Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 í DAG er miðvikudagur 11. febrúar, sem er 42. dagur ársins 1987. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.23 og sið- degisflóð kl. 17.47. Sólar- upprás í Rvík. kl. 9.38 og sólarlag kl. 17.47. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 23.23 (Almanak Háskóla íslands). Honum sé dýrð um aldir alda, amen. (Gal. 1,5.) KROSSGÁTA 1 2 3 5 9 10 LÁRÉTT: - 1 fugla, 5 sjóda, 6 nema, 7 snæðingur, 8 Iogið, 11 leyfist, 12 óhreinka, 14 fjær, 16 rifur. LÓÐRÉTT: - 1 rödd, 2 lesta, 3 fæða, 4 höfuðfat, 7 stefna, 9 hey, 10 karldýr, 13 for, 15 tvíhjjóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 keytan, 6 D.Í., 6 öldung, 9 róa, 10 el, 11 bn, 13 aski, 15 ern, 17 nárinn. LÓÐRÉTT: — 1 kjörbam, 2 ydda, 3 tíu, 4 naglar, 7 lóns, 8 nef, 12 eiri, 14 ker, 16 NN. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Nk. ÖU föstudag, 13. þ.m., er áttræður Jónas Ásgeirsson, Lönguhlíð 23 hér í bænum. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. FRÉTTIR ÞAÐ var á Veðurstofunni að heyra í gærmorgun að háþrýstisvæði yfir Græn- landi væri að styrlqast. Það vill þá segja að búast megi við kólnandi veðri í norð- lægri vindátt. Hér í Reykja- vík var 3ja stiga næturfrost í fyrrinótt. Frost mældist mest á láglendinu, 7 stig. Var það á Staðarhóli. Aust- ur á Heiðarbæ hafði verið 6 stiga frost. Mest hafði úrkoman orðið um nóttina norður á Raufarhöfn og var 10 millim. Ekki hafði séð til sólar hér í bænum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur hafði verið frostlaust hér i bænum, hiti 3 stig. REFIR OG MINKAR. Land- búnaðarráðuneytið tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði verð- laun sem greidd verða á þessu ári fyrir unna refi og minka. Eru þau á bilinu 195 kr. til 640 kr. Er hæst greitt fyrir refi (hlaupdýr) kr. 640 fyrir dýrið. Greiddar eru 450 kr. fýrir fullorðin grendýr og fyr- ir yrðlinga kr. 195. Fyrir minka hvort heldur það eru fullorðin dýr eða hvolpar eru greiddar kr. 500 fyrir hvem mink. HVALFELL HF. Hið gamla togaraútgerðarfélag hér í Reykjavík Hvalfell sem gerði út nýsköpunartogara og bar einn þeirra nafn hlutafélags- ins, Hvalfell, verður nú slitið. í nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. um félagsslit félagsins og skipan tveggja manna í skilanefnd en það eru Hall- grímur Þorsteinson endur- skoðandi og Óli Guðmundsson endurskoð- andi. og hefst hún með borðhaldi kl. 20. Skemmtidagskrá verð- ur flutt. Sigríður Óladóttur og Heið- mar Jónsson. Kaffiveitingar verða. Þeir sem óska eftir keyrslu þurfa að gera viðvart um það í fyrramálið í síma Hallgrímskirkju sem er 10745. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra í safnaðar- heimilinu á morgun fímmtu- dag hefst með opnu húsi kl. 14.30. Að þessu sinni verður gestur Haraldur Dungal heimilislæknir og mun hann ræða um lyfjanotkun aldr- aðra. Þá verða spiluð og sungin sígild lög sem allir þekkja og koma þar fram Irma Sjöfn Óskarsdóttir, KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur aðalfund sinn í kvöld, mið- vikudag, í félagsheimilinu við Nauthólsvík og hefst hann kl. 20.30. KIRKJA KÁRSNESPRESTAKALL. Biblíulestur verður í safnað- ar- heimilinu Borgum í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Fræðslunefnd. BLINDRAFÉLAGIÐ heldur árshátíð sína í Risinu Hverfis- götu 105 nk. föstudagskvöld Smokkar auglýstir í The New York Times FRÁ HÖFNINNI________ f FYRRADAG kom Kyndill til Reykjavíkur- hafnar úr ferð og fór hann samdægurs aftur á strönd- ina. Þá fór þýskur togari, Wien, sem kom til viðgerð- ar af Græniandsmiðum. Þar hafði komið gat á hann í ís. Þá fór togarinn Ás- geir aftur til veiða og lýsistökuskip fór út með farm sinn. I gær kom tog- arinn Ásbjörn inn af veiðum til löndunar svo og togarinn Dagrún frá Bol- ungarvik. í gær var svo erlent skip, Mandala, væntanlegt, en það á að taka hér brotajámsfarm. I Það gæti orðið arðvænleg aukabúgrein ef hægt yrði að koma smokkunum á prjónana Kvöld-, nætur- og halgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 6. febrúar til 12. febrúar, að báöum dögum meðtöldum, er í HáalaHia Apótekl. Auk þess er Veaturbaejar Apótsk opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Raykjavfk, SeHjamarnea og Kópavog f Heilsuverndar8töð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nðnari uppl. i sima 21230. Borgarspftallnn: Vakt frá 8— f 7 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringlnn slmi 696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. I slmsvara 16888. Ónœmiaaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hellsuverndaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tanniæknafál. falanda. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar I simsvara 18888. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- aími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28S39 - slmsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 1 húsi Krabbameinsfélagsins Skógarbiiö 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum I slma 821414. Akurayri: Uppl. um lækna og apðtek 22444 og 23718. SeHjamamea: Heilsugæslustöð, síml 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabaar: Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekln opin til sklptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Slmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I slmsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavekt i slmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKf, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegne vlmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaua æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvannaráðgjðfln Kvennahúainu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (slmsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við éfengisvandamál aö striða, þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SáHræðlstððln: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusandingar Útvarpaina til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m. Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m. Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41,2m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt (8l. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Bemaspftali Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. öidrunariæknlngadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - LandakotaapH- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Bamadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfoúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaás- defld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og 8unnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlli Reykjavikur: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlfllsataAaspftall: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrtinarheimlli I Kópavogi: Heimsóknartiml kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahus Keflavlkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - ejúkrahúelð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrt - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvattan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn íslands: Safnahúslnu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnlö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. NAttúrugrfpaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aöalaafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin helm - Sólhelmum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Búataöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrír 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bækiatöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg- ar um borgina. Bókasafnlö Qeröubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning f Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Llstaaafn Einars Jónsaonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurösaonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einhoiti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500. Náttúrufrasölstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn fslanda Hafnarfiröi: Opið í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavflc: Sundhöllln: Opin virka daga kl. 7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug- ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjartaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiö- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Varmáriaug I MoafellaavaH: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. FÖ8tudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug SaHjamamaaa: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.