Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Smiður óskast Skipasmíðastöðin Dröfn hf. óskar eftir að ráða smiði og lærlinga í skipasmíði nú þegar. Mikil vinna. Uppl. í síma 50393. Skipasmíðastöðin Dröfn, Strandgötu 75, Hafnarfirði. Vélstjóri Vélstjóri með réttindi óskast á vertíðarbát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-4112, 92-4212 og á kvöldin 92-4812. Stýrimann vantar á Frey SF-20 á línu- og netaveiðar til 10. maí nk. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 97-81732 og útgerð í síma 97-81228. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Þýðendur Bókaútgáfa í Reykjavík óskar eftir að ráða fólk til starfa við þýðingar úr ensku og norður- landamálum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Is — 1759“ fyrir 20. jan. Rafeindavirki Pólstækni hf. á ísafirði óskar eftir að ráða rafeindavirkja. Starfið felst í samsetningu, prófun og still- ingu á rafeindavörum. Möguleiki á útvegun húsnæðis. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu raf- eindavirkjar eða rafvirkjar á veikstraumssviði og hafi starfsreynslu. Vinnutími er sveigjanlegur á bilinu 7.30- 19.00. Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysinga- og ráðningaþjónusta /aSft Lidsauki ht ^ Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Hljómplötuverslun óskar eftir að ráða reyndan verslunarstjóra til starfa strax. Viðkomandi þarf að uppfylla eftirtalin skilyrði: 1. Hafa áhuga og þekkingu á öilum sviðum tónlistar (klassík, jass og popp). 2. Vera snyrtlegur og kurteis í fram- komu. 3. Vera 25 ára eða eldri. Hér er um sjálfstætt og lifandi starf að ræða með hressu fólki og miklum möguleikum. Góð laun í boði fyrir góðan mann. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudag- inn 16. janúar merkt: „H — 5105“ Trésmiðir Vantar nokkra smiði í uppslátt. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 16637 frá kl. 8.00-18.00 og í síma 53324 á kvöldin og um helgar. Óskum að ráða starfsfólk við vélgæslu á prjónavélum og við vinnu á saumastofu. Upplýsingar í síma 31960. Rammaprjón. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða ráðskonu og starfsmann á skíðasvæði ÍR í Hamragili í vetur. Upplýsingar í síma 84048. 2. stýrimaður óskast á mb. Pétur Jónsson til loðnuveiða. Upplýsingar í síma 42233. Verkfræðingur eða tæknifræðingur Stórt byggingaverktakafyrirtæki óskar að ráða nú þegar verkfræðing eða tæknifræðing til að vinna að tilboðs- og áætlunargerð. Hér er um að ræða gott starf hjá vélvæddu fyrir- tæki. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggið inn nafn með upplýsingum um fyrri störf fyrir 20. þessa mánaðar til auglýsingadeildar Mbl. merkt „Verkfræðingur 1991“. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál sé þess óskað. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra HStúni 12 - Si'mi 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavíic - tsland Óskum eftir ráða sundlaugarvörð. Vinnutími 10.00-16.00 (75% starf) frá mánudegi til föstudags. Uppl. gefur yfirsjúkraþjálfari. Vinnu- og dvalarheimili Sjáifsbjargar, Hátúni 12, 105 Reykjavík, sími 91 -29133. Skipstjóra og stýrimann vantar á línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar hjá LÍÚ í síma 29500 og í síma 94-7708. LH,'l>l.Vf;U,l:/iUI», Hafnarhvoti v/ Tryggvagötu. Afgreiðslustarf Óskum að ráða nú þegar ungan, röskan mann til starfa í vélaverslun okkar. Góð vinnuskilyrði. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. G.J. Fossberg hf., vélaverslun, Skúlagötu 63. Hafnarfjörður Starfsfólk óskast í verksmiðjuvinnu. Aðeins 4ra daga vinnuvika. Upplýsingar á staðnum. Sæigætisgerðin Góa hf., Reykjavíkurvegi 72. Tæknifræðingur Ungur byggingatæknifræðingur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Tilboð eða óskir um upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20 jan. merkt: „T - 2044“. Óskast á bát Vélstjóri og háseti óskast á 100 tonna bát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3965 á daginn og í síma 99-3933 á kvöldin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Styrkir úr Minningarsjóði Theódórs Johnson í samræmi við skipulagsskrá Minningarsjóðs Theódórs Johnson hefur Háskóli íslands ákveðið að úthluta tveimur styrkjum að upp- hæð kr. 100. þús hvor. í 4. gr. skipulagsskrár sjóðsins segir m.a.: Þeim tekjum sem ekki skal leggja við höfuð- stól, sbr. 3. gr., skal varið til að styrkja efnilega en efnalitla stúdenta, einn eða fleiri, til náms við Háskóla íslands eða framhalds- náms erlendis að loknu námi við Háskóla íslands. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu háskólans. Umsóknarfrestur er til 13. febrúar 1987. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina nóvember og desember er 15. janúar nk. Launaskatt ber launagreiðandi að greiða til innheimtumanns ríkisstjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármáiaráðuneytið. Happdrætti Dregið hefur verið í happdrætti Lionsklúbbs- ins Þórs. Vinningur Peugeot 205 GR. árg. 1987 kom á miða nr. 72. Vinningshafi hafi samband við Ólaf í símum 26380 eða 17528. húsnæöi i boöi Til leigu 4ra herbergja sérhæð neðst við Hverfisgötu. Lysthafendur skili inn nafni og síma á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Atvinnuhúsnæði — 2045“ fyrir 17. jan. Til leigu Falleg 2ja herbergja íbúð með eða án hús- gagna við Smáragötu. Leigutími 1-4 ár eða eftir samkomulagi. Áhugasamir vinsamlegast leggi nafn og símanúmar inn á auglýsingadeild Mbl merkt: „Smáragata — 1507“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.