Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 11
V8(ít HAÖMAl .81 HW)A(im.a\M ,(l\GAJM\Kmm
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987
öi
T1
FASTEIGIMASALAl
Suðurlandsbraut 10
s.: 21870-687808-6878281
Ábyrgð — Reynsla — Öryggi
Einbýli
AKRASEL V. 7,5
Ca 300 fm m. tvöf. bílsk.
BIRKIGRUND V. 7,5
Glæsil. 200 fm. Innb. bílsk.
KÓPAVOGSBRAUT V. 7,2 |
230 fm + 30 fm bílsk.
URÐARSTÍGUR HF. V. 4,5 |
Ný endurn. með bilsk.
FJARÐARÁS V. 5,7 |
140 fm + bílsk.
ÁLFHÓLSVEGUR V. 2,5 |
70 fm á 900 fm lóö. Laust fljótl.
4ra herb.
DUNHAGI V. 2,9 |
Ca 115 fm á 4. h. Laus nú þegar.
SÓLHEIMAR V. 2,8 |
Góð íb. ca 100 fm á jarðh.
HERJÓLFSGATA V. 2,9 |
110 fm neðri sórh. Laus fljótl.
SKÓLABRAUT V. 2,4 |
Þokkaleg 85 fm risíb.
3ja herb.
DVERGABAKKI V. 2,
Ca 90 fm. Laus strax.
KIRKJUTEIGUR V. 2,
85 fm kjíb.
ÁSBRAUT V. 2,
Ca 80 fm íb. Laus strax.
UGLUHÓLAR V. 2,6 |
Ca 90 fm góð ib.
MARBAKKABRAUT V. 2,5 |
Sérh. 3ja herb. Mikið endurn. ,
2ja herb.
SEILUGRANDI V. 2,4
65 fm nýt. ib. m. bilskýli.
FÁLKAGATA V. 2,1
65 fm ib. á 2. hæð. Suður og norður svalir.
AUSTURBERG V. 1,6 |
Falleg 67 fm kjíb.
MÁVAHLÍÐ V. 1,7 |
Góð 70 fm kjib.
MARBAKKABRAUTV. 1,5 |
2ja herb. kjíb.
VÍFILSGATA V. 1,7 |
55 fm kjíb.
VÍÐIMELUR V. 1,7 |
50 fm kjíb.
ARNARNES EINB. V. 5,0 |
Fokh., frág. að utan.
FROSTASK. RAÐH. V. 4,5 |
Rúmlega fokhelt.
BÆJARGILGB. V. 3,2 |
Fokh. einb. 170 fm + bílsk.
tLFAHEIÐI
fOGI
KÓPA-
og 3ja herb. íb. tilb. u. tróv.
máln.
HVERAFOLD FJÖLB.
2ja og 3ja herb. íb. tilb. u. trév.
og máln.
Fjr
Hilmar Valdimarsson s. 687225, |
Geir Sigurðsson s. 641657,
Vilhjálmur Roe s. 76024,
Sigmundur Böðvarsson hdl.
26600
I allir þurfa þak yfir höfudid I
Vestmannaeyjar:
Snótardeilan
til sáttasemjara.
Vestmannaeyjum.
ENN hefur ekki náðst samkomu-
lag í vinnudeilu Verkakvennafé-
lagsins Snótar í Vestmannaeyj-
um og atvinnurekenda. Hafa
báðir aðilar orðið sammálu um
að visa deilunni til ríkssáttasemj-
ara og hefur hann boðað deiluað-
ila til fundar á morgun,
miðvikudag.
Snótarkonur felldu jólaföstu-
samningana með miklum atkvæða-
mun og síðan hafa verið haldnir all
margir samningafundir með at-
vinnurekendum. Samkvæmt upp-
lýsingum sem fréttaritari aflaði sér
hefur ágreiningsefnum fækkað
mikið en það sem strandar á er
krafa um sérstakar starfsaldurs-
hækkanir.
Atvinnurekendur sömdu fyrir jól
við Verkalýðsfélag Vestmannaeyja
um sérstakan 15 ára taxta og hafa
boðið Snót slikt hið sama.
-hkj.
2ja herbergja
Klapparstígur. Glæsil. 70 fm íb.
m/bílsk. í nýju húsi. íb. er öll í|
sérfl. Sérl. vandaðar innr.
Fuiningahurðir. Miklir skápar.
Bitar í loftum. Verð 2,5 millj. |
Laus strax.
Espigerði. Falleg ca 57 íb. á jarðh. I
Þvottah. á hæðinni. Verð 2,4 millj. [
3ja herbergja
Vesturberg. Falleg 75 fm íb. á
4. hæð. íb. er nýstands. Mikiö |
útsýni. Góðar sv. Verð 2,4 millj.
Kambasel. Ný 3ja-4ra herb ib.
ca 96 fm með mjög góðum innr. |
Góðar sv. Verð 3,1 millj.
4ra herbergja
Sólheimar. Góð ca 110 fm þak-1
hæð með bilsk. 3 svefnherb., I
| góð stofa, rúmgott eldhús.
Þvottaherb. í íb. Stórar svalir. |
Mikið útsýni.
5-6 herberja
Eskihlíð. Mjög góð 6 herb.
íb. ca 130 fm. (b. er 2 stof-
ur, 4 svefnherb., góður
kæliklefi. Mögul. á mikilli
stækkun í risi. Verð 3,6 millj.
Eiðistorg. Mjög góð ca
150 fm íb. á tveimur hæö-
um. Glæsil. innr. i eldh.
með öllum tækjum innb.
þ.m.t. örbylgjuofn, isskáp-
ur og uppþvottavél. ib.
fylgir hlutdeild i bílsk.
Þrennar svalir. ib. er laus
1.4. Mögul. á skiptum á
nýl. eða góðri minni eign.
Verð 4,6 millj.
Einbýlishús
Suðurgata. Stórt og reisul.
ca 200 fm einbhús auk kj.
á stórri lóö í hjarta borgar-
innar. Til afh. fljótl.
Vallhólmi. Mjög gott ca 260 fm I
einbhús. Vandaöar innr. Stórl
innb. bílsk. Ájarðh. er 2ja herb.
íb. m/sérinng og saunabaö. |
Sérl. falleg lóð.
í skiptum
[ Seljahverfi — parhtís. Glæsil.
parhús ca 230 fm á tveim hæð-1
um. Á neðri hæð eru 3 svefn-1
herb., bað, falleg blómastofa I
og garðskáli auk þvottahúss. Á
efri hæð eru 2 stofur með arni,
svefnherb., bað og gott eldhús. I
| Allar innr. sérvandaðar, fuln-1
ingahurðir. Glæsil. garður.
Skipti skileg á minni eign í |
Smáíb,- eða Vogahverfi.
I smíðum
Þverás. Fallegt 140 fm raðh.
hæð og ris ásamt 32 fm bilsk. I
Afh. fokh. að innan en fullg. að j
utan. Verð 3,2 millj.
Langholtsvegur. Glæsil. 240 ]
fm parh. með innb. bílsk. Húsin
afh. fokh. að innan og að mestu
fullg. að utan. Húsin eru til afh. |
fljótl. Verð 4,3 millj. Einkasala.
Fasteignaþjónustan I
Austuntræti 17, s. 266001
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali
681066
Leitid ekki langl yfir skammt
SKOÐUMOG V.METUM
EIGNIR SAMDÆGURS
Vesturberg
60 fm mjög góð 2ja herb. ib. Þvottah.
á hæðinni. Akv. sala. Verð 2 miiij.
Laugarnesvegur
60 fm mjög góð 2ja herb. ib. i kj. i
þribhúsi. Allar hita- og rafmagnslagnir
nýjar, einnig allar innr. Ákv. sala. Verð
1950 þús.
Vesturgata
100 fm 3ja herb. ib. Tilb. u. tróv. Til
afh. strax. Verð 2,7 millj.
Dunhagi
115 fm 4ra herb. ib. á 4. hæð. Laus
strax. Ákv. sala. verð 2.9 millj.
Snæland
110 fm 5 herb. ib. 4 svefnherb., vandað-
ar innr. Ákv. sala. Verð 3,6 millj.
Rauðás
128 fm 4ra-5 herb. góð ib. ó 1. hæð.
Sérþvottah. Suðursv. Bilskr. Ákv. sala.
Mögul. á 30% útb. Verð 3,6 millj.
Flúðasel
140 fm glæsil. 6 herb. ib. á tveim hæð-
um. Mögul. á sórib. i kj. 5 svefnherb.
Sérþvottah. Bilskýti. Skipti mögul. Verð
4,2 millj.
Eiðistorg
150 fm falleg ib. á tveim hæðum. Vand-
aðar innr. Verð 4,8 millj.
Langholtsvegur
110 fm sérhæð. Bílsk. Verð 3,6 millj.
Skeggjagata
150 fm parhús é þrem hæðum. Mögul.
á þremur ib. Bilsk. Selst saman eða
hvort i sinu lagi. Verð tilboð.
Mosfellssveit
380 fm einbhús + vinnuaðst. Vandaðar
innréttingar. Fallegur staður. Eigna-
skipti. Verð 7,5 millj.
Bítasala
Höfum fengið ísölu eina þekktustu bila-
sölu landsins. Einstakt tækifæri. Uppl.
aðeins á skrifst.
Grafarvogur — vantar
Höfum ákveðinn kaupanda að einbhúsi
á einni hæð. Má vera ófullg. Sklptl
mögul. á 5 herb. ib. i Hatnarf.
Álftanes — vantar
Höfum kaupanda að einbhúsi á Álfta-
nesi má vera ófullg. Skipti mögul. á
eign i Rvk.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115
(Bæjartoidahúsinu) Simi: 661066
AóiHstemn Petursson
Bergur Guóneson hd'
Þorlákur Einarsson.
Snorrabraut 27,
inngangurfrá Hverfisgötu.
22911-19255
Kópavogur — einb.
Um 240 fm einb. í vesturbæ. 5
svefnherb. Sauna. Góður
bílskúr. Stór ræktuð lóð.
3ja herb. — Hlíðar
Um 90 fm 3ja herb. jarðh. Verð
2,1 millj.
Austurbær — í smíðum
4ra-5 herb. tilb. undir trév.
Sameign fullfrág. Afh. fljótl.
Ódýrar íbúðir
Nýlendugata. Um 40 fm 2ja
herb. kjib. Verð 1250 þús.
Laugavegur. Ris. Verð 500 þús.
Hjarðarhagi. 2ja herb. ca 40
fm. Allt sér. Verð 1050 þús.
Verslanir — fyrirtæki
Höfum kaupendur á skrá aö
ýmsum gerðum fyrirtækja.
Kjötbúð
á mjög góðum staö i vesturbæ.
Verð 2,8-3 millj.
Vantar — vantar
einbýli, raöhús eða sérhæð fyr-
ir traustan kaupanda á Stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
Lúðvík Ólafsson,
Reynir Guðmundsson,
lögmaður Páll Skúlason hdl.
Gtidandoginn!
Wsm
íbúðir óskast
Vegna mikillar sölu undanfariö vantar
okkur ýmsar stæröir íb.
Glæsilegt endaraðhús
v/Lerkihlíð
Hér er um aö ræöa eign í sórfl. á
þremur hæöum samt. um 245 fm
ásamt bílsk. Hitalögn í plani. Allar
uppl. á skrifst.
1.6 millj. við samning
Höfum traustan kaupanda aö 3ja
herb. nýl. íb. i Vesturb., helst m.
bílhýsi eöa bílsk.
Austurbrún — 2ja
Góö ib. á 5. hæð. Verð 1700-1800 þús.
Ásgarður — 2ja
Ca. 55 fm góö íb. á jarðhæö. Verö
1800 þús.
Grenimelur — 2ja
65 fm mjög falleg kjíb. Verö 1950-
2000 þús.
Kleppsvegur — 2ja
Ca 70 fm góð kjíb. Verð 1600 þús.
Laus strax.
Háteigsvegur — 2ja
2ja herb. ósamþ. ca 50 fm íb. í kj., lítiö
niðurgr. Laus strax. Verö 1,3 millj.
Hverfisg — hæð og ris
Ca 100 fm íb. sem er hæð og ris í
steinhúsi. Mögul. ó 2 íb. Verö 2,2
millj.
Njarðargata - 2 íbúðir
Höfum til sölu tvær 3ja herb. íb.
ásamt risi, en þar eru 2 herb., bað-
herb., þvottah. o.fl.
Skipti — Melar
Höfum 150 fm góöa neöri sérhæð í
sölu, einungis í skiptum fyrir lítiö einb.
eða raðhús í Vesturbænum.
Dúfnahólar — 3ja
90 fm vönduö íb. á 2. hæö. Verö 2,2-
2,3 millj.
Einbýlishús í Vesturb.
280 fm glæsil. einbhús á mjög góðum
stað. Verö 8,5-8,7 millj.
Logafold — einb.
135 vel staðs. einingahús ásamt 135
fm kj. m innb. bílsk. Gott útsýni.
Verö 5,0 millj.
Einbýlishús í Miðb.
Vandaö einbhús á eignarlóð sem
skiptist í hæð, rishæð m. góðum
kvistum og kj. TilvaliÖ sem skrifst-
húsn. og ib. Laust fljótl.
Byggingarlóð í Kóp.
Til sölu eignarlóð á góöum staö f
Vesturb. fyrir tvíbhús. Uppl. á skrifst.
Arnarnes — einb.
Ca 190 fm glæsil. einbhús, mest á
einni hæö ásamt 45 fm bílsk. Verö
8.6 millj.
Einbhús í Þingholtunum
VandaÖ einbhús á eignarlóö sem
skiptist i hæð, rishæð meö góöum
kvistum og kj. HúsiÖ er í góöu ósig-
komulagi. Mögul. á séríb. í risi. Ákv.
a. Laust fljótl.
Smiðshöfði
Mjög vandaö fullb. iönhúsn. Grunnfl.
hússins er 300 fm og samt. flatarm.
750 fm ásamt 78 fm vinnuskúr. Loft-
hæö á jaröhæö er 5,6 m. GóÖar innr.
Sérhæð við Síðumúla
Til sölu 360 fm góð skrifsthæð (2.
hæö) viö Síöumúla. Sérinng. Mal-
bikuð bílast.
Skrifstofuhæðir við
Ingólfsstræti til sölu
Til sölu 2 skrifstofuhæðir í þessari
nýbyggingu. Hvor hæö er um 150 fm
og afh. tilb. u. tróv. og máln. Teikn.
og uppl. hjá undirrituðum.
Kársnesbraut
Um 1650 fm húseign á jaröhæö.
Mögul. er á aö skipta húsn. í 90 fm
ein. þar sem hver ein. hefur inn-
keyrsludyr. LofthæÖ frá 3-5,5 m. Til
afh. í mars nk.
Skrifstofuhæð
— Vatnagarðar
Til sölu 650 fm verslunar- og skrif-
stofuhæð (2. hæö). Afh. uppsteypt,
múrhúöuó aö utan og m. gleri síðar
á árínu. Teikn. á skrífst.
Húseign v/Hverfisgötu
Höfum i einkasölu steinhús sem er
samt. um 830 fm. Húsiö er i góöu
ásigkomul. Mögul. er á lyftu. Teikn.
og nánari uppl. á skrifst.
Verslhúsn. Austurveri
við Háaleitisbraut
U.þ.b. 230 fm gott húsn. i versl-
miöst. Austurveri, auk 44 fm
geymslurýmis i kj. Húsn. er laust
strax. Verö 11,5-12,0 millj.
Laugavegur — lyftuhús
Hæð og ris i góðu steinhúsi ca 200
fm á 4. hæö og ca 100 fm í risi.
Húsn. getur hentaö undir margskon-
ar starfsemi, s.s. skrifst., teiknist.,
íbhúsn. o.m.fl.
EKnnmiDLunm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711
Söiustjóri: Sverrir Kristintson
Þorleifur Guðrnundsson, sölum. |
Unnstsinn B«ck hrl., simi 12320
Þórólfur Halldórason. lögfr.
EIGNAS4LAM
REYKJAVIK
19540-19191
HAFNARFJ. - EINB.
Ca 120 fm einnar hæðar eldra
einbhús. 4-5 herb. m.m. Húsið
þarfnast standsetn. Rólegur
staður. V. 2,9 millj.
TJARN ARBÓL — 5 HERB.
Falleg 135 fm íb. með 4 herb.
m.m. Lagt fyrir þvottavél á baði.
Gott útsýni. Suðursvalir.
KAMBASEL - 3JA-4RA
Guilfalleg tæplega 100 fm íb. á
2. hæð. Rúmgott sjónvarpshol.
Ákv. sala. V. 3,1 millj.
VÍÐIMELUR - 2JA
Ca 60 fm 2ja herb. íb. í kj. i
blokk. Góður staður. V. 1650
þús.
SÖLUTURN
Erum með góðan söluturn í einu
af úthverfi borgarinnar. Góð
velta.
Einnig erum við með mynd-
bandaleigur, sólbaðsstofur
og söluturna víðsvegar á
Stór-Reykjavíkursvæðinu.
HÖFUM KAUPANDA
Höfum mjög fjársterkan kaup-
anda að góðri 4ra herb. íb. eða
sérhæð vestan Elliðaáa. Góöar
greiðslur í boði fyrir rétta eign.
EIGINIASÁLAN
RE YKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Sölum.: Hólmar Finnbogason
s. 688513.
V estmannaeyjar:
Aukinn
botnfisk-
aflií
fyrra en
minni loðna.
Vestmannaeyjum.
Á SÍÐASTA ári bárust á land
i Vestmannaeyjum alls 153.956
lestir af sjávarfangi, rösklega
9.500 lestum minna en árið
1985. Minnkun aflans má að
öllu leyti rekja til minni loðnu-
löndunar en afli báta og togara
hefur aukist nokkuð milli ára,
úr 47.011 lestum árið 1985 i
48.702 lestir. Þriðjungur báta-
og togaraaflans fór i gámum
á erlenda ferskfiskmarkaði,
10.620 lestir á móti 5.439 lest-
um 1985.
Heildaraflinn skiptist þannig
milli veiðarfæra: net 10.964 lest-
ir, botnvarpa 14.842, lina 375,
handfæri 550, dragnót 725, hum-
arvarpa 278, slitinn humar 245,
síld 6.068, loðna 98.941 og togar-
aflinn á árinu varð 20.969 lestir.
Þetta eru bráðabyrgðatölur sem
fréttaritari fékk uppgefnar hjá
umboðsmanni Fiskifélags Islands
i Vestmannaeyjum.
Af afla báta og togara voru
17.693 lestir þorskur sem er tæp-
um 600 lestum meira en 1985.
Þorskhlutfall bátanna hefur
minnkað milli ára en það aukist
um tæpar 1500 lestir hjá togur-
unum.
-hkj.
^^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!