Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987
45
Að málsverði loknum var stiginn dans og glötuðust þar mörg aukakilóin.
« íjV.‘
Morgunblaðið/Jón Sig.
Þau Davía Guðmundsdóttir og Torfi Jónsson fengn flest stig fyrir
spilin. Hér eru þau ásamt Sigrúnu Kristófersdóttur Vökukonu sem
stjórnaði spilamennskunni.
Blönduós:
Eldri borgarar
í þorraskapi
Blönduósi.
ÞEGAR sól fer hækkandi á him-
infestingunni og svartasta
skammdegið er að baki gengur
þorrinn í garð. í þessum mánuði
er það háttur landsmanna þegar
til mannfagnaðar er efnt að
gæða sér a'þjóðlegum kosti, súr-
um, söltum og kæstum. Austur-
Húnvetningar eru þar engin
undantekning og hefur kvennfé-
Iagið Vaka á Blönduósi lengi
staðið fyrir þorrablóti svo og
sveitafélögin kringum Blönduós.
Á þessum skemmtunum hefur
jafnan verið mikið um heimagerð
skemmtiatriði og atriði líðandi
stundar skoðuð í spéspegli. Þykja
þessar skemmtanir svo góðar að
fólk kemur um langan veg úr öðrum
landshlutum til að taka þátt í
skemmtuninni. Pyrir skömmu buðu
þær Vökukonur eldri borgurum til
þorragleði þar sem boðið var upp á
þorramat. Áður en sest var að
snæðingi spilaði fólkið félagsvist
og að loknum snæðingi var stiginn
dans við dragspilsundirleik. Þótt
hraustlega hefði verið tekið til mat-
arins þá náðust aukakílóin af I
dansinum.
- Jón Sig.
M 260. Tvískiptur, alsjálfvirkur,
260 lítra með þriggja stjörnu
frysti, kr. 17.180,- stgr.
Hagnr íslenskra
kvikmyndagerðar
fyrir borð borinn
ALMENNUR félagsfundur Fé-
lags kvikmyndagerðarmanna
var haldinn 2. febrúar sl. og var
eftirfarandi ályktun samþykkt
einróma:
„í ljósi úthlutunar Kvikmynda-
sjóðs fyrir árið 1987 telja félags-
menn að hagur íslenskrar
kvikmyndagerðar hafí verið fyrir
borð borinn með því að láta 15
milljónir, eða 33% af ráðstöfunarfé
sjóðsins, í erlent samstarf án þess
að setja skilyrði um að ákveðinn
flöldi íslendinga fái atvinnu við
verkefnið.
Er það krafa félagsmanna að
þetta endurtaki sig ekki og að regl-
ur verði settar um styrkveitingu til
kvikmynda sem gerðar eru í sam-
starfí við erlenda aðila.“
Kaupf. Þingeyinga, Húsavík
KEA, Akureyri
Valberg, Ólafsfirði
Kaupf. Skagf., Sauðárkróki
Oddur Sigurðss., Hvammst
Póllinn hf., ísafirði
Kaupf. Stykkish., Stykkish.
Vcrsl. Blómsturv., Helliss.
Húsprýði, Borgamesi
Skagaradfó, Akranesi
Kœlitæki, Njarðvfk
Árvirkinn, Selfossi
Mosfell, Hellu
Kaupf. Vestmannaeyinga,
Vestmannaeyjum
Hátlðni, Höfn, Homafirði
Rafvirkinn, Eskifirði
Myndbandaleigan, Keyðarf.
Búland, Neskaupstað
Kaupf. Héraðsbúa, Egilsst.
280 DL. Hálfsjálfvirkur, 280 lítra
með tveggja stjörnu frysti,
kr. 14.790«- stgr.
REGGIANA
RIDUTTDRI
Drifbúnaður
fyrirspil o.fl
DL 150. Hálfsjálfvirkur, 150 lítra
með tveggja stjörnu frysti,
kr. 10.950«- stgr.
_/-\uglýsinga-
síminn er 2 24 80
Skipholti 7, símar 20080 og 26800
HAÞRYSTI-
VÖKVAKERFI
SérhæfÓ þjónusta.
Aóstoóum vió val
og uppsetningu
hvers konar
háþrýstibúnaóar.
VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260
LAGER-SÉRRANTANIR-WÓNUSTA