Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987
í DAG er miðvikudagur 11.
febrúar, sem er 42. dagur
ársins 1987. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 5.23 og sið-
degisflóð kl. 17.47. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 9.38 og
sólarlag kl. 17.47. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.42 og tunglið er í suðri
kl. 23.23 (Almanak Háskóla
íslands).
Honum sé dýrð um aldir
alda, amen. (Gal. 1,5.)
KROSSGÁTA
1 2 3
5
9 10
LÁRÉTT: - 1 fugla, 5 sjóda, 6
nema, 7 snæðingur, 8 Iogið, 11
leyfist, 12 óhreinka, 14 fjær, 16
rifur.
LÓÐRÉTT: - 1 rödd, 2 lesta, 3
fæða, 4 höfuðfat, 7 stefna, 9 hey,
10 karldýr, 13 for, 15 tvíhjjóði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 keytan, 6 D.Í., 6
öldung, 9 róa, 10 el, 11 bn, 13
aski, 15 ern, 17 nárinn.
LÓÐRÉTT: — 1 kjörbam, 2 ydda,
3 tíu, 4 naglar, 7 lóns, 8 nef, 12
eiri, 14 ker, 16 NN.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. Nk.
ÖU föstudag, 13. þ.m., er
áttræður Jónas Ásgeirsson,
Lönguhlíð 23 hér í bænum.
Hann verður að heiman á
afmælisdaginn.
FRÉTTIR
ÞAÐ var á Veðurstofunni
að heyra í gærmorgun að
háþrýstisvæði yfir Græn-
landi væri að styrlqast. Það
vill þá segja að búast megi
við kólnandi veðri í norð-
lægri vindátt. Hér í Reykja-
vík var 3ja stiga næturfrost
í fyrrinótt. Frost mældist
mest á láglendinu, 7 stig.
Var það á Staðarhóli. Aust-
ur á Heiðarbæ hafði verið
6 stiga frost. Mest hafði
úrkoman orðið um nóttina
norður á Raufarhöfn og
var 10 millim. Ekki hafði
séð til sólar hér í bænum í
fyrradag. Þessa sömu nótt
í fyrravetur hafði verið
frostlaust hér i bænum, hiti
3 stig.
REFIR OG MINKAR. Land-
búnaðarráðuneytið tilk. í
nýlegu Lögbirtingablaði verð-
laun sem greidd verða á þessu
ári fyrir unna refi og minka.
Eru þau á bilinu 195 kr. til
640 kr. Er hæst greitt fyrir
refi (hlaupdýr) kr. 640 fyrir
dýrið. Greiddar eru 450 kr.
fýrir fullorðin grendýr og fyr-
ir yrðlinga kr. 195. Fyrir
minka hvort heldur það eru
fullorðin dýr eða hvolpar eru
greiddar kr. 500 fyrir hvem
mink.
HVALFELL HF. Hið gamla
togaraútgerðarfélag hér í
Reykjavík Hvalfell sem gerði
út nýsköpunartogara og bar
einn þeirra nafn hlutafélags-
ins, Hvalfell, verður nú slitið.
í nýlegu Lögbirtingablaði er
tilk. um félagsslit félagsins
og skipan tveggja manna í
skilanefnd en það eru Hall- grímur Þorsteinson endur- skoðandi og Óli Guðmundsson endurskoð- andi. og hefst hún með borðhaldi kl. 20. Skemmtidagskrá verð- ur flutt. Sigríður Óladóttur og Heið- mar Jónsson. Kaffiveitingar verða. Þeir sem óska eftir keyrslu þurfa að gera viðvart um það í fyrramálið í síma Hallgrímskirkju sem er 10745.
HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra í safnaðar- heimilinu á morgun fímmtu- dag hefst með opnu húsi kl. 14.30. Að þessu sinni verður gestur Haraldur Dungal heimilislæknir og mun hann ræða um lyfjanotkun aldr- aðra. Þá verða spiluð og sungin sígild lög sem allir þekkja og koma þar fram Irma Sjöfn Óskarsdóttir,
KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur aðalfund sinn í kvöld, mið- vikudag, í félagsheimilinu við Nauthólsvík og hefst hann kl. 20.30.
KIRKJA
KÁRSNESPRESTAKALL. Biblíulestur verður í safnað- ar- heimilinu Borgum í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Fræðslunefnd.
BLINDRAFÉLAGIÐ heldur árshátíð sína í Risinu Hverfis- götu 105 nk. föstudagskvöld
Smokkar auglýstir í
The New York Times
FRÁ HÖFNINNI________
f FYRRADAG kom
Kyndill til Reykjavíkur-
hafnar úr ferð og fór hann
samdægurs aftur á strönd-
ina. Þá fór þýskur togari,
Wien, sem kom til viðgerð-
ar af Græniandsmiðum.
Þar hafði komið gat á hann
í ís. Þá fór togarinn Ás-
geir aftur til veiða og
lýsistökuskip fór út með
farm sinn. I gær kom tog-
arinn Ásbjörn inn af
veiðum til löndunar svo og
togarinn Dagrún frá Bol-
ungarvik. í gær var svo
erlent skip, Mandala,
væntanlegt, en það á að
taka hér brotajámsfarm.
I
Það gæti orðið arðvænleg aukabúgrein ef hægt yrði að koma smokkunum á prjónana
Kvöld-, nætur- og halgarþjónusta apótekanna i
Reykjavík dagana 6. febrúar til 12. febrúar, að báöum
dögum meðtöldum, er í HáalaHia Apótekl. Auk þess er
Veaturbaejar Apótsk opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Raykjavfk, SeHjamarnea og Kópavog
f Heilsuverndar8töð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nðnari uppl. i sima 21230.
Borgarspftallnn: Vakt frá 8— f 7 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringlnn slmi
696600. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. I slmsvara
16888.
Ónœmiaaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
i Hellsuverndaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tanniæknafál. falanda. Neyðarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar I simsvara 18888.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
sfmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafa-
aími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Simi 91-28S39 - slmsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 1 húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarbiiö 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum I slma 821414.
Akurayri: Uppl. um lækna og apðtek 22444 og 23718.
SeHjamamea: Heilsugæslustöð, síml 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qarðabaar: Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekln opin til sklptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu I sima 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12. Slmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, 8. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið tll kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást I slmsvara 1300 eftlr kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavekt i slmsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöó RKf, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegne vlmuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaua
æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag fslanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvannaráðgjðfln Kvennahúainu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (slmsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við éfengisvandamál aö striða,
þá er sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
SáHræðlstððln: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusandingar Útvarpaina til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Til austurhluta Kanada
og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.55-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41,2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
(8l. tlmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir
feðurkl. 19.30-20.30. Bemaspftali Hringaina: Kl. 13-19
alla daga. öidrunariæknlngadeild Landapftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - LandakotaapH-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Bamadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarfoúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaás-
defld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og 8unnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlli Reykjavikur: Alia daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlfllsataAaspftall:
Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefaapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhllð hjúkrtinarheimlli I Kópavogi: Heimsóknartiml
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahus Keflavlkur-
læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - ejúkrahúelð: Heim-
sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrt
- sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvattan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókasafn íslands: Safnahúslnu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnjr mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafnlö: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þríðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
NAttúrugrfpaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155, opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aöalaafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opið mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. AAalsafn -
sérútlán, Þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl.
10-11. Bókin helm - Sólhelmum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrír fatlaöa og aldraða. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Búataöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrír 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl.
10-11.
Bækiatöö bókabfla: sími 36270. Viökomustaöir víösveg-
ar um borgina.
Bókasafnlö Qeröubergi. OpiÖ mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í september. Sýning f Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Llstaaafn Einars Jónsaonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Sigurösaonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöin OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einhoiti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500.
Náttúrufrasölstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjaaafn fslanda Hafnarfiröi: Opið í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Reykjavflc: Sundhöllln: Opin virka daga kl.
7 til 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjartaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breiö-
holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-16.30.
Varmáriaug I MoafellaavaH: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. FÖ8tudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin ménudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Slmi 23260.
Sundlaug SaHjamamaaa: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-
20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.