Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐiÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 59 • Þórdís Gísladóttir keppir i hástökki á Norðurlandamótinu innanhúss í frjálsum íþróttum um helgina. Handbolti: Tveirleikirí - bikarnum í lcvöld í KVÖLD verða tveir leikir í bikar- keppni karla i handbolta. Breiða- blik og ÍS leika í Digranesi og hefst leikurinn klukkan 20, en við- ureign ÍBK og KR byrjar klukkan 20.30 í Keflavík. Ætlunin er að Ijúka fyrstu um- ferðinni fyrir 20. febrúar. Dagsetn- ingar eru þó ekki komnar á alla leikina og Ijóst er að Fram getur ekki leikið fyrr en eftir tilgreindan tíma. í fyrstu umferð drógust ann- ars saman: FH-b - Fram Ármann - Stjarnan ÍS - UBK ÍBV - KA ÍBK - KR Fylkir - ÍR Hveragerði - Vikingur Ármann-b - Árvakur UMFA - Haukar UMFN - FH-a Grótta ÍA Selfoss og Valur-b hafa þegar leikið og vann Valur 26:21. Liðin sem sitja hjá eru Valur, Reynir, HK og ÍH. - - Hjá konunum leika eftirtalin lið saman: ÍBK - FH Valur - Þróttur UMFA - Ármann Þór - Fram UBK - KR Stjarnan, Víkingur og Haukar sitja hjá í fyrstu umferð. Sex keppendur á Norðurlandamót SEX íslenskir frjálsíþróttamenn taka þátt í Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum innanhúss, sem fram fer í Noregi um næstu helgi. Margir af bestu frjálsíþrótta- mönnum Norðurlanda taka þátt í mótinu í Osló, en sex íslendingar verða á meðal þátttakenda, þrjár stúlkur og þrír karlar. Stúlkurnar eru Svanhildur Krist jónsdóttir, UBK, sem keppir í spretthlaupum, en um síðustu helgi jafnaði hún íslandsmetið í 50 m hlaupi og hljóp á 6,3 sekúndum. Þórdís Gísladóttir, HSK, keppir í hástökki, en þar á hún best 1,88 m inni, og Oddný Árnadóttir, ÍR, keppir í 400 m hlaupi, en hún á íslandsmetin bæði úti og inni. Karlarnir eru Sigurður T. Sig- urðsson, FH, og Kristján Gissurar- son, KR, sem keppa í hástökki, og Hjörtur Gíslason, KR, tekur þátt í 60 m grindahlaupi. Knattspyrna: Magnús í Þór Hjalti Árnason. Morgunblaðið/Einar Falur MAGNÚS Magnússon, miðvörð- ur úr Breiðablik, leikur með 1. deildarliði Þórs í knattspyrnu í sumar. Magnús var einn traustasti maður Blikanna í fyrra, en hann hefur ákveðið að leika með Þór og flytur norður á næstu dögum. Fyrr í vetur gengu Guðmundur Valur Sigurðsson, áður UBK, og Óskar Oskarsson, markakóngur 4. deildar úr Aftureldingu, til liðs við Þór. Bikarkeppnin íhandbolta: UMFNstóðíFH FH vann Njarðvík 23:19 i' bikar- keppni karla í handbolta í gærkvöldi og Víkingur sigraði Hveragerði 40:18. Njarðvíkingar komu sannarlega á óvart og stóðu í Hafnfirðingun- um, sem voru 12:7 yfir í hálfleik. í seinni hálfleik voru heimamenn mun grimmari, en náðu samt ekki að brúa bilið. Pétur Ingi Arnarson var bestur Lottó: ÖBÍ fær 40% af hagnaði í Morgunblaðinu í gær víxluðust nöfn Ungmennafélags íslands og Öryrkjabandalags íslands í töflu um skiptingu hagnaðar í lottóinu. Hið rétta er að UMFÍ fær 13,33% og ÖBÍ 40% af hagnaðinum eins og reyndar kemur fram í texta og er beðist velvirðingar á þess- um mistökum. heimamanna, en Héðinn Gilsson hjá FH. Fjöldi áhorfenda var á leik Hveragerðis og Víkings og skemmtu sér vel. Víkingar léku á fullu allan leikinn, skiptu lítið inná og sigruðu með 22 marka mun, en staðan í hálfleik var 22:7. Stefán Halldórsson lék ekki með heimamönnum vegna meiðsla, en Ólafur Jósefsson var þeirra marka- hæstur með 5 mörk. Hjá Víkingum skoraði Bjarki Sigurðsson 9 mörk, en aðrir færri. 1. deild kvenna: KR og Fram sigruðu TVEIR leikir fóru fram í 1. deild kvenna í handbolta f gærkvöldi. KR vann Val 23:19 og Fram sigr- aði Stjörnuna 25:18. Víkingur AÐALFUNDUR knattspyrnudeild- ar Víkings verður haldinn í Víkingsheimilinu fimmtudaginn 12. febrúar og hefst kl. 20. Kraftlyftingar: Hjalti Árnason á 8 íslandsmet Handbolti: ÍR-ingar efstir ÍR hefur enn örugga forystu í 2. deild karla í handknattleik. Staðan er nú þessi: ÍR 12 9 2 1 293:224 20 Afturelding 12 7 2 3 286:248 16 Þór Ak. 12 7 2 3 267:254 16 ÍBV 12 7 0 5 276:252 14 ÍBK 12 5 2 5 259:246 12 ReynirS. 12 4 4 4 277:306 12 HK 13 6 0 7 326:283 12 Grótta 12 4 1 7 262:303 9 Fylkir . 12 3 1 8 234:278 7 ÍA 11 1 0 10 221:307 2 í UMSÖGN Morgunblaðsins af íslandsmóti unglinga í kraftlyft- ingum í blaðinu í gær var sagt að Torfi Ólafsson ætti öll íslands- metin í yfir 125 kg flokki. Það er ekki rétt þvf Hjalti Árnason á tvö þeirra. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Hjalti á metið í bekkpressu, 230 kg og samanlagt hefur hann lyff'* 930 kg. Hann á alls átta gildandi íslandsmet, þrívegis hefur hann verið útnefndur besti unglingur íslandsmótsins. Hjalti var stiga- hæsti einstaklingur Reykjavíkur- mótsins sem fram fór fyrir skömmu. 1X2 ■o <5 •Q c 3 O) o 5 > Q c c [É f- c c > i a Dagur Ríkisútvarpið Bylgjan Sunday Mirror Sunday People News of the World Sunday Express Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Coventry — Chelsea X X 1 X 1 1 1 — — — — — 4 3 0 Luton — Aston Villa 1 1 1 X 1 1 1 — — — — — 6 1 0 Man. United — Watford 1 1 1 1 X 1 1 — — — — — 6 1 0 Norwich — Man. City X 1 X 1 X 1 1 — — — — — 4 3 0 Nottingham — West Ham 1 1 1 i 1 1 1 — — — — — 7 0 0 Oxford — Everton 1 2 2 2 2 2 2 - — — — — 1 0 6 QPR — Newcastle 1 1 1 1 1 1 1 — — — — — 7 0 0 Sheff. Wed. — Arsenal 2 1 X 2 X 2 2 — - — — — 1 2 4 Tottenham — Southampt. 1 1 1 1 1 1 1 — — — — — 7 0 0 Oldham — Ipswich 1 X 1 X X X 1 — — — — — 3 4 0 Sunderland — Derby 1 X 2 2 2 1 2 — — — — — 2 1 4 WBA - Stoke 1 1 1 X X 1 X - - - - - 4 3 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.