Morgunblaðið - 13.01.1987, Side 3

Morgunblaðið - 13.01.1987, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 3 ekki örugglega aftur. Það var ekki auðvelt finna tíma fyrir ís- landsferð því Fats hefur aldrei verið vinsælli í Bandaríkjunum og einmitt núna. En þetta tókst og er það ekki síst því að þakka að Fats og menn hans voru sérstak- lega ánægðir með íslandsdvölina og móttökumar hér og vildu ólm- ir koma hingað aftur.“ Fyrstu tónleikar Fats Domino og hljómsveitar hans verða í Broadway 30. og 31. janúar og 1. febrúar. 2. 3. og 4. febrúar verða tónleikar í Sjallanum á Akureyri og lokatónleikamir verða í Broadway 5. 6. og 7. febr- úar. Hljómsveit Dominos ' er skipuð sömu hljóðfæraleikurum og spiluðu hér í fyrra og sumir þeirra hafa leikið með Domino allt frá byrjun ferils hans á sjötta áratugnum. Að þessu sinni verður hljómsveitin skipuð fleiri hljóð- færaleikurum en þegar hún kom hingað síðast. Olafur Laufdal hyggst fá hing- að fleiri þekktar rokksveitir. Hljómsveitin Platters er væntan- leg í Broadway í apríl n.k., en sú hljómsveit hefur gert lagið Only you“ ódauðlegt. Hljómsveit Fats Domino er sldpuð mörgum þekktum hljómlistar- mönnum, sem sumir hafa leikið með honum allt frá byrjun. Fats Domino á sviðinu á Broadway í apríl í fyrra. Hann hélt hér sex tónleika og var uppselt á þá alla. „Fats Domino er örugglega vin- sælasti skemmtikraftur sem hingað hefur komið og við höfum unnið að því lengi að fá hann aftur," sagði Ólafur Laufdal veit- ingamaður í Broadway í samtali við Morgunblaðið. „Fólk byijaði að hringja í okkur fljótlega eftir tónleikana í fyrra til að spyijast fyrir um það hvort Fats kæmi Fats Domino kemur hingað á ný Heldur tónleika í Broadway og Sjallanum FATS Domino, bandaríska níu tónleika í Broadway og rokkstjarnan, er væntanlegur Sjallanum á Akureyn. Domino til landsins í lok janúar með hélt sex tónleika í Broadway í hljómsveit sina og heldur hann fyrra við miklar vinsældir. Hver vildi ekki vera í sporum þessara \ .vinnusömu kappa með aukavinninga SÍBS á milli handanna, sem eru óneitanlega glæsilegir hver á sinn hátt. i með ver og einn þeirra getur orðið þinn, ef þú ert svo lánsamur að eiga miða í Happdrætti SÍBS. F*ú gætir fengið Volkswagen Golf Syncro í mars, Subaru í júní og Saab 900i í október. Flestir myndu samt láta sér nægja einn. Nú,og svo áttu líka mjög góða mögu- leika (þú manst að fjórði hver miði vinnur) á einhverjum af þeim hundrað og tólf milljónum sem eru í aðalvinninga, bifreiðamar em bara aukagjöf frá happ- drættinu. Líkumar á vinningi í Happdrætti SÍBS em óvenju miklar og ávinn- ingurinn einstakur. Og ekki spillir fyrir hvað það er stórskemmtilegt MEÐ ’87 að vera með. Til vinnandi fyrir 200 krón- ur á mánuði ekki satt? Við drögum 13. janúar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.