Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.01.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 45 Penn og Madonna í Shanghæ Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Undur Shanghai (Shanghai Sur- prise). Sýnd í Bíóhúsinu. Stjörnu- gjöf: ☆ Bresk. Leikstjóri: Jim Goddard. Handrit: John Kohn og Robert Bentley. Framleiðandi: John Kohn. Tónlist: George Harrison. Helstu hlutverk: Sean Penn og Madonna. Umbúðimar eru svosem nógu lokkandi. Ein skærasta stjama kvikmyndanna og ein skærasta stjama poppsins (kannski eitt um- talaðasta par síðasta árs) leiða saman hesta sína í rómantískri spennumynd með gamansömu ívafi, sem gerist á meðal Kínverja í Shanghæ árið 1938. Handmade Films bítilsins George Harrison stendur að baki og Harrison sér um tónlistina. En eins og oft áður em umbúðimar það eina sem varið er í. Undur Shanghai (Shanghai Sur- prise), sem sýnd er í Bíóhúsinu, með hinum nýfráskildu Sean Penn og Madonnu er, lauslega frá sagt, um ástarfuglana tvo í leit að stolnu ópíum fyrir særða hermenn. Penn er að reyna að vera drykkjurútur og ræfill með litla tilfínningu fyrir neinu nema sjálfum sér og Madonna er að reyna að vera sárasaklaus en ákveðinn trúboði í vandræðum. Bæði eru þau að reyna að láta eins og þau hafí aldrei sést áður. Þeim tekst það ágætlega en eru annars svolítið úti á þekju í Shang- hæ. Penn, sem vann stórkostlegan leiksigur í At Close Range í vor, er langt frá sínu besta og Madonna fínnur sig ekki í hlutverki trúboðans saklausa (eða við ekki hana) eftir að hafa farið kostulega með hlut- verk hinnar veraldarvönu og eld- Qörugu Susan í Desperately Seeking Susan. Hvomgu tekst að losa sig við stjömuhlutverkið, sem þau leika dags daglega. Handrit Johns Kohn og Roberts Bentley gerir heldur ekki mikið til að hjálpa þeim. Það er mglingslegt og röflkennt og atriði eiga það til að dragast á langinn undir leik- stjóm Jims Goddard. Og það er eins og ailir hafí gleymt að búa til spennu eftir að Madonna og Penn birtast. Maður á líka fullt í fangi með að fylgjast með því hver stal hveiju frá hveijum hvenær. En fyrir aðdáendaklúbb Penn og^ Madonnu skiptir það kannski ekki öllu máli. P.S. í umsögn um myndina Strákurinn, sem gat flogið (Morg- unblaðið 7.1.) stóð „súperensk unglingamynd" en átti að vera „súpermennsk unglingamynd". Bladburöaifólk óskast! AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Ingólfsstræti Kársnesbraut57-139 Drápuhlíð frá 1 -24 og Hafnarbraut VESTURBÆR GRAFARVOGUR Aragata o.fl. Krosshamar Síðustu vagnarnir - frábær greiðslukjör eet Burðar- grind - Camp-let GUC_ l°QgA PÍHB 17 27 )D /\OD \ ° Bremsuljós — park- og stefnuljós i2F I Venjul. fólksbíladekk 13“ Það tekur 3 mínútur að reisa þennan 17“ tjald- vagn með fortjaldi og eldhúsi. Gísli Jónsson og Co hf. Sundaborg 11, sími 686644. ALPRÖFlLAR OG TENGISTYKKI Álsamsetningarkerfið frá SyStBÍH StBfldBX býður upp á marga möguleika og hentar t.d. í INNRÉTTINGAR AFGREIÐSLUBORÐ HILLUR ÚTSTILLINGAR o.fl. Önnumst sérsmíði eða sögum niður eftir máli. system standex oapfiKii Siðumúla 32. simi 38000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.