Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna óskast Ég er 21 árs stúlka og vantar vinnu fyrir hádegi. Er að Ijúka stúdentsprófi í vor og hef góða vélritunarkunnáttu. Get byrjað strax. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast sendið svar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 16. feb. 87, merkt: „Stundvísi 5207“. Hrafnista Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hjúkr- unardeildum á kvöldvaktir á dvalarheimili, og á næturvaktir á hjúkrunarheimili og dval- arheimili. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Verksmiðjustörf Lýsi hf. óskar að ráða menn til almennra verksmiðjustarfa. Æskilegt er að umsækj- endur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í sjma) að Grandavegi 42. Rafvirki Rafvirki óskar eftir góðri vinnu; rafvirkjun ekki skilyrði. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. feb. merktar: „Rafv. — 5458". Frá Mýrarhúsaskóla Kennara vantar í zh starf. Almenn kennsla fyrir hádegi. Þarf að hefja starf strax. Upplýsingar í síma 611980. Skóiastjóri. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöð Suðurnesja Framkvæmdastjóri Hér með framlengist umsókn um stöðu fram- kvæmdastjóra við sjúkrahús Keflavíkurlækn- ishéraðs og heilsugæslustöð Suðurnesja til 20. febrúar 1987. Æskilegt er að umsækj- andi hafi starfsreynslu í rekstri sjúkrahúss. Skilyrði er búseta á Suðurnesjum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist stjórn sjúkrahúss Kefla- víkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar Suðurnesja fyrir 20. febrúar 1987. Nánari uppl. um starfið veitir Ólafur Björns- son stjórnarformaður í síma 91-24303 og heima í síma 92-1216. Keflavík, 9. febrúar 1987. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar Suðurnesja, Keflavík. Sölustjóri — markaðsfulltrúi Fyrirtækið: 10 ára iðnaðar/þjónustufyrirtæki staðsett í Hafnarfirði. Óskar eftir: Sölustjóra sem kemur upp dreif- ingakerfi með heimsóknum í verslanir, fyrir- tæki og stofnanir og heldur síðan sambandi símleiðis og með heimsóknum. Söluvaran: Fyllilega samkeppnishæf erlend- um innfluttum vörum og hefur þegar skapað sér nafn á íslenskum markaði. Launakjör: Góð laun og möguleiki fyrir réttan aðila að auka umbun sína. Umsóknir: Greini frá fyrri störfum og öðrum nauðsynlegum upplýsingum og sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 17. feb. merktar: „A - 10022“. Starfsfólk vantar í skóverslun okkar: 1. Við afgreiðslustörf. 2. Við sendilstörf + afgreiðslu. (Tollbanka, póst o.fl.) Áhugasamir vinsamlegast leggi nafn ásamt upplýsingum um aldur, fyrri starfsstað og menntun inn á auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „Skóverslun — 704“ Domus Medica, Egilsgötu 3, Sími: 18519. Vestmannaeyjar — fiskvinna Óskum eftir fólki í loðnu og fiskpökkun. Mikil vinna framundan. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255. Vinnslustöðin hf., Vestmannaeyjum. Hafnarfjörður — afgreiðslustarf Afgreiðslustúlka óskast í sérverslun í Hafnar- firði. Æskilegur aldur 25-45 ára. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. feb. 1987 merkt: „Hafnarfjörður 10531“. Auglýsingateiknarar —textagerðarmenn Óskum að ráða góða teiknara og textasmiði. Vinsamlegast hafið samband í síma 621711. Svona gerum við, auglýsingar — almenningstengsl. Framtíðarstarf Læknastofa hér í borg óskar eftir góðum starfs- krafti við móttöku sjúklinga og símavörslu. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar um menntun og fym' störf á auglýsingadeild Mbt. fyrir 14. febr- úar merktar: „Svar 8 — 10025“. St. Jósefsspítali Hafnarfirði óskar að ráða í eftirtaldar stöður: Röntgentækni í hlutastarf. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum 54325 og 50966. Starfskraft á skrifstofu. Æskilegt að geta byrjað sem fyrst. Starfsreynsla er nauðsynleg. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu spítalans, Suðurgötu 41, Hafnarfirði. Framkvæmdastjóri. Atvinnurekendur Höfum á skrá fjöldan allan af starfsfólki, t.d. skrifstofufólk með mikla reynslu, skrifstofu- fólk með tölvureynslu, sölumenn með mikla kunnáttu, vörubílstjóra, iðnaðarmenn, fólk í afleysingar og ræstingar, verkamenn, lyftara- menn, tæknimenn, arkitekta, málfræðinga og marga fleiri. Athugið, við útvegum ykkur fólk að kostnað- arlausu aftur ef það uppfyllir ekki skilyrði við ráðningu eða hættir innan 3ja mánaða. Reynið viðskiptin. Landsþjónustan, atvinnumiðlun, sími641480. Hewlett-Packard á íslandi auglýsir eftir fjármálastjóra Þetta er nýtt starf hjá Hewlett-Packard á íslandi. Fjármálastjórinn okkar þarf að vera þess- um kostum búinn: - Viðskiptafræðingur eða með hliðstæða menntun. - Að minnsta kosti 2ja ára starfsreynslu í erlendum viðskiptum. - Góða enskukunnáttu. - Reynslu í bókhaldi. - Góða þekkingu á íslenskum viðskiptaháttum. Verksvið hans verður: - Almenn fjármálastjórn. - Stjórn bókhalds í samráði við endurskoð- anda og forstjóra. - Innra eftirlit og áætlanagerð. - Almenn skrifstofustjórnun. í boði eru góð laun og miklir framtíðarmögu- leikar. í upphafi starfsferils þarf viðkomandi að sækja námskeið erlendis í verulegum mæli en síðar samkvæmt reglubundnu kerfi. Okkur hefur tekist að byggja upp góðan og skemmtilegan starfshóp þar sem vandvirkni og vinnusemi eru í fyrirrúmi og við vonum að nýi fjármálastjórinn passi vel í hópinn. Starfsmenn Hewlett-Packard víðsvegar um heim eru yfir 80.000 og árleg velta fyrirtækis- inser7,1 milljarðar Bandaríkjadala. Fyrirtæk- ið er þekkt fyrir að gera vel við sína starfsmenn og gefa þeim tækifæri til þess að þroskast í starfi og takast á við stærri verkefni. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 671000. Skriflegar umsóknir þurfa að berast fyrir 1. mars nk. m HEWLETT PACKARD H.P. Á ÍSLANDI, HÖFÐABAKKA 9, SÍMI 671000 Stýrimaður með full réttindi óskar eftir pássi á skipi. Get hafið störf strax. Upplýsingar í síma 45340.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.