Morgunblaðið - 11.02.1987, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Atvinna óskast
Ég er 21 árs stúlka og vantar vinnu fyrir
hádegi.
Er að Ijúka stúdentsprófi í vor og hef góða
vélritunarkunnáttu. Get byrjað strax.
Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast sendið
svar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 16. feb.
87, merkt: „Stundvísi 5207“.
Hrafnista
Hafnarfirði
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á hjúkr-
unardeildum á kvöldvaktir á dvalarheimili,
og á næturvaktir á hjúkrunarheimili og dval-
arheimili.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
54288.
Verksmiðjustörf
Lýsi hf. óskar að ráða menn til almennra
verksmiðjustarfa. Æskilegt er að umsækj-
endur geti hafið störf sem fyrst.
Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í sjma) að
Grandavegi 42.
Rafvirki
Rafvirki óskar eftir góðri vinnu; rafvirkjun
ekki skilyrði.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 15. feb. merktar: „Rafv. — 5458".
Frá Mýrarhúsaskóla
Kennara vantar í zh starf. Almenn kennsla
fyrir hádegi. Þarf að hefja starf strax.
Upplýsingar í síma 611980.
Skóiastjóri.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs
og heilsugæslustöð Suðurnesja
Framkvæmdastjóri
Hér með framlengist umsókn um stöðu fram-
kvæmdastjóra við sjúkrahús Keflavíkurlækn-
ishéraðs og heilsugæslustöð Suðurnesja til
20. febrúar 1987. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi starfsreynslu í rekstri sjúkrahúss.
Skilyrði er búseta á Suðurnesjum.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf berist stjórn sjúkrahúss Kefla-
víkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar
Suðurnesja fyrir 20. febrúar 1987.
Nánari uppl. um starfið veitir Ólafur Björns-
son stjórnarformaður í síma 91-24303 og
heima í síma 92-1216.
Keflavík, 9. febrúar 1987.
Stjórn sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar
Suðurnesja, Keflavík.
Sölustjóri
— markaðsfulltrúi
Fyrirtækið: 10 ára iðnaðar/þjónustufyrirtæki
staðsett í Hafnarfirði.
Óskar eftir: Sölustjóra sem kemur upp dreif-
ingakerfi með heimsóknum í verslanir, fyrir-
tæki og stofnanir og heldur síðan sambandi
símleiðis og með heimsóknum.
Söluvaran: Fyllilega samkeppnishæf erlend-
um innfluttum vörum og hefur þegar skapað
sér nafn á íslenskum markaði.
Launakjör: Góð laun og möguleiki fyrir réttan
aðila að auka umbun sína.
Umsóknir: Greini frá fyrri störfum og öðrum
nauðsynlegum upplýsingum og sendist aug-
lýsingadeild Mbl. fyrir 17. feb. merktar:
„A - 10022“.
Starfsfólk
vantar í skóverslun okkar:
1. Við afgreiðslustörf.
2. Við sendilstörf + afgreiðslu.
(Tollbanka, póst o.fl.)
Áhugasamir vinsamlegast leggi nafn ásamt
upplýsingum um aldur, fyrri starfsstað og
menntun inn á auglýsingadeild Mbl. merkt-
ar: „Skóverslun — 704“
Domus Medica,
Egilsgötu 3,
Sími: 18519.
Vestmannaeyjar
— fiskvinna
Óskum eftir fólki í loðnu og fiskpökkun.
Mikil vinna framundan.
Fæði og húsnæði á staðnum.
Upplýsingar í símum 98-2254 og 98-2255.
Vinnslustöðin hf.,
Vestmannaeyjum.
Hafnarfjörður —
afgreiðslustarf
Afgreiðslustúlka óskast í sérverslun í Hafnar-
firði. Æskilegur aldur 25-45 ára.
Vinnutími frá kl. 13.00-18.00.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. feb.
1987 merkt: „Hafnarfjörður 10531“.
Auglýsingateiknarar
—textagerðarmenn
Óskum að ráða góða teiknara og textasmiði.
Vinsamlegast hafið samband í síma 621711.
Svona gerum við,
auglýsingar
— almenningstengsl.
Framtíðarstarf
Læknastofa hér í borg óskar eftir góðum starfs-
krafti við móttöku sjúklinga og símavörslu. Þeir
sem áhuga hafa sendi upplýsingar um menntun
og fym' störf á auglýsingadeild Mbt. fyrir 14. febr-
úar merktar: „Svar 8 — 10025“.
St. Jósefsspítali
Hafnarfirði
óskar að ráða í eftirtaldar stöður:
Röntgentækni í hlutastarf.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í símum
54325 og 50966.
Starfskraft á skrifstofu. Æskilegt að geta
byrjað sem fyrst. Starfsreynsla er nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
gefnar á skrifstofu spítalans, Suðurgötu 41,
Hafnarfirði.
Framkvæmdastjóri.
Atvinnurekendur
Höfum á skrá fjöldan allan af starfsfólki, t.d.
skrifstofufólk með mikla reynslu, skrifstofu-
fólk með tölvureynslu, sölumenn með mikla
kunnáttu, vörubílstjóra, iðnaðarmenn, fólk í
afleysingar og ræstingar, verkamenn, lyftara-
menn, tæknimenn, arkitekta, málfræðinga
og marga fleiri.
Athugið, við útvegum ykkur fólk að kostnað-
arlausu aftur ef það uppfyllir ekki skilyrði við
ráðningu eða hættir innan 3ja mánaða.
Reynið viðskiptin.
Landsþjónustan, atvinnumiðlun,
sími641480.
Hewlett-Packard
á íslandi
auglýsir eftir fjármálastjóra
Þetta er nýtt starf hjá Hewlett-Packard á
íslandi.
Fjármálastjórinn okkar þarf að vera þess-
um kostum búinn:
- Viðskiptafræðingur eða með hliðstæða
menntun.
- Að minnsta kosti 2ja ára starfsreynslu í
erlendum viðskiptum.
- Góða enskukunnáttu.
- Reynslu í bókhaldi.
- Góða þekkingu á íslenskum viðskiptaháttum.
Verksvið hans verður:
- Almenn fjármálastjórn.
- Stjórn bókhalds í samráði við endurskoð-
anda og forstjóra.
- Innra eftirlit og áætlanagerð.
- Almenn skrifstofustjórnun.
í boði eru góð laun og miklir framtíðarmögu-
leikar. í upphafi starfsferils þarf viðkomandi
að sækja námskeið erlendis í verulegum
mæli en síðar samkvæmt reglubundnu kerfi.
Okkur hefur tekist að byggja upp góðan og
skemmtilegan starfshóp þar sem vandvirkni
og vinnusemi eru í fyrirrúmi og við vonum
að nýi fjármálastjórinn passi vel í hópinn.
Starfsmenn Hewlett-Packard víðsvegar um
heim eru yfir 80.000 og árleg velta fyrirtækis-
inser7,1 milljarðar Bandaríkjadala. Fyrirtæk-
ið er þekkt fyrir að gera vel við sína
starfsmenn og gefa þeim tækifæri til þess
að þroskast í starfi og takast á við stærri
verkefni.
Frekari upplýsingar eru veittar í síma
671000. Skriflegar umsóknir þurfa að berast
fyrir 1. mars nk.
m
HEWLETT
PACKARD
H.P. Á ÍSLANDI, HÖFÐABAKKA 9, SÍMI 671000
Stýrimaður
með full réttindi óskar eftir pássi á skipi.
Get hafið störf strax.
Upplýsingar í síma 45340.