Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 PAIERO MITSUBISHI ABíII ffyrir þá, sem vilja komast leiðar sinnar hvernig sem viðrar. Færðin er aukaatríði, þegar ferðast er t Pajero. Pajero Wagon Verð frá kr. 1.021.000. Á Fæst með háþekju/lágþekju, bensínvél J /dieselvél, sjálfskiptingu/handskiptingu. Pajero Stuttur Verð frá kr. 787.000. Fæst með bensínvél/dieselvél. Staðlaður búnaður: Handvirkar driflokur — Aflstýri — Snúningshraðamælir — Bíistjórastóll meö fjöörun og hæöarstilli — Driflæsing að aftan — Veltistýri — Aukamiöstöö undir aftursæti — Rúllubílbelti í öllum sætum — Rafhituð framsæti. HEKIAHF UU Laugavegi 170-172 Simi 695500 MEÐEINU SÍMTALI Eftir það verða________ áskriftargjöldin skuld færð á viðkomandi greiðslukortareikning SÍMINNER 691140- 691141 Pt: Fjallið tók jóðsótt eftir Sigurð A. Magnússon Einn af þremur fulltrúum Sjálf- stæðisflokksins í útvarpsráði, Magnús nokkur Erlendsson, ryðst galvaskur framá ritvöllinn í Morg- unblaðinu fimmtudaginn 8. janúar og fimbulfambar um að ég hafi gerst sekur um grófar lygar þegar ég lét þess getið í blaðaviðtali, að á nýbytjuðu ári verði fróðlegt að fá úr því skorið hvernig viðureign útvarpsstjóra og útvarpsráðs ljúki, en þessir aðilar deildu um það á liðnu ári, hvert væri raunverulegt valdsvið útvarpsstjóra. Gengur Magnús greinilega fram í þeirri dul, að almenningur sé búinn að steingleyma þeirri illvígu deilu, og er reyndar mjög í samræmi við málflutning hérlendra stjómmála- manna og skósveina þeirra. Eg talaði hvorki um grimmt né heilagt stríð í þessu sambandi og á satt að segja bágt með að koma auga á öll þau stóru orð í viðtalinu sem Magnús brigslar mér um. í greinarstúfi sínum notar hann hins vegar í þrígang orðið lygi, einu- sinni ósannindi og öðrusinni helber ósannindi, að ótöldum ýms- um ókræsilegum einkunnum um mig og ævibraut mína. Einsog oft endranær verða orð Hallgríms til- tæk: „Það sem helst hann varast vann ...“ Magnús upplýsir að síðan Mark- „Magnús upplýsir að síðan Markús Orn Ant- onsson tók við starf i útvarpsstjóra hafi aldr- ei komið upp „alvarleg- ur ágreiningur“ milli hans og útvarpsráðs. Hér skiptir orðið „al- varlegnr“ vissulega sköpum, þó yfirlætis- laust sé.“ ús Örn Antonsson tók við starfi útvarpsstjóra hafi aldrei komið upp „alvarlegur ágreiningur" milli hans og útvarpsráðs. Hér skiptir orðið „alvarlegur“ vissulega sköpum, þó yfirlætislaust sé. Vitaskuld er ævin- lega álitamál hvað menn eiga við með þvílíkum varnagla, en að mínu mati er það mjög alvarlegt mál, þegar pólitískt ráð, sem lögum sam- kvæmt er einungis ætlað að gegna ráðgjafar- og eftirlitshlutverki, seil- ist inná valdsvið stjórnskipaðs embættismanns og gerir sig líklegt til að segja honum fyrir verkum. Mér vitanlega hefur til dæmis þjóð- leikhúsráð aldrei haft uppi tilburði í þá átt gagnvart þjóðleikhússtjóra, þó kosið sé flokkspólitískrí kosn- ingu. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra í ræðupúlti á fundinum hjá Kiwanisklúbbnum Keili í Keflavík. Reykjaneskjördæmi: Steingrímur Hermannsson gestur Kiwanismanna Keflavík. STEINGRÍMUR Hermannsson forsætisráðherra var gestur hjá Kiwanisklúbbnum Keili í Keflavík í kvöldverðarboði á Glóðinni 5. janúar sl. Að loknu borðhaldi flutti forsætisráðherra framsöguerindi og svaraði fyrirspurnum. Fundinn sátu 68 manns, Kiwanisfélagar og gestir þeirra. Að sögn Vilhjálms Amgrímssonar hjá Keili er ætlunin að fá efstu menn á framboðslistum stóm flokkanna í Iq'ördæminu á næstunni til að kynna sig og sín sjónarmið og svara spum- ingum frá fundarmönnum. Fyrir bæjar- og sveitarstjómarkosningam- ar á sl. ári vom svipaðir kynningar- fundir á frambjóðendum í Keflavík og þóttust þeir takast vel. Geir Gunnarsson efsti maður á lista Alþýðubandalagsins verður næsti gestur þeirra Keilismanna. - BB Eigendurspariskírteina! Innlausn á 1. fl. 1975 hófst 10. janúar sl. Innlausnarverö pr. 10.000 gkr. er kr. 8.565,53 Sjáum um innlausn spariskírteina og endurkaup á veröbréfum. ARGUS/SÍA Ársávöxtun umfram Höfum tíl SÖlu: verðbólgu, % 6,5% Nv spariskírteim Skuldabréf veðdeildar g 8_10 4o/o Iðnaðarbankans 0’ 8_-i j ,4% SkuldabréfGlltn'®. ^oað Hjá okkur eru verðbréfaviðskiptin einföld og örugg Helstu þjónustusvið: * verðbréfamiðlun * ráðgjöf vegna verðbréfaviðskipta * aðstoð við skuldabréfaútgáfu fyrirtækja * verðbréfavarsla * innheimta skuldabréfa * umsjón með eftirlaunasjóðum einkaaðila Varðbréfamarkaður 1= Iðnaðarbankans hf. ÁRMÚLA 7, 108 REYKJAVlK SlMI - 681040
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.