Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987 47 Leikararnir eru báðir með bíla- dellu og Newman meira að segja gefinn fyrir kappakstur. Hér sjást þeir við „örlítið breyttan" Nissan 300 ZX, sem Paul á. Tom heldur meira upp á Porsche 911, sem hann á. -------» Fer inn á lang flest heimili landsins! ent (Tom Cruise). Það gerði hann bæði í myndinni og í raunveruleik- anum. Þeir Newman og Cruise eru nefnilega ekki einungis vinir á hvíta tjaldinu, því ágætur kunningskapur tókst á með þeim á meðan kvik- myndatöku stóð. Cruise hefur lýst því yfir að Newman ráði honum gjaman heilt og hafí róandi áhrif á sig þegar hringiða frægðarinnar er að soga hann niður í undirdjúpin. Þá fínnst honum Newman vera lif- andi dæmi um það að kvikmynda- leikarar geti lifað heilbrigðu lífí. „Hann á nokkur fyrirtæki, konu og böm, og hefur tekist að láta þetta endast ólíkt mörgum í skemmtana- iðnaðinum." Tom Cruise býr í Greenwich Viil- age í New York og er á föstu með leikkonunni Mimi Rogers. Hann heimsækir Newman þó iðulega á heimili þess síðamefnda í Connecticut og taka þeir gjaman einn snóker fyrir matinn. Til þess að vera nógu sannfærandi í hlut- verkum sínum var köppunum nauðsynlegt að æfa knattborðsleiki lon og don. Paul Newman kunni ófá brögðin frá þvf að hann lék í „Hustler", en Tom Cruise hafði ekki snert á kjuða áður. „Ég var þó nokkum tíma að ná upp gömlu snerpunni", segir Newman. „En hann varð toppmaður í faginu á tveimur vikum!“ Þjálfari þeirra fé- laga, Michael Sigel, sagði að Cruise í hug á hina. Kjötið er með því allra besta í heiminum og þama blandast ólíkustu hefðir og stefnur. Hér á íslandi höfum við vitaskuld fyrsta flokks físk, en framboð á ávöxtum og grænmeti er ekki alveg nógu gott, þó svo það fari stórbatnandi. Islenska lambakjötið á að geta verið herramannsmatur, en svo er nú ekki alltaf. Það er hrein fásinna að slátra aðeins einu sinni á ári og frysta síðan eitthvert óhemju magn. Það er miklu nær að slátra oftar og láta það síðan hanga." Standa einhvetjar breytingar til í rekstri Naustsins? „Já, Naustið hefur alltaf verið í fararbroddi allt frá því að það hóf göngu sína árið 1954. Við erum búnir að skipta um matseðil og honum verður lítillega breytt öðm hveiju þó svo að kjaminn verði sá sami. Hins vegar viljum við sem minnst segja um hvað er á pijónun- um. Menn frétta það þegar þar að kemur.“ Að sögn þeirra félaga hefur það mælst vel fyrir að Ari komi fram í sal — til þess að ráðleggja fólki um val á réttum og spyija það hvemig því líki, en ekki kemur það ósjaldan fyrir að einnig er spurt ráða um eldamennsku í heimahúsum. Þá má geta þess til gamans að kona Ara er honum til aðstoðar í eldhúsinu, svo ekki spillir það starfsandanum á þeim vígstöðvum! í kvöld verður meiri háttar stuð. Nýj — ung mæta með góða tískusýningu frá Flónni. Opið frá kl. 10.30 til 03.00. hefði tekið ótrúlegum framfömm á skömmmum tíma, en auk þess væri hann jafnhentur, þannig að hann væri fær um ótrúlegustu „trix“, sem öðmm væm ómöguleg. „Hann get- ur tekið tvöfaldan batta í hom með lokuð augun!“Á meðan æfíngum stóð kepptu þeir Cmise og Newman nær viðstöðulaust og veðjuðu þá hveiju sem er: fimmtíu sentum, næstu ferð út í sjoppu og kvöld- matnum. Leikstjóri myndarinnar var Mart- in Scorsese (Taxi Driver, After Hours) og rejmdust tökur svo hag- kvæmar að kvikmyndin kostað 1,5 milljón dala minna en áætlað hafði verið. Að sögn leikstjórans var þetta fyrsta „stórstjömumyndin sem hann gerði og hann því ekki alveg viss hvemig hann átti að umgang- ast stjömumar í fyrstu. Það bless- aðist þó allt saman og að lokum var það samhentur hópur sem uppi stóð. Newman og Cruise á gangi við hús þess fyrrnefnda í Connecticut. TTT Stjarnan Paul Newman og leikstjórinn Martin Scorsese. lilTlj UIUIlUUi innmiiiMi BfÓHOU. frumsýnir spennumyndina Flugan THE Y BeAfraid. Be Very Afraid Hér kemur spennumynd ársins 1987 enda gerð af hinum frábæra spennumynda-leikstjóra DAVID CRONENBERG. The Fly var sýnd í Bandaríkjunum sl. haust og hlaut þá strax frábæra aðsókn. Myndin er núna sýnd víðsvegar í Evrópu og er á flestum stöðum í fyrsta sæti. Það má með sanni segja að hér sé á ferðinni mynd fyrir þá, sem vilja sjá mjög góða og vel gerða spennumynd. USA Today ☆ ☆ ☆ V2 Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Genna Davis, John Getz, Joy Boushel. Leikstjóri. David Cronenberg. Myndin er f Dolby-stereo og sýnd I Starscope. Sýnd kl. 6, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. TT ■■«■■■■■■■■ iTTTTTT ■■■■■■ iri||H|piiiiTl Tom Cruise og sá gamli í svipuðum kostnaði. ...C/amall temur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.