Morgunblaðið - 13.01.1987, Page 7

Morgunblaðið - 13.01.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. JANÚAR 1987 7 Dr. Þórir Kr. Þórðarson Ritum sköpunar- söguna NÁMSGAGNASTOFNUN hefur gefið út ritið Sköpunarsagan í fyrstu Mósebók, ný viðhorf, eftir dr. Þóri Kr. Þórðarson prófessor. í fréttatilkynningu segir að rit þetta sé skrifað með þarfir grunn- ■skólakennara í huga en nýtist einnig öðrum sem áhuga hafa á efninu. Dr. Þórir fjallar hér einkum um sköpunarsöguna í 1. kap. 1. Mósebókar, en einnig er vikið að hugtakinu sköþun í ritningunni, hver sé hin kristna sköpunartrú og hvernig greina megi í sundur ræðu náttúruvísinda um sköpun og tal Biblíunnar um tilgang alls lífs. Er hér um mikilvægt innlegg að ræða í umræðuna um sköpunartrú og náttúruvísindi. Skemmdar- verká íbúðar- húsum Borg í Miklaholtshreppi. BÆRINN Skjálg í Kolbeinsstaða- hreppi hefur um nokkurt árabil verið í eyði en hús hafa verið notuð til sumardvalar af eigend- um. Þokkalegt íbúðarhús er þar ásamt útihúsum. Aðfaranótt si. sunnudags hafa einhveijir sem haldnir eru skemmd- arfýsn komið þangað heim, gengið var á íbúðarhúsum með bareflum og gijóti og voru brotnar í því níu rúður. Lögreglan í Stykkishólmi kannaði þetta mál en er allt óvíst hveijir hafa verið þarna að verki. Páll I Drabert siturðu rétt. Sá sem ekki situr rétt nær ekki fullum afköstum í vinnunni. í Dra- bert siturðu rétt. Tökum sem dæmi EDL stólinn. Hann er sér- hannaður fyrir þá sem þurfa að sitja lengi og halda fullri einbeit- ingu, til dæmis við tölvuvinnslu, vélritun og stjórnun. Hann er sér- hannaður fyrir vöðvauppbygg- ingu líkamans og hreyfiþörf hans, þannig að þú getur ekki annað en setið.rétt í honum. Þú hvílist og slakar á í vinnunni í Drabertstóln- um. ..á Er ekki kominn tími til að skipta? Þú veist að það er ekki ráð nema í tíma sé tekið. Alþjóðleg búsáhalda- og gjafavörusýning „International Spring Fair“ Haldin í Birmingham i Englandi dagana 1.-5. febrúar 1987. Tiska framtíðarinnar „Future Fashion Scandinavia Fair“ Haldin í Kaupmannahöfn í Danmörku dagana 19.-22. febrúar 1987. Alþjóðleg pípu- og hitalagnasýning „ISH“ Haldin i Frankfurt i Þýskalandi dagana 17.-21. mars 1987. Alþjóðleg matvælasýning „Tema ’87 International Food Fair“ HaldiniKaupmannahöfniDanmörkudagana 10.-14. april 1987. Húsgagnasýning Norðurlandanna „Scandinavia Furniture Fair“ Haldin í Kaupmannahöfn i Danmörku dagana 7.-11. maí 1987. Viö veitum allar upplýaingar um aðr- ar heimssýningar fyrir öll fyrirtæki. Feröaskrifstofan ÚTSÝN Austurstræti 17 Sími 26611

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.