Morgunblaðið - 13.01.1987, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 13.01.1987, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANUAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast á helgar-, kvöld og næturvaktir. Sjúkraliðar óskast á hinar ýmsu vaktir. Hlutavinna og fastar vaktir koma til greina. Sjúkraþjálfari og sjúkranuddari óskast til starfa sem fyrst. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 35262 og 38440. Rafvirkjar — rafeindavirkjar Okkur vantar menn til starfa. Aðstoðum við útvegun húsnæðis og greiðum flutningskostnað búslóðar. Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson, vinnu- sími 94-3092, heimasími 94-3082. Póllinn hf, ísafirði. Skrifstof ustarf — ábyrgðarstarf Innflutnings- og verslunarfyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu. Um er að ræða alhliða skrifstofustarf auk þess að vera staðgengill framkvæmdarstjóra og þarf viðkomandi því að geta unnið sjálf- stætt og skipulega. Góð bókhaldskunnátta og almenn tölvuþekk- ing æskileg. í boði eru góð laun. Umsóknir, er greini aldur, menntun og starfsreynslu, þurfa að hafa borist undirrituð- um eigi síðar en föstudaginn 16. janúar nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og verður þeim öllum svarað. endurskoðun hf löggiltir endurskoöendur, Suðurlandsbraut 18. Sími 68-65-33. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og raf- suðumann með réttindi. Greiðum hæfum mönnum góð laun. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf. Skeiðarási, Garðabæ, símar 52850 og 52661. BESSA S TA ÐA HREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Starfskraftur vantar við leikskóla og gæsluvöll Bessa- staðahrepps, hálfan eða allan daginn. Æskilegt væri að umsækjandi gæti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar á skrifstofu Bessastaðahrepps í síma 51950. Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. Bíldudalur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. #rj0mtiMaíílíti» Vélvirkjar bifvélavirkjar Viljum ráða vélvirkja eða bifvélavirkja á þungavinnuvélaverkstæði okkar við Fífu- hvammsveg. Uppl. í síma 40677 virka daga kl. 8.00-18.00. Hlaðbærhf. PÓST- OG SiMAWlÁLASTOFNUNIN bréfbera til starfa í Reykjavík. Um er að ræða hálfsdagsstörf frá kl. 8.00- 12.00. Nánari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Póststofunnar Ármúla 25. Hrafnista Hafnarfirði Óskum eftir að ráða í stöður hjúkrunarfræð- inga á hjúkrunardeildum á kvöldvaktir á vistheimili og á næturvaktir. Sjúkraliði óskast í afleysingar og starfsstúlka í ræstingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. *'cFRUm TOPPSÖLUMAÐUR Tæknivörur Stór og traust heildverslun í Reykjavík vill ráða sölumann. Fyrirtækið er með þekkt umboð og góð viðskiptasambönd. ★ Starfssvið Fyrst og fremst sala á rekstrarvörum til hót- ela, veitingahúsa og mötuneyta. Tilboðsgerð og ráðgjöf er snar þáttur í starfi sölumanns- ins, svo og samskipti við birgja erlendis. ★ Sölumaðurinn þarf að hafa þægilega og örugga framkomu, vera skipulagður og framsækinn. Menntun á tæknisviði æskileg. Vegna erlendra við- skiptasambanda er enskukunnátta nauðsyn- leg. ★ Fyrirtækið býður góða vinnuaðstöðu og krefjandi starf. Laun í samræmi við frammistöðu. Lágmarksráðn- ingartími 2-3 ár. Laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holgeir Torp. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu okkar fyrir 19. þ.m. FRUIH Starf smannastjórnun - Ráöningaþjónusta Sundaborg l — 104 Keyk|ðvík - Simar 681888 cg 681837 Auglýsingastjóri Frjálst framtak óskar eftir að ráða auglýs- ingastjóra fyrir eitt af tímaritum sínum. Starfið krefst: 1. Samviskusemi og nákvæmni. Mikilvægt er að viðkomandi sé sam- viskusamur og nákvæmur í orðum sínum og gjörðum. 2. Söluhæfileika. Viðkomandi verður að hafa til að bera áhuga og hæfni í sölumennsku. Helst er leitað að einstaklingi með reynslu. Það er þó ekki skilyrði. 3. Sjálfstæðis. Starfið er í eðli sínu sjálfstætt. Því þarf viðkomandi að hafa skipulagshæfileika og sjálfstæði. Starfið býður upp á: 1. Góð laun. Viðkomandi verður greitt í samræmi við afköst. Góður starfsmaður hefur þannig góð laun. 2. Vinnu í frísku fyrirtæki. Starfið býður upp á vinnu í hraðvaxandi fjölmiðlafyrirtæki með hressu og dug- legu fólki. Þeir, sem hafa áhuga á að sækja um ofan- greint starf, eru vinsamlegast beðnir um að leggja inn skriflega umsókn sem tilgreinir aldur, menntun, starfsreynslu og annað það sem til greina gæti komið við mat á hæfni. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum svarað. Skilafrestur umsókna er til kl. 12.00 á hádegi föstud. 16. janúar. Frjálst framtak Ármúla 18 Sími 82300 :m IAUSAR STÖEXJR HJÁ W REYKJAVÍKURBORG Eftirtaldar stöður skólatannlækna eru lausar til umsóknar: í Árbæjarskóla, vinnutími kl. 13.00-17.00 í Hagaskóla, vinnutími kl. 08.00-12.00 og 13.00-17.00 í Hólabrekkuskóla, vinnutími kl.08.00-12.00 og 13.00-17.00 í Heilsugæslu Árbæjar til að þjóna Selár- skóla og elstu bekkjum Árbæjarskóla, vinnutími kl. 08.00-12.00 og 13.00-17.00. Upplýsingar gefur yfirskólatannlæknir í síma 22400. Umsóknareyðublöð fást afhent á Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur. Umsóknum skai skilað til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, eigi síðar en 15. janúar. Afleysingaþjónusta í IMoregi Afleysingafólk í landbúnaði vantar til starfa í Eid í Sogn og Fjarðafylki í Noregi. Eid er sveitarfélag með um 5000 íbúa. Helst er óskað eftir ungu fólki með búfræðimenntun og starfsþjálfun. Einn til tveir geta hafið störf í febrúar og fleiri seinna í vetur. Boðið er upp á sex vikna námskeið í mjöltum og hirð- ingu kúa. Hver afleysingamaður á að starfa á 3-5 býlum þar sem mjólkurframleiðsla er aðalgrein. Laun samkvæmt samningi eru um 110 þús. Nkr. fyrir árið 1987 og er þar miðað við bú- fræðing með eins árs starfsreynslu. Opinber gjöld af því eru um 30 þús. Nkr. Vinnuveit- andi útvegar húsnæði. Frekari upplýsingar gefur Ferðaþjónusta bænda, Hótel Sögu sími 19200.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.