Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 3 ekki örugglega aftur. Það var ekki auðvelt finna tíma fyrir ís- landsferð því Fats hefur aldrei verið vinsælli í Bandaríkjunum og einmitt núna. En þetta tókst og er það ekki síst því að þakka að Fats og menn hans voru sérstak- lega ánægðir með íslandsdvölina og móttökumar hér og vildu ólm- ir koma hingað aftur.“ Fyrstu tónleikar Fats Domino og hljómsveitar hans verða í Broadway 30. og 31. janúar og 1. febrúar. 2. 3. og 4. febrúar verða tónleikar í Sjallanum á Akureyri og lokatónleikamir verða í Broadway 5. 6. og 7. febr- úar. Hljómsveit Dominos ' er skipuð sömu hljóðfæraleikurum og spiluðu hér í fyrra og sumir þeirra hafa leikið með Domino allt frá byrjun ferils hans á sjötta áratugnum. Að þessu sinni verður hljómsveitin skipuð fleiri hljóð- færaleikurum en þegar hún kom hingað síðast. Olafur Laufdal hyggst fá hing- að fleiri þekktar rokksveitir. Hljómsveitin Platters er væntan- leg í Broadway í apríl n.k., en sú hljómsveit hefur gert lagið Only you“ ódauðlegt. Hljómsveit Fats Domino er sldpuð mörgum þekktum hljómlistar- mönnum, sem sumir hafa leikið með honum allt frá byrjun. Fats Domino á sviðinu á Broadway í apríl í fyrra. Hann hélt hér sex tónleika og var uppselt á þá alla. „Fats Domino er örugglega vin- sælasti skemmtikraftur sem hingað hefur komið og við höfum unnið að því lengi að fá hann aftur," sagði Ólafur Laufdal veit- ingamaður í Broadway í samtali við Morgunblaðið. „Fólk byijaði að hringja í okkur fljótlega eftir tónleikana í fyrra til að spyijast fyrir um það hvort Fats kæmi Fats Domino kemur hingað á ný Heldur tónleika í Broadway og Sjallanum FATS Domino, bandaríska níu tónleika í Broadway og rokkstjarnan, er væntanlegur Sjallanum á Akureyn. Domino til landsins í lok janúar með hélt sex tónleika í Broadway í hljómsveit sina og heldur hann fyrra við miklar vinsældir. Hver vildi ekki vera í sporum þessara \ .vinnusömu kappa með aukavinninga SÍBS á milli handanna, sem eru óneitanlega glæsilegir hver á sinn hátt. i með ver og einn þeirra getur orðið þinn, ef þú ert svo lánsamur að eiga miða í Happdrætti SÍBS. F*ú gætir fengið Volkswagen Golf Syncro í mars, Subaru í júní og Saab 900i í október. Flestir myndu samt láta sér nægja einn. Nú,og svo áttu líka mjög góða mögu- leika (þú manst að fjórði hver miði vinnur) á einhverjum af þeim hundrað og tólf milljónum sem eru í aðalvinninga, bifreiðamar em bara aukagjöf frá happ- drættinu. Líkumar á vinningi í Happdrætti SÍBS em óvenju miklar og ávinn- ingurinn einstakur. Og ekki spillir fyrir hvað það er stórskemmtilegt MEÐ ’87 að vera með. Til vinnandi fyrir 200 krón- ur á mánuði ekki satt? Við drögum 13. janúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.