Morgunblaðið - 06.02.1987, Page 19

Morgunblaðið - 06.02.1987, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987 19 Sigriður Lillý Baldursdóttir misskilningi nú eða engum skiln- ingi, birti The Times eftirfarandi fyrirsögn: „Bylting í vísindum. Hugmyndum Newtons kastað fyrir borð.“ Sambærileg viðbrögð hefur Kvennalistinn fengið. Margir halda að hér sé um að ræða bleyjuskipta- og snýtisamtök, sem ekki ætli að takast á við öll mál sem upp kunna að koma. Með sjálfsagðri virðingu fyrir nauðsyn bleyjuskipta og snýt- inga fjallar kvennapólitík um öll mál eins og vikið hefur verið að áður, en gerir það á sinn hátt. Afstæðiskenning Einsteins felur í sér þyngdarsviðskenningu New- tons þó hún sé byggð á allt öðrum forsendum, á sama hátt nær kvennapólitík yfir viðfangsefni allra stjómmála en byggir á öðrum for- sendum, en karlar hafa notað og yfirleitt geta notað. Er jörðin flöt? Kvennapólitík er mörgum ný- næmi og henni er ekki kyngt í einum bita enda blasa dæmin alls staðar við um skilningsleysi stjóm- valda á þeim málum. Það er stað- reynd, þar eins og í heimi vísindanna, að enn fyrirfínnast hóp- ar manna, sem trúa því að jörðin sé flöt. Höfundur er eðlisfræðingur og skipar 5. sæti & lista Kvennalistans í Reykjavík. íris Grönfeldt á fullu með annan Morgunblaoio/Theodór „f rúarleikfimi“-flokkinn. Borgarnes: Borgarneai. ÍRIS Grönfeldt afrekskona í spjótkasti er nýlega byijuð að starfa við íþróttamiðstöðina í Borgamesi. Þar leiðbeinir hún meðal annars við líkamsrækt og leikfimi, er með hópa í erobikk og frúarleikfimi auk þess sem hún sér um þrekþjálfun hjá sund- deild Ungmennafélagsins Skalla- grims. íris kom heim til Borgamess frá Bandaríkjunum fyrir jólin en þar var hún við háskólanám og æfíngar og keppni í spjótkasti. Útskrifaðist íris að loknu námi sem íþróttafræð- ingur. - TKÞ Kvennamál! eftír Sigríði Lillý Baldursdóttur Hvemig bregst kvennalistakonan við þegar hún þarf að taka afstöðu til afgreiðslu einstakra mála, mála sem ekki em kvennapólitísk? Þetta er spuming, sem heyrist oft þessa dagana, enda kosningar á næsta leiti. Henni ber því að svara: Öll mál era kvennamál í sjálfu sér. Kvennapólitík snýst ekki um að flokka mál í kvennamál og önn- ur mál, heldur líta á öll mál af sérstökum kvenlegum sjónarhól. Meta allt upp á nýtt út frá reynslu kvenna. Þegar á heildina er litið virðist kvennapólitík hinsvegar oft fremur vera sérstök mál en sjónar- mið vegna þess að forgangsröð verkefna hjá konum er önnur. Þær láta sig frekar varða líf þeirra, sem minna mega sín, enda hefur það verið þeirra starf um aldir og ber enn að sinna þeim. Þær fæða af sér líf og vemda það, þannig era þær stöðugt minntar á að lífíð er ekki sjálfsagt og gefíð, hvorki líf einstaklingsins né líf mannanna á jörðunni. Líf þarf aðhlynningar við og því stendur það konum nær að skilja að það þarf að standa vörð um náttúraauðæfín og gæta þess að þeim verði ekki spillt eða tekið svo ótæpilega af þeim að ekki verði bætt. Og er þetta nægt veganesti á þing? Það er mín skoðun. Málsvarar kvenna Konur era um það bil helmingur þjóðarinnar og þykir sumum hroka- „En þeir sem enn telja að konur skuli ganga til liðs við flokkana átta sigekkiáþviað kvennapólitík er ný vidd og má með nokkr- um sanni líkja tilkomu hennar við þá byltingu sem skall á með tilkomu afstæðiskenningar Ein- steins, byltingu á allri skynjan manna á um- hverfi sínu.“ þannig að af nægu er að taka til að sameinast um. En þeir, sem enn telja að konur skuli ganga til liðs við flokkana, átta sig ekki á því að kvennapólitík er ný vídd og má með nokkram sanni líkja tilkomu hennar við þá byltingu sem skall á með tilkomu afstæðiskenningar Einsteins, byltingu á allri skjmjan manna á umhverfí sínu. Þannig hefur kvennapólitík einnig breytt skynjun þeirra, sem hafa áttað sig á henni, á lífí sínu og samhengi þess og alls lífs og samfélags á jörð- unni. Bleyjuskipta- og snýtihreyfing Til marks um viðbrögð við af- stæðiskenningu Einsteins á sínum tíma, viðbrögð sem oft byggðust á fullt af kvennalistakonum að líta á sig sem málsvara alls þess hóps þar sem aðstæður þessara kvenna hljóti að vera mjög mismunandi, bæði félagslega og efnalega. Þess vegna ættu þær að skipa sér í flokka líkt og karlar. Raunar telja margir að þær ættu að raða sér í þá flokka, sem fyrir era, enda spanni þeir pólitíska litrófíð frá hægri til vinstri. Það má vel vera að þegar fram líði stundir skuli greina stefnumun inn- an kvennapólitíkur á sama hátt og tala má um vinstri og hægri stefnu í pólitfk karla, en enn sem komið er tel ég að stefnan geti verið ein og hin sama og rúmist innan eins hóps, lista, og kemur það til af því að kvennasjónarmiðum hefur lítt verið sinnt, m.a. í landsmálapólitík, HASKOLABIO KYNNIR DRAUGABANARNIR Hinirstórkostlegu Draugabanar eru mættirtil leiks Þeir eru ósigrandi í baráttu sinni við drauga út um allan heim. Fyrsta myndbandið er þegar komið á allar betri myndbandaleigur landsins. Iris Grönfeldt með frúrnar í leikfimi UTIA WOÐ í Bæjarbíói á morgun kl. 20.30 miðapantanir í síma 50184

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.