Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987 Samtök kvenna á vinnumarkaði: Telja kjarasamninga í desember svívirðu SAMTÖK kvenna á vinnumark- aði héldu aðalfund sinn hinn 22. janúar sl. Á fundinum voru sam- þykktar ályktanir um síðustu kjarasamninga, um stuðning við hópuppsagnir kvenna og stuðn- ing við verkakvennafélagið Snót í Vestmannaeyjum. f ályktun fundarins um kjara- samninga kemur m.a. fram að 8amtökin telji lqarasamninga þá sem gerðir voru í desember sl. hreinustu svivirðu. Þar skipti mestu að lágmarkslaun þau sem samið var um séu allt of lág og engin tilraun hafi verið gerð til að knýja fram vísitðlutryggingu launa. Þá hafí launamunur aukist gífurlega og kjarasamningamir hafí fest þennan mun í sessi. Stór hópur fullvinnandi fólks neyðist til að leita opinberrar aðstoðar vegna þess að það sé litilsvirt með launum sem ekki nægi til framfærslu. Að stærstum hluta sé um að ræða einstæðar mæður. Þá feli samningamir það í sér að þeir sem hafi fengið yfírborganir hækki nú vegna þess að yfírborgan- imar fari inn i taxtana og yfirvinna, unnin eða óunnin, stórhækki. f ályktun um hópuppsagnir kvenna segir að Samtök kvenna á vinnumarkaði lýsi fullum stuðningi við þær kvennastéttir sem hafí tek- ið málin í eigin hendur og sýnt bæði heildarsamtökunum og at- vinnurekendum að konur hafí það baráttuþrek sem sterkast sé í dag. Þá segir að samtökin krefjist þess að laun kvenna verði færð í mann- sæmandi horf. Slíkt muni ekki auka verðbólguvanda stjómarherranna, þeir verði að leita lausnar í ein- hveiju öðm formi en ódýru vinnuafli kvenna. Lokaályktun fundarins var um stuðning við Verkakvennafélagið Snót í Vestmannaeyjum vegna bar- áttu þeirra við að reyna að rétta hlut fískvinnslufólks, eins og segir efnislega í ályktuninni. Námskeiðshópur frá IBM að störfum. Morgunblaðið/Theodór Borgarnes: Bætt aðstaða til ráðstefnuhalds Borgarnesi. IBM hélt nýlega sitt áriega starfsmannanámskeið að Hótel Borgamesi, er þetta í fimmta skiptið sem IBM er með slíkt námskeið á hótelinu. Að sögn Jóns Karlssonar hótel- stjóra hefur hótelið verið að bæta aðstöðu sína til námskeiða- og ráð- stefnuhalds og (því sambandi hefðu meðal annars verið tengdir sfmar í flest herbergi hótelsins. - TKÞ. »7 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vídeómyndatökur Ef þig vantar góðar upptökur af íþróttalelkjum, mannfagnaðl og fleiru á sanngjörnu verði þá er- um við meö úrvals tseki og símann 73105. Spegilmynd sf. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. I.O.O.F. 1 = 168268V2 = F.L. I.O.O. F. 12 = 16802068V2 = 9II Frá Guöspeki- fólaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. konar 1 kvöld kl 21.00 flytur Rögnvaldur Finnbogason erindl um ikona. Allir velkomnir. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 8. febrúar. 1. Kl. 13.00 Stórf Meftill. Ekið um Suðurlandsveg, Þrengsli og geng- Ið þaðan á fjallið. Verð kr. 500. 2. Kl. 13.00 Helllsheiðl - skföe- Ekið austur fyrir Hveradali og gengið þar um heiðina. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðamiðstöðlnnl, austanmegin. Farmiðar við bfl. Naasta myndakvöld verður mlð- vikudaginn 11. febrúar. Meðal annars verða sýndar myndir úr sfðustu áramótaferð F.I., nýju tjaldsvæði i Landmanna- laugum og fleira verður á dags- skrá. Nánari augl. um helgina. Helgarferð f Borgarfjörð. 20.-22. febrúar verður skiöa/ gönguferð á Þorraþræl I Borgar- irö. Gist i Varmalandi. eljandi möguleikar fyrir gönguferðir. Ferðafélag fslands. s raö ''■■ I r • lauglysn ngar - raöauglýsin <gar — raöauglýsingar 1 I I lllll................. Pub-Restaurant ”The Cockpit-lnn' LUXEMBOURG ■ 43. Boulevard G Patton • Tei. 488635 Luxembourg Til leigu í miðbæ Luxembourgar er bílskýli með 11 bílageymslum, allar með sér inngangi. Leigjast allar í einu eða hver fyrir sig. Gæsla á staðnum. Geymslurnar henta einnig sem lager eða vörugeymslur. Hafið samband við undirritaðan. Upplýsingar einnig veittar í síma 35098, Reykjavík. Valgeir Tómas Sigurðsson. Bókhald — uppgjör Tölvubókhald — Reikningsskil. Framtalsaðstoð — Fjárreiður. Fjárhagsáætlanir — Húsfélagabókhald. Launabókhald — Launaútgreiðslur. Viðskiptabókhald — Útskrift reikninga. Félagaskrár — Límmiðaprentanir. Hverskonar þjónusta á sviði fyrirtækjarekstr- ar, aðstoð og ráðgjöf. Hagstoð sf. Hraunbergi 2, s. 73366. Sólarkaffi Arnfirðinga Sólarkaffi Arnfirðinga verður haldið í Domus Medica föstudaginn 6. febrúar og hefst kl. 20.30. Miðasala og borðapantanir sama dag kl. 16.00-18.00. Nefndin. Lionsfélagar — Lionessur Sjöundi samfundur starfsársins verður hald- inn í Lionsheimilinu, Reykjavík, í hádeginu í dag, föstud. 6. febrúar. Fjölbreytt og fróðleg dagskrá. Fjölmennið. Fjölumdæmisráð. | naudungaruppböö Nauðungaruppboð á sumarbústað og landi vlð V-götu 42, I Miöfellslandl, Þlngvalla- hreppi, þingl. elgn Hrafnhlldar Ingólfsdóttur, fer fram á eignlnni sjálfri eftir kröfum Ólafs Gústsfssonar hrl., Róberts Á. Hrelðarsson- ar hdl., Skúla Pálssonar hrl., Verslunarbanka Islands, Ævars Guðmunds8onar hdl. og Guðmundar Krlstjánssonar hdl. mánudaginn 9. febrúar 1987 kl. 14.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórana I Reykjavlk, skiptaréttar Reykjavlkur, Gjald- ' heimtunnar I Reykjavlk, Elmskipafélags Islands. hf., ýmissa lög- manna, banka og stofnana fer fram oplnbert uppboð I uppboðssal [ Tollhúsinu I Reykjavlk við Tryggvagötu laugardaginn 7. febrúar 1987 og hefet það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur og tæki, óinnleyst- ar vörur og tæki úr vörugeymslu þb. Hafskips hf., fjárnumdlr og lögteknir munir. Eftir kröfu tollstjóra svo sem: allskonar borðbúnaður, hleðslutæki, vörubflahjólbarðar, klukkur, reiknlvélar, nuddtæki, diskettur, skfðl og bindingar, dyraslmar, kallkerfi, bakpokar, allskonar fatnaður, arm- bandsúr, videokassettur, sklðastafir, segulband, vldeospólur, gjafa- vara, varahl. f reiöhjól, myndflöss, myndvarpar, myndavólar, olfubætiefni, myndlampar, snyrtivara, riffllssjónaukar m.a., töskur, peningaskápar, póstkort, hátalarar, tölvur, rafelndatæki, óteknar myndbandsspólur, 40 stk, hrelnlætlstæki, kranaarmur, allskonar húsmunir og búnaður, allskonar varahlutir, ritföng, barnabækur, matvara, rakatæki, sælgætl, lyftaradekk og slöngur, hárþurkur, inn- réttingar, kæliklefi, net, orgel, rammar og gler, djukbox notað, olíuþeytivinda, korkflfsar, notaður Saab 99, myndbandstækl, útvarps- tækl, myndbö-nd, hljómfl.tæki og margt fleira. Eftir kröfu skiptaréttar: hlutabráf ITollvörugeymslunnl hf. að upphæð kr. 50.000.00, m.a. úr þb. Hafsklps hf. mólnlng, fatnsður, búslóð, sælgæti, asphalt, hjólagrind, plastllstar, ullarvara, skófatnaður, Ijósm.vörur, húsgögn, varahlutlr, ýmsir munlr og áhöld úr dánar- og þrotabúum. Fjámumdlr og lögteknir munir svo sem I.B.M. tölva m/lyklaboröi, rit- og reiknivólar, skrifstofubúnaður, sjónvarpstæki, myndbands- tækl, hljómtæki, (sskápar, þvottavólar, allskonar húsgögn og mergt fleira. Ávlsanir ekki teknar glldar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Grelðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarlnn / Reykjavík. húsnæöi öskast Óskast á leigu Óskum að taka á leigu 3ja-4ra herbergja íbúð á tímabilinu mars til maí nk. (3 mánuðir). Helst með húsgögnum. Upplýsingar í síma 687766. Hveitimyllan hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.