Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 53 AÐEINS EITT SÍMTAL 691140 691141 Með einu símtali er hægt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuldfærð a viðkomandi greiðslukortareikning manaðarlega flfarcgttiiMftfeip LM BlðHÖII Sími78900 Frumsýnir spcnn umyndina: F L U G A N Hér kemur spennumynd ársins 1987 enda gerð af hinum fróbæra spennu- mynda-leikstjóra DAVID CRONENBERG. „THE FLY“ VAR SÝND I BANDARlKJUNUM SL. HAUST OG HLAUT ÞÁ STRAX FRÁBÆRA AÐSÓKN. MYNDIN ER NÚNA SÝND VlÐSVEGAR ( EVRÓPU OG ER A FLESTUM STÖÐUM I FYRSTA SÆTI. „ÞAÐ MA MEÐ SANNI SEGJA AD HÉR SÉ A FERÐINNI MYND FYRIR þA sem viua sjA góða og VEL GERÐA SPENNUMYND“. ★ ★ ★1/i USA TODAY. Aðalhlutverk: Jeff Goldblum, Genna Davls, John Getz, Joy Boushel. Leikstjóri: David Cronenberg. Myndin er ( DOLBY-STEREO og sýnd f 4RA RASA STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkað verð. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Evrópufrumsýning: PENINGALITURINN „THE COLOR OF MONEY“ HEFUR FENGIÐ GLÆSILEGAR VIÐTÖKUR VESTANHAFS ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR CRUISE OG NEWMAN A KOSTUM OG SAGT ER AÐ ÞEIR HAFI ALDREI VERIÐ BETRI. „THE COLOR OF MONEY“ ER MYND SEM HITTIR BEINT I MARK. Aöalhlutv.: Tom Cmise, Paul Newman. Leikstjóri: Martin Scorsese. ★ ★ ★ HP. ★ ★ ★1/t Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verð. KRÓKÓDILA-DUNDEE i LONDON HEFUR MYNDIN SLEGIÐ ÖLL MET FYRSTU VIKUNA OG 8KOTIÐ AFTUR FYRIR SIG MYNDUM EINS OG ROCKY 4, TOP GUN, BEVERLY HILLS COP OG A VIEW TO A KILL. CROCO- DILE DUNDEE ER HREINT STÓRKOST- LEG GRÍNMYND. ★ ★★ MBL. ★★★ DV. ★ ★★ HP. Aðalhlutveik: Paul Hogan, Unda Kodowskl. Sýndkl. 5,7,9og11. Hækkað verð. SKÓLAFERÐIN Sýnd kl.7,9og11. RÁÐAGÓÐIR0B0TINN Sýndkl.5. Hækkað verð. VITASKIPDE) Aðalhlutverk: Robert Duvall. Leikstjóri: Jerzy Skolomowski. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýnir: EYÐIMERKURBLÓM (DESERT BLOOM) BLAÐAUMMÆLI: „Það er alltof sjaldan sem okkur berast vandaðar listrænar myndir frá Banda- rikjunum i ætt yið Eyöimerkurblómið...“ „Eyðimerkurblómið er góð mynd, frumleg og athyglisverð..." ★ * ★ A.I. Mbl. Aðalhlutverk: John Voight (Flóttalestin), JoBeth Williams. Bönnuð innan 12 ira. Sýnd kl. 5,7 og 9. HRINGDU og fáðu áskriftargjöldin skuldfærð á greiðslukorta gnmmi^nwrrTin-rnri-LM SÍMINN ER 691140 691141 Snjall leynilögreglumaður, hættuleg fögur kona. Afar vel gerð frönsk spennumynd. Isabelle Adjani — Mlchel SerrauK. Leikstjóri: Claude Miller. Bönnuö bömum. Sýndkl.7 og 9.16. HARTAMOTI HÖRÐU Hann er í opnu fangelsi, hún er í nunnuskóla. Bæði eru undir ströngu eftiriiti en þau eru ákveðin í að fá aö njótast og leggja í hættulegan flótta... Fjörug spennumynd með Craig Sheffer og Vlrginia Madsen. Leikstjóri: Duncan Gibbins. Sýnd kl. 3,6,7,8 og 11.16. OTELLO Hið stórbrotna listaverk Verdis meö Placido Domingo, Katia Ricciarelli. Sýnd kl. 3,6.30, Sog 11.16. NAFN ROSARINNAR ‘ Sean Connery, F. Murrey Abra- hams. Bönnnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10. NAIN KYNNI Spennandi og djörf ný saka- málamynd Bönn- uð innan 16 ára. Sýndkl.3.16, 5.16og 11.16. Lou Gossett Chuck Norrls. Sýnd 3.06,6.06, 7.05,9.06,11.06. Bðmuðfnnan 12ára. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA AUGAÐ LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR SÍM116620 cftir Birgi Sigurðsson. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Föstud. kl. 20.00. Uppselt. Sunn. 15/2 kl. 20.00. Uppselt. Þríðjudag 17/2 kl. 20.00. Ath. breyttur sýningartími. eftir Athol Fugard. Aukasýning v. mikillar aðsóknar Fimmtudag kl. 20.30. LAND MINS FÖÐUR Laugardag kl. 20.30. Uppselt. Miðvikud. 18/2 kl. 20.30. Sýn. fer fsekkandi. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 1. mars í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó kl. 14.00-20.30. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM RIS í leikgerð: Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í nýrri leikskemmu L.R. v/Meistaravclli. í kvöld kL 20.00. Fimmtudag kL 20.00. Föstudag kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag kL 20.00. Þriðjud. 17/2 kL 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó s. 1 66 20. Miðasala í Skemmu frá kl. 16.00 sýningardaga s. 1 56 10. Nýtt veitingahús á staðnum, opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í sima 1 46 40 eða í veitinga- húsinu Torfunni í síma 1 33 03. Efni norrænnar kvennaráðstefnu kynnt Ráðherranefnd Norðurlanda í samvinnu við forsætísnefnd Norðurlandaráðs hefur ákveðið að standa fyrir norrænni kvenna- ráðstefnu (Nordisk Forum) í Osló 30. júlí-7. ágúst 1988. Ákveðið hefur verið að undirbún- ingur og skipulagning Nordisk Forum verði sem mest í höndum norrænna kvennasamtaka. Sam- hliða Nordisk Forum verður haldin ráðstefna norrænna stjómmála- manna og norrænna embættis- manna sem vinna að jafnrétti kynjanna. Tilgangur þeirrar ráð- stefnu er að vinna framkvæmda- áætlun fyrir Norðurlöndin til ársins 2000 á sviði jafnréttismála. Undirbúningur Nordisk Forum er þegar hafinn. Skipuð hefur verið norræn framkvæmdanefnd og eiga sæti í henni frá íslandi þær Amdís Steinþórsdóttir frá Kvenréttindafé- lagi íslands og Guðrún Ágústsdóttir frá Framkvæmdanefnd um launa- mál kvenna. Fimmtudaginn 12. febrúar nk. stendur Jafnréttisráð fyrir opnum kynningarfundi í Sóknarsalnum, Skipholti 50 A, Reykjavík. Fundur- inn hefst kl. 20. A fundinum mun Elsa S. Þorkelsdóttir, fram- kvæmdastjóri Jafnréttisráðs og fulltrúi íslands í norrænni embætt- ismannanefnd sem fjallar um jafnréttismál, kynna aðdraganda þess að ákveðið er að halda Nordisk Forum. Guðrún Ágústsdóttir, full- trúi íslands í framkvæmdanefnd Nordisk Fomm, mun segja frá fundi framkvæmdanefndarinnar í Osló 28. janúar sl. Að lokum verða fyrir- spumir og almennar umræður. (Fréttatilkynning) Tónleikar að Logalandi NORA Komblueh^ sellóleikari, Óskar Ingólfsson klarinettuleik- arí og Snorrí Sigfús Birgisson píanóleikarí halda tónleika í Logalandi í Borgarfirði laugar- daginn 14. febrúar. Tónleikamir hefjast kl. 16.00. Á efnisskrá tónleikanna em ein- leiks- og kammerverk eftir Lut- oslawski, Webem, Schumann, Strawinsky og Beethoven. Auk þess flytur Snorri Sigfús nokkur lög úr bamalagaflokki sem hann samdi haustið 1984. Snorri kynnir þessi lög kl. 13.30 í Hótel Borgamesi á vegum Tónlistarskóla Borgarfjarð- ar þennan sama laugardag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.