Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 7 Dr. Þórir Kr. Þórðarson Ritum sköpunar- söguna NÁMSGAGNASTOFNUN hefur gefið út ritið Sköpunarsagan í fyrstu Mósebók, ný viðhorf, eftir dr. Þóri Kr. Þórðarson prófessor. í fréttatilkynningu segir að rit þetta sé skrifað með þarfir grunn- ■skólakennara í huga en nýtist einnig öðrum sem áhuga hafa á efninu. Dr. Þórir fjallar hér einkum um sköpunarsöguna í 1. kap. 1. Mósebókar, en einnig er vikið að hugtakinu sköþun í ritningunni, hver sé hin kristna sköpunartrú og hvernig greina megi í sundur ræðu náttúruvísinda um sköpun og tal Biblíunnar um tilgang alls lífs. Er hér um mikilvægt innlegg að ræða í umræðuna um sköpunartrú og náttúruvísindi. Skemmdar- verká íbúðar- húsum Borg í Miklaholtshreppi. BÆRINN Skjálg í Kolbeinsstaða- hreppi hefur um nokkurt árabil verið í eyði en hús hafa verið notuð til sumardvalar af eigend- um. Þokkalegt íbúðarhús er þar ásamt útihúsum. Aðfaranótt si. sunnudags hafa einhveijir sem haldnir eru skemmd- arfýsn komið þangað heim, gengið var á íbúðarhúsum með bareflum og gijóti og voru brotnar í því níu rúður. Lögreglan í Stykkishólmi kannaði þetta mál en er allt óvíst hveijir hafa verið þarna að verki. Páll I Drabert siturðu rétt. Sá sem ekki situr rétt nær ekki fullum afköstum í vinnunni. í Dra- bert siturðu rétt. Tökum sem dæmi EDL stólinn. Hann er sér- hannaður fyrir þá sem þurfa að sitja lengi og halda fullri einbeit- ingu, til dæmis við tölvuvinnslu, vélritun og stjórnun. Hann er sér- hannaður fyrir vöðvauppbygg- ingu líkamans og hreyfiþörf hans, þannig að þú getur ekki annað en setið.rétt í honum. Þú hvílist og slakar á í vinnunni í Drabertstóln- um. ..á Er ekki kominn tími til að skipta? Þú veist að það er ekki ráð nema í tíma sé tekið. Alþjóðleg búsáhalda- og gjafavörusýning „International Spring Fair“ Haldin í Birmingham i Englandi dagana 1.-5. febrúar 1987. Tiska framtíðarinnar „Future Fashion Scandinavia Fair“ Haldin í Kaupmannahöfn í Danmörku dagana 19.-22. febrúar 1987. Alþjóðleg pípu- og hitalagnasýning „ISH“ Haldin i Frankfurt i Þýskalandi dagana 17.-21. mars 1987. Alþjóðleg matvælasýning „Tema ’87 International Food Fair“ HaldiniKaupmannahöfniDanmörkudagana 10.-14. april 1987. Húsgagnasýning Norðurlandanna „Scandinavia Furniture Fair“ Haldin í Kaupmannahöfn i Danmörku dagana 7.-11. maí 1987. Viö veitum allar upplýaingar um aðr- ar heimssýningar fyrir öll fyrirtæki. Feröaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17 Sími 26611
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.