Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Fiskkassar úr stáli Óskum eftir að kaupa 50 notaða fiskkassa úr stáli. Upplýsingar gefur Guðmundur Þórðarson í síma 93-1555. Sérsteypan sf. þjónusta Fyrirtæki og stofnanir á landsbyggðinni Tek að mér alls konar þjónustu fyrir fyrir- tæki s.s. semja við auglýsingastofur, annast erindi í banka og við opinberar stofnanir, umboðssala og þess háttar. Upplsingar í síma 44404. Vertíðarbátur Óskum eftir viðskiptum við vertíðarbát á komandi vertíð til að leggja upp hjá fiskverk- un á Suðurnesjum. Mjög gott verð og þjónusta til reiðu. Einnig kemurtil greina leiga á bát með eða án kvóta. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 15. jan. nk. merkt: „Gagnkvæm þjónusta - 1751“. Skagaströnd 130 fm hús með 130 fm kjallara og bílskúr er til sölu. Upplýsingar í síma 96-61446 eftir kl. 20.00 næstu daga. Ljósmyndarar Eftirtalin tæki eru til sölu: 1. Hasselblad 500 ELM myndavél með 150 mm og 80 mm lins- um auk fjölda fylgihluta. 2. Vandaður Foba myndavélaþrífótur. 3. Framköllunarvél fyrir 50 cm SC pappír. 4. Bowens 400 flöss og fylgihlutir. 5. Ademco límpressa fyrir 55 x 65 cm myndir. 6. Omega 4x5 tommu sv./hv. stækkari. 7. Kinderman þurrkari, tvöfaldur fyrir 50 x 60 cm sv/hv. myndir. 8. Omega litgreiningartæki. Upplýsingar veittar í síma 12644 á daginn. HEESEMANN — Bandpússivél Vegna endurskipulagningar í verksmiðju okk- ar er til sölu tvöföld alsjálfvirk bandpússivél - vinnslubreidd 2300 mm. Upplýsingar á skrifstofu í síma 43500. AXIS AXIS, AXEL EYJÓLFSSON HF. SMIÐJUVEGUR 9, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 43500 Borgarbúar! Úrvals kartöflur beint frá bóndanum, rauðar eða Gullauga. Ath. heimsendingarþjónustuna, hún er ókeypis. Verð aðeins kr. 32 per.kg. Eyfirska kartöflusalan, Vesturvör 10, Kópavogi. Sími: 641344. Einkamál Ráðgjafi hjá verkfræðistofu í Kaliforníu, USA, fráskilinn, 42 ára, vel gefinn vinnuþjarkur, þægi- legur í umgengni, skemmtilegur og ævintýra- gjarn langar að sjá sig um í heiminum í náinni framtíð og leitar að ferðafélaga. Hann leitar að ógiftri konu á aldrinum 25-35 ára. Skilyrði eru þau að hún sé hugguleg, menntuð og grönn. Vinsamlegast sendu mynd og lýsingu á sjálfri þér ef þú hefur áhuga til: NLG, P.O.Box 9394, Brea, California 92622, USA. fundir — mannfagnaöir Málfreyjudeildin Kvistur 10ára Deildin heldur afmælisfagnað á Hótel Sögu þann 17. janúar nk. kl. 19.00. Kvistarkonum væri það mikil ánægja ef allar málfreyjur, stofnfélagar og fyrrverandi aðilar að deild- inni, sæju sér fært að mæta. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir 14. janúar nk. til Aðalheiðar í síma 687528 sem veitir nánari upplýsingar. Hittumst allar á þessum tímamótum. Stjórnin. húsnæöi óskast íbúð óskast 4ra til 5 herbergja íbúð óskast sem allra fyrst. Helst í Vesturbænum eða nágrenni. Uppl. í síma 29900 (Steinunn eða Margrét) frá kl. 9.00-13.00. ilnoirel/ 7AM Við Hagatorg. Ibúð óskast á leigu Tvítugur, reglusamur og sérstaklega snyrti- legur nemi óskar eftir stúdíó íbúð eða lítilli 2 herbergja íbúð á leigu á Reykjavíkursvæð- inu, helst sem fyrst. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblað- sins fyrir 17. janúar merkt: „íbúð — 8265“. Fylkir FUS — ísafirði Almennur félagsfundur veröur haldinn aö Hafnarstræti 14, 2. hæö miövikudaginn 14. januar kl. 20.30. Allir félagar eru hvattir til að mæta á fyrsta rabbfund ársins. Kaffiveitingar. Fylkir FUS. Austurland Almennir stjórnmálafundir Alþingismennirnir Egill Jónsson og Sverrir Hermanns- son boða til al- mennra stjórnmála- funda á eftirtöldum stöðum: Stöðvarfirði miðvikudaginn 14. janúar kl. 17.30. Breiðdalsvík miðvikudaginn 14. janúar kl. 21.00. Djúpavogi fimmtudaginn 15. janúar kl. 20.00. Höfn Hornafirði, föstudaginn 16. janúar kl. 20.00. Kópavogur — þorrablót Hið árlega þorrablót sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður haldið laugardaginn 24. janúar 1987. Sú nýbreytni verður á að nú verður blótað í skíöaskálanum í Hveradölum. Mæting er kl. 17.30 til 18.30 i Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1 og farið þaðan með rútum kl. 18.30 stundvfslega. Miðasala á þorrablótiö veröur laugardaginn 17. janúar i Sjálfstæðis- húsinu Hamraborg 1 milli kl. 14.00 og 16.00. Sjálfstæöisfólk í Kópavogi! Nú er kominn timi til að sjá þig og þú okkur. Formenn sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi. Vestlendingar Aðalfundur kjördæmisráðs sjálfstæðis- félaganna í Vesturlandskjördæmi verður haldinn í Hótel Stykkishólmi föstudaginn 16. janúar kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kjörnefnd og stjórn leggja fram tillögu að framboðslista fyrir komandi alþingis- kosningar. 3. Friðrik Sófusson alþingismaður, vara- formaður Sjálfstæðisflokksins mætir á fundinn og ræðir um stjórnmálaviðhorf- in. 4. Önnur mál. Stjórnin. HHMDAL1.UR Skólanefnd Heimdallar Fundur verður haldinn i skólanefnd Heimdallar i neðri deild Valhall- ar, Háaleitisbraut 1, kl. 20.00 þriðjudaginn 13. janúar. Dagskrá: 1. Nýr skóli 2. Önnur útgáfa 3. Kosningastarf i skólanum 4. Dagskráin i vetur 5. Annað Mikilvægt er að tengiliðir Heimdallar i framhaldsskólunum mæti. Nýir félagar eru hvattir til að mæta. Skólanefnd Heimdallar. Hafnarfjörður Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 22. janúar nk. í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfiröi. Fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá: - Venjuleg aðalfundarstörf. - Kaffiveitingar. f.h. stjórnar fulltrúaráðs. Þór Gunnarsson. Góðan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.