Morgunblaðið - 13.01.1987, Side 19

Morgunblaðið - 13.01.1987, Side 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 Björn Björnsson og Helga Matthíasdóttir í hlutverkum sínum í ein- þáttungnum „Táp og fjör“. Leikfélag' Dalvíkur sýnir úr verkum Jónasar Arnasonar Dalvík. LEIKFÉLAG Dalvíkur sýnir um hús á hverri sýningu. Hafa leikarar þessar mundir „Til sjávar og og flytjendur dagskrárinnar hlotið sveita“, dagskrá úr verkum Jón- mjög góðar viðtökur áhorfenda. asar Arnasonar rithöfundar. Alls koma 11 manns fram í sýning- Dagskráin er byggð á smásögum, unni en aðalhlutverk í leikþættinum söng og ljóðalestri upp úr rit- eru í höndum Björns Bjömssonar, verkum Jónasar svo og einþátt- Alberts Ágústssonar og Friðriks ungnum „Táp og fjör“. Vilhelmssonar. Leikstjóri er Krist- ján Hjartarson en útsetningar á Frumsýning fór fram á milli jóla söng og tónlist gerði Katjana Ed- og nýárs en nokkrar sýningar hafa valdsen. verið haldnar og hefur verið fullt Fréttaritarar. Hagkaup býður þér bækur og plötur á stórgóðu verði BÓKA- OG HUÓMPLÖTUMARKAÐUR m « •• m « « «** f I JC • Jt B r Hú fást plöturnar og bækurnar sem þú ætlaðir að kaupa í fyrra á útsöluverði í Hagkaup. Verð frá kr. Ævisögur ... 175 Ástarsögur 250 Skáldsögur 150 Spennusögur 250 Unglingabækur 100 Bamabækur 9990 Fótboltabækur 75 {/asabrotsbækur (enskar/danskar kiljur). 39 Í5LEH5KAR OG ERLEHDAR HUÓMPLÖTUR: Popp - Rokk - Þungarokk - Safnplötur — Harmonikuplötur — Einsöngur — Kórar — Barnaplötur l/ERÐ FRÁ AÐEIH5 KRÓHUM 99. HAGKAUP Skeifunni 15 YFIR 1300 TITLAR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.