Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 Björn Björnsson og Helga Matthíasdóttir í hlutverkum sínum í ein- þáttungnum „Táp og fjör“. Leikfélag' Dalvíkur sýnir úr verkum Jónasar Arnasonar Dalvík. LEIKFÉLAG Dalvíkur sýnir um hús á hverri sýningu. Hafa leikarar þessar mundir „Til sjávar og og flytjendur dagskrárinnar hlotið sveita“, dagskrá úr verkum Jón- mjög góðar viðtökur áhorfenda. asar Arnasonar rithöfundar. Alls koma 11 manns fram í sýning- Dagskráin er byggð á smásögum, unni en aðalhlutverk í leikþættinum söng og ljóðalestri upp úr rit- eru í höndum Björns Bjömssonar, verkum Jónasar svo og einþátt- Alberts Ágústssonar og Friðriks ungnum „Táp og fjör“. Vilhelmssonar. Leikstjóri er Krist- ján Hjartarson en útsetningar á Frumsýning fór fram á milli jóla söng og tónlist gerði Katjana Ed- og nýárs en nokkrar sýningar hafa valdsen. verið haldnar og hefur verið fullt Fréttaritarar. Hagkaup býður þér bækur og plötur á stórgóðu verði BÓKA- OG HUÓMPLÖTUMARKAÐUR m « •• m « « «** f I JC • Jt B r Hú fást plöturnar og bækurnar sem þú ætlaðir að kaupa í fyrra á útsöluverði í Hagkaup. Verð frá kr. Ævisögur ... 175 Ástarsögur 250 Skáldsögur 150 Spennusögur 250 Unglingabækur 100 Bamabækur 9990 Fótboltabækur 75 {/asabrotsbækur (enskar/danskar kiljur). 39 Í5LEH5KAR OG ERLEHDAR HUÓMPLÖTUR: Popp - Rokk - Þungarokk - Safnplötur — Harmonikuplötur — Einsöngur — Kórar — Barnaplötur l/ERÐ FRÁ AÐEIH5 KRÓHUM 99. HAGKAUP Skeifunni 15 YFIR 1300 TITLAR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.