Morgunblaðið - 06.02.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987
7
Kl. 20:00 ÁSGEIR SIGUR-
VIIMSSON
Viðtal við knattspyrnumanninn
Ásgeir Sigurvinsson. Þórir
Guðmundsson tók viðtalið.
Á NÆSTUNNI
Kl. 22:45 Laugardag HJARTA-
KNÚSARINN(American Gi-
golo). Bandarísk bíómynd með
Richard Gere í aðalhlutverki. Jul-
ian Kay er aölaöandi og áhyggju-
laus hjartaknúsari. Hann leggur
lag sitt við ríkar konur og þiggur
borgun fyrir. Þessi sérstaki
lífsstíll reynist honum fjötur um
fót þegar hann er sakaður um
morð. Leikstjóri og höfundur
handrits er Paul Schrader. Kl.
21:10 Sunnudag MARTRÖO
(Deadiy Intensions). Bandarisk
sjónvarpsmynd í 2 hlutum.
Seinni hluti. Ungt par gengur í
hjónaband. Brátt kemur i Ijós að
...- . .... •' mii ....
eiginmaöurinn er hrottafenginn
og ekki með öllum mjalla. Mynd
þessi er byggð á sannsöguleg-
um atburðum.
BðnnuA bttraum.
Auglýsendur hafið samband við
stöðina sem fyrst í sima 673030
kilinn fœrÖ
þú hjd
Heimilistcekjum
<8>
Heimilistæki hf
S:62 12 15
Tannverndardagnr 1987
TANNVERNDARDAGUR er í dag og á vegum heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytisins verður lögð sérstök áhersla á varnir gegn
tannskemmdum. Er það gert í samvinnu við Tannvemdarráð.
í fréttatilkynningu frá heilbrigð- hentar, verði fjallað um tannvemd
is- og tryggingamálaráðuneytinu í skólum landsins.
segir að þeim tilmælum hafi m.a. Bæklingnum „Biti milli mála“
verið beint til skólastjóra, kennara hefur verið dreift til 6 og 7 ára
og heilsugæslufólks að þann dag bama og endurskinsmerkjum til
eða einhvem annan, sem betur nemenda 7. bekkjar.
AUCLÝSINCASTOFA
MYNDAMÓTA HF
Aðstoðarfólk tannlækna mun
veita upplýsingar og leiðbeina fólki
um tannvemd í dag 6. febrúar og
laugardaginn 7. febrúar. Fer það
fram í fjórtán stórmörkuðum í
Reykjavík, Seltjamamesi, Kópa-
vogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Suður-
nesjum, Selfossi, Akranesi og
Akureyri.
Á fundi sem haldinn verður í
félagsheimili Tannlæknafélags ís-
lands að Síðumúla 35 í dag, 6.
febrúar, mun Ole Sandbekk yfír-
tannlæknir kynna árangur Norð-
manna af vömum gegn tann-
skemmdum. Fundurinn hefst kl.
14.00 og er opinn öllu áhugafólki
um tannheilsu en Norðmenn hafa
náð að fækka tannskemmdum um
meira en helming á örfáum ámm.
HEFST í DAG í NÝJA BÍLABORGARHÚSINU Á FOSSHÁLS11
(Gengið inn Draghálsmegin)
Fjöldi fyrirtækja
VOGUR
KRISTJAN SIGGEIRSSON
HANS PETERSEN
STORUTSOLUMARKAÐURINN p8®?*
í HÚSI BÍLABORGAR
GIFURLEGT VORUURVAL
Kamabæn
Tískufatnaðurog
efni í miklu úrvali.
Garbó:
Dömuhátískufatnaður.
Strætisvagnaferðirá 15 mín.
fresti — leið 15B, stanzar beint
við dymar.
Bonaparte:
Herrafatnaður í sérflokki
Z-brautirog
gluggatjöld:
Gífunegt úrval
af efnum og
gardínuefnum.
íslenzki
verðlistinn:
Dömufatnaður.
Bafkaup: Borðlampar, Hummel: Dúnúlpur,
standlampar, bamaúlpur,
hangandi Ijós, barnaskíðagallar,
kastarar, skíðastretchbuxur,
kastarabrautir, skíðavattbuxur,
vegglampar, íþróttaskór,
Ijóshundaro.fl. jogginggallar,
Magna: æfingagallar, topphúfur,
Andlitsmyndir, lúffur,
þrykktar á boli T-bolir,
eftir þinni ósk. stuttbuxur.
Yrsa: Steinan
Snyrtivörur, Bezta úrvalið af
slaeður, hljómplötum
treflar, og kassettum
skartgripir. frá upphafi.
Kvenfátnaður,
sokkabuxur,
skartgripir.
Theodóra:
Kápur,
dragtir,
jakkar,
buxur,
peysur,
pils.
Friðrik
Bertelsen:
Fata- og gardínuefni
í miklu úrvali,
sængurfatnaður,
handklæði.
Kári:
Gam,
leikföng,
gjafavörur.
Torgið:
Skór, skór, skór,
herraskyrtur, bindi,
buxur, peysur,
nærfatasett,
dömublússur,
pils, kjólar,
bamafatnaður,
sokkar.
Blanda:
Bamafatnaður,
vinnufatnaður,
gjafavömr.
Blómabásinn:
Blóm á tilboðsverði.
KARNABÆR - FRIÐRIK BERTELSEN - HUMMEL - STEINAR - RAFKAUP — THEO-
DÓRA - TOPPHÚSIÐ - TORGIÐ - KÁRI - BLANDA - YRSA - GARBÓ - BONAPARTE
- BLÓMABÁSINN -ÍSLENZKIVERÐLISTINN - Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD