Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANUAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast á helgar-, kvöld og næturvaktir. Sjúkraliðar óskast á hinar ýmsu vaktir. Hlutavinna og fastar vaktir koma til greina. Sjúkraþjálfari og sjúkranuddari óskast til starfa sem fyrst. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 og 38440. Rafvirkjar — rafeindavirkjar Okkur vantar menn til starfa. Aðstoðum við útvegun húsnæðis og greiðum flutningskostnað búslóðar. Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson, vinnu- sími 94-3092, heimasími 94-3082. Póllinn hf, ísafirði. Skrifstof ustarf — ábyrgðarstarf Innflutnings- og verslunarfyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu. Um er að ræða alhliða skrifstofustarf auk þess að vera staðgengill framkvæmdarstjóra og þarf viðkomandi því að geta unnið sjálf- stætt og skipulega. Góð bókhaldskunnátta og almenn tölvuþekk- ing æskileg. í boði eru góð laun. Umsóknir, er greini aldur, menntun og starfsreynslu, þurfa að hafa borist undirrituð- um eigi síðar en föstudaginn 16. janúar nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og verður þeim öllum svarað. endurskoðun hf löggiltir endurskoöendur, Suðurlandsbraut 18. Sími 68-65-33. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og raf- suðumann með réttindi. Greiðum hæfum mönnum góð laun. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf. Skeiðarási, Garðabæ, símar 52850 og 52661. BESSA S TA ÐA HREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Starfskraftur vantar við leikskóla og gæsluvöll Bessa- staðahrepps, hálfan eða allan daginn. Æskilegt væri að umsækjandi gæti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofu Bessastaðahrepps í síma 51950. Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. Bíldudalur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. #rj0mtiMaíílíti» Vélvirkjar bifvélavirkjar Viljum ráða vélvirkja eða bifvélavirkja á þungavinnuvélaverkstæði okkar við Fífu- hvammsveg. Uppl. í síma 40677 virka daga kl. 8.00-18.00. Hlaðbærhf. PÓST- OG SiMAWlÁLASTOFNUNIN bréfbera til starfa í Reykjavík. Um er að ræða hálfsdagsstörf frá kl. 8.00- 12.00. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Póststofunnar Ármúla 25. Hrafnista Hafnarfirði Óskum eftir að ráða í stöður hjúkrunarfræð- inga á hjúkrunardeildum á kvöldvaktir á vistheimili og á næturvaktir. Sjúkraliði óskast í afleysingar og starfsstúlka í ræstingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. *'cFRUm TOPPSÖLUMAÐUR Tæknivörur Stór og traust heildverslun í Reykjavík vill ráða sölumann. Fyrirtækið er með þekkt umboð og góð viðskiptasambönd. ★ Starfssvið Fyrst og fremst sala á rekstrarvörum til hót- ela, veitingahúsa og mötuneyta. Tilboðsgerð og ráðgjöf er snar þáttur í starfi sölumanns- ins, svo og samskipti við birgja erlendis. ★ Sölumaðurinn þarf að hafa þægilega og örugga framkomu, vera skipulagður og framsækinn. Menntun á tæknisviði æskileg. Vegna erlendra við- skiptasambanda er enskukunnátta nauðsyn- leg. ★ Fyrirtækið býður góða vinnuaðstöðu og krefjandi starf. Laun í samræmi við frammistöðu. Lágmarksráðn- ingartími 2-3 ár. Laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holgeir Torp. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu okkar fyrir 19. þ.m. FRUIH Starf smannastjórnun - Ráöningaþjónusta Sundaborg l — 104 Keyk|ðvík - Simar 681888 cg 681837 Auglýsingastjóri Frjálst framtak óskar eftir að ráða auglýs- ingastjóra fyrir eitt af tímaritum sínum. Starfið krefst: 1. Samviskusemi og nákvæmni. Mikilvægt er að viðkomandi sé sam- viskusamur og nákvæmur í orðum sínum og gjörðum. 2. Söluhæfileika. Viðkomandi verður að hafa til að bera áhuga og hæfni í sölumennsku. Helst er leitað að einstaklingi með reynslu. Það er þó ekki skilyrði. 3. Sjálfstæðis. Starfið er í eðli sínu sjálfstætt. Því þarf viðkomandi að hafa skipulagshæfileika og sjálfstæði. Starfið býður upp á: 1. Góð laun. Viðkomandi verður greitt í samræmi við afköst. Góður starfsmaður hefur þannig góð laun. 2. Vinnu í frísku fyrirtæki. Starfið býður upp á vinnu í hraðvaxandi fjölmiðlafyrirtæki með hressu og dug- legu fólki. Þeir, sem hafa áhuga á að sækja um ofan- greint starf, eru vinsamlegast beðnir um að leggja inn skriflega umsókn sem tilgreinir aldur, menntun, starfsreynslu og annað það sem til greina gæti komið við mat á hæfni. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum svarað. Skilafrestur umsókna er til kl. 12.00 á hádegi föstud. 16. janúar. Frjálst framtak Ármúla 18 Sími 82300 :m IAUSAR STÖEXJR HJÁ W REYKJAVÍKURBORG Eftirtaldar stöður skólatannlækna eru lausar til umsóknar: í Árbæjarskóla, vinnutími kl. 13.00-17.00 í Hagaskóla, vinnutími kl. 08.00-12.00 og 13.00-17.00 í Hólabrekkuskóla, vinnutími kl.08.00-12.00 og 13.00-17.00 í Heilsugæslu Árbæjar til að þjóna Selár- skóla og elstu bekkjum Árbæjarskóla, vinnutími kl. 08.00-12.00 og 13.00-17.00. Upplýsingar gefur yfirskólatannlæknir í síma 22400. Umsóknareyðublöð fást afhent á Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. Umsóknum skai skilað til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, eigi síðar en 15. janúar. Afleysingaþjónusta í IMoregi Afleysingafólk í landbúnaði vantar til starfa í Eid í Sogn og Fjarðafylki í Noregi. Eid er sveitarfélag með um 5000 íbúa. Helst er óskað eftir ungu fólki með búfræðimenntun og starfsþjálfun. Einn til tveir geta hafið störf í febrúar og fleiri seinna í vetur. Boðið er upp á sex vikna námskeið í mjöltum og hirð- ingu kúa. Hver afleysingamaður á að starfa á 3-5 býlum þar sem mjólkurframleiðsla er aðalgrein. Laun samkvæmt samningi eru um 110 þús. Nkr. fyrir árið 1987 og er þar miðað við bú- fræðing með eins árs starfsreynslu. Opinber gjöld af því eru um 30 þús. Nkr. Vinnuveit- andi útvegar húsnæði. Frekari upplýsingar gefur Ferðaþjónusta bænda, Hótel Sögu sími 19200.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.