. ISLAND Kr. 30,00 HLUTI 1 Póslnumer * Hpjo Sknfiö greimloga nafn og heimilisfang Lélklr 1*. okiobar 1885 1 2 3 4 5 6 7 8 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 Arsenal - Ipswich m. 2 Everton - Watlord 3 Leicester • Sheffield. Wed. 1 / 1 z * r 2 X 7 y 1 7 i r sr 7 / 7 V 1 ' X / 4 Luton - Soufhampton — 5 Man. United - Liverpool 6 Newcastle - Notfm Forest u X X X 7 > l 2 7 2 f 7 2 V / V / f 7 / 7 Q.P.R. - Manchester Clty 8 W.BA. - Birmingham 9 West Ham - Aston Vllla / X .. / X Y i r / 7 ? -/ / X 2 z y X % / l 10 Blackburn - Oldham 11 Brighton-Charllon 12 Hull - Hudderalield V y yí '/ / / / / X X / 2 z Z 7 ‘i 2 ‘l / f ' 'l K Hvar? STOFN BANNAÐ aö nota heftivir til þess aö festa seöla saman. X og 2 Sé gatiaunamæki seti ■ i.ngan ra r» gæ>ö 01. .n «kki getraunaseðlarnir fást f öllum göðum söluturnum og hjá umboðsmönnum vfðs- vegar um landið. Hvers VEGNA? getraunirnar eru ódýr skemmtun þar sem þú hefur beln áhrlf á vinnlngslfk- urnar. Ef þú vilt gerast stórtækari og hafa meiri vinnings- möguleika en vilt sleppa við skriffinnskuna sem þvf fylglr, þá eru seðlarnir gulu, bieiku og gráu hér að neðan eitthvað fyrlr þig. Þar máttu setja fleiri en eltt merki við sama ieikinn. Ef þig vantar nánari upplýsingar hafðu þá sam- band í sfma 84590. Notuð «u nwkin t merkiö Sknfiö greimlega og fæl»t rræö bláum «öa »vortum kuiupenna Vms»ml.g*it skiiiö ultylltum saökim m um boösmanna sléttum og hr.mum. an .kki krumpuöum. samanbrolnum aöa kámugum baö ar .kki skilyiöi. aö raöu trt4»ms séu tXfylltar á sama hátt .öa mit sómu mæk|aroö þar gMa vi>0 |.ln ÓUkar og þátttakandi kys. .1 þ«ss er aöéins gatt aö I twtrn marlgarOÖ sé s.tt .ö»nj wtt m.rk. «ö hvsrn i.ik Umboösstaöir taka mö utfylltum téölum og ar nánan upplysmgar um skil.tr.»i aö lá á hvar|um staö Saölum ar .mnig haagt að tkila til Islanskra gatrauna. IþróttamiöstOömni Laugardal fynr kl 14 00 á iaugardögum Saölar aam barast ol samt varöa Mki lakmr gildir og á þámakandr þá aöams rétt á andurgraiöMu I lormi nys SéörlS Þárttakandi taldur slolnmum altir og ar hann kvrttun fynt græöslu þántókugialdsms *\ Wrki ttaölastmg a uttytl mgu aöalhluta t«ö4«nt Ef um natnlausan vmnmgtaéöil 1 aö ræða. ar handhali stolnsms mtl sama sMkll numan réttur argandi vmnmgsms Handhafi nafnlauss vmmngsséöés halur 3 vrkur til þass aö tilkynna Gatraun um um nafn og harmiksfang Varulagar lafir gata oröiö á gr.iöstu vmnmga fynr séöénumar sam ann aru nafn- laut aö kærufr.sii liönum * Ef þér haftð 11 aöa 12 rétta Mkl. þé látlö vlns<ml^)arl vtU I alma 845*0 na.U ménudag fyrtr U. 12. Kærutrastur ar 14 4 mánudags aftir Urkdag U 12áhádagi Vmnmgar aru unmr • totvu i banka og aru póstlagöir i vikunni eflir lok karufr.sts Upplýsingar um úrslit leikja fást í sima 84464. lunir iyrir alla!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.