Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 Prófessor John G. Allee látinn LÁTINN er í Washington DC prófessor John G. Allee. John Allee var prófessor í miðalda- ensku og norrænum málum við George Washington háskólann frá 1949 til 1985. John G. Allee var við Háskóla íslands sem Fullbright-styrkþegi 1961 og kenndi við háskólann 1969-1970. Minningarathöfn verður haldin 31. janúar í Fort Presbyterian kirkj- unni í Bethesda MD og að henni lokinni mun íslendingafélagið í Washington DC standa fyrir erfi- drykkju segir í fréttatilkynningu frá félaginu. Þá segir einnig að þeim sem vilja minnast hans sé bent á Thor Thors sjóðinn, sem er styrkt- arsjóður fyrir íslenska nemendur í Bandaríkjunum. FASTEICNA ÍjlShÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐeÆR-HÁAJLEmSBRAUT58 60 35300-35522-35301 Seljendur athugið Vegna mikillar sölu undanfarlö bráövantar okkur fyrir fjársterka kaupendur allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Verömetum samdægurs. Höf- um m.a. kaupendur aö eftirfar- andi: Breiðholt — 3ja Miðbær — 4ra-5 herb. Sérhæð vestan Elliðaár Höfum góöan kaupanda aö ca 130-150 fm sérhæö ósamt bílsk. Fossvogur — raðh. Vantar fyrlr fjársterkan, ca 150-200 fm raöhús í Fossvogshverfi eöa nágr. Einbýlishús Vantar fyrir góöa kaupendur einbhús á bilinu 200-300 fm í Rvík, Kóp. og Garðabæ. Fjöldi kaupenda á skrá meö góöar útborganir í boöi. Sýnishorn úr söluskrá: Njálsgata — 2ja-3ja Góö risíb. í tvíbhúsi. Sérínng. Góö eign. Sogavegur — 3ja Mikiö endurn. parhús á einni hæö. Sér- þvottah. Sérinng. Ákv. sala. Njálsgata — 3ja Mikiö endurn. íb. í fjórb. Sérhiti og -raf- magn. Suöursv. Lítil útb. Ástún — 3ja Stórglæsil. íb. ó 4. hæö í nýju fjölbhúsi í Kóp. Eignin er öll hin vandaðasta og í sérfl. Sórþvottaherb. á hæð f. 3 íb. Bogahlíð — 3ja Mjög rúmg. og vel meö farin íb. á 1. hæö. Endurn. eldh. Gluggi á baöi. Ákv. bein sala. Bólstaðarhlíð — 3ja-4ra Glæsil. jaröhæö í fjórb. Sérinng. Mikiö endurn. Ákv. sala. írabakki — 4ra herb. Góö íb. á 3. hæö + auka herb. í kj. Sórþvherb. í íb. Glæsil. útsýni. Tvennar svalir. Laus strax. Búðargerði — 4ra herb. Mjög góö íb. á efrí hæö (efstu) í litlu fjölbhúsi. Skiptist í 3 svefnherb. og stofu. Glæsil. útsýni. Laus strax. Bólstaðarhlíð — 4ra-5 Mjög góð ca 130 fm íb. á 4. hæö. 3 stór svefnherb., 2 stórar stofur. Nýtt eldhús. Tvennar svalir. Bólstaðarhlíð — sérh. Glæsil. ca 130 fm efri hæð í fjórb. ásamt bílsk. Skiptist 1 3 góð herb. og stóra stofu. Ákv. sala. Seljabraut — raðhús Mjög gott endaraöhús á þrem hæöum. Skiptist m.a. í 5 herb. og góöa stofu. Bilskýli. Eignin er aö mestu fullfrág. Básendi — einb./tvíb. Mjög gott hús á þessum vinsæla stað. Skiptist I 2 hæðir og séríb. i kj. Samt. er húsið ca 230 fm. Bílsk. Ekkert áhv. Hafnarfjörður — einb. Glæsil. endurn. timburhús sem er kj., hæð og ris. Húsið er allt nýstands. utan sem innan. Frábær eign. Álftanes — einbýli Glæsil. ca 200 fm einb. á einni hæö. Aö mestu fullfrág. Skiptist m.a. í 4 svefnherb. og 2 stofur. Arinn. Fullfrág. aö utan. Tunguvegur — einbýli Mjög fallegt ca 150 fm einb. ó einni hæö. Skiptist m.a. í 4 svefnherb. Bílskr. Eignin er öll hin vandaöasta. l Agnar Agnarss. viðskfr., Agnar Ólafsson, Gunnar Halldórsson, Arnar Sigurðsson. Heimasími sölum.73154. Bók um Kópa- vogsþingstað John G. Allee KOMIN er út bókin Rannsókn á Kópavogsþingstað, sem hefur aðg eyma greinargerð Guðrúnar Sveinbjarnardóttur, fornieifa- fræðings, um uppgröft og rannsóknir á minjum, sem upp komu á þingstaðnum i Kópavogi. Bókin er 142 blaðsíður með myndum, uppdráttum og út- drætti á ensku. Útgefandi er Kópavogsbær. I inngangi segir Guðrún m.a.: „Rannsókn ætlaðs þingstaðar í Kópavogi, sem fram fór á árunum 1973-1976 er fyrsta skipulega rannsóknin, sem gerð hefur verið á þingstað hér á landi. Nú stendur Þjóðminjasafn íslands fyrir upp- grefti á leifum þingstaðar í Þingnesi við Elliðavatn. Það þing mun vera eldra en Kópavogsþingið og ætti því að þeim rannsóknum loknum að hafa fengist betri mynd af því, hvemig íslenskir þingstaðir litu út og jafnframt möguleiki á að bera saman mismunandi tímaskeið þeirra. Þingstaðurinn í Kópavogi er einn af þekktari þingstöðum landsins, og þá aðallega fyrir Kópavogseið- ana svonefndu, sem þar voru unnir árið 1662. Talsverðar rústaleifar voru sjáanlegar á staðnum fyrir uppgröft, en að auki minna dysjur umhverfis staðinn á aftökur þær, sem þar áttu sér stað. Hjónadysjar eru enn allmikil þúst rétt austan við Hafnarfjarðarveginn. Vega- vinnumenn rákust á dysina árið 1938 og fundu hauskúpu með miklu hári og aðra beinagrind hauslausa. Huldu þeir dysina aftur og var hún Hafnarfjörður Nýkomin í einkasölu 3ja herb. íb. á neðri hæð í stein- húsi við Öldugötu. í kjallara: 1 herb., sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Ekkert áhvílandi. Tvöfalt gler. Laus strax. Verð kr. 1,9-2 millj. Ámi Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, sími 50764. Guðrún Sveinbjamardóttir ekki rannsökuð frekar. Systkina- leiði munu nú vera undir Fífu- hvammsveginum. Þorgarðsdys er rétt við gamla götuslóðann upp Amamesið og efst á því er Kules- dys, dys Þjóðverja, sem dæmdur var til dauða fyrir manndráp. Rannsókn sú, sm hér birtist skýrsla um, var gerð fyrir Kópa- vogsbæ á þeim stað, þar sem talið er, að þingið hafi verið haldið. Var uppgröfturinn að öllu leyti kostaður af Kópavogsbæ." Þú svalar lestrarþörf dagsins KÓLINN DANSNÝJ UNG KOLLU Innrítun hafín frá 10— 12 og 1 — 6 í síma 46219 DA y.o'C'' x\& Barnadansar: 4 — 6 ára 1. Kanna hvort barnið hafi góðan takt. 2. Kynningar og tjáningaform. 3. Æfingar og stakir dansar. 4. Léttir leikir, dansar og sýningar. — 9ára Nú lærum við ekki barnadansa lengur held- ur skemmtilegri alvöru dansa. Kennslustaðir: Hverfisgata 46 Æfingastöðin Engihjalla Frostakjól KR-húsinu Mosfellssveit Afhending skírteina hjá Dansskólanum Dans-nýjung verður á Hverfisgötu 46, laugardag og sunnudag 17. og 18. jan- úar kl. 2 — 5. 10— 12ára Og nú er nóg að gera hjá okkur. Sýningar framundan og allt nýir dansar. Unglingar Það þarf ekki að hafa mörg orð um dansanna okkar hjá Dans-nýjung, þeir eru í einu orði frábærir. visa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.