Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Yfirvélstjóri óskast til afleysingar í einn mánuð á 200 tonna netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 99-3644 og 99-3625. Fóstrur Dagheimilið Brekkukot auglýsir eftir fóstru hálfan daginn, fyrir hádegi. Upplýsingar veittar í síma 19600 — 250 milli kl. 9.00 og 15.00 alla virka daga. Skóiadagheimilið Brekkukot vantar starfsmann við ræstingar nú þegar. Einnig vantar starfsmann við afleysingar einn til tvo daga í viku. Upplýsingar veittar í síma 19600 — 260 milli kl. 9.00 og 15.00 alla virka daga. Starfsfólk óskast í þvottahús Landakotsspítala, Síðumúla 12, nú þegar. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00. Uppl. gefur forstöðukona þvottahússins í síma 31460. Reykjavík, 10. febrúar 1987. Aðtoðarmenn Óskum eftir að ráða nokkra aðstoðarmenn á verkstæði okkar strax. Viðtöl á staðnum milli kl. 9.00 og 18.00 á morgun (Þorsteinn). Ingvarog Gylfi, Grensásvegi 3. Smiður eða handlaginn maður óskast til starfa hjá litlu og vaxandi iðnfyrirtæki. Vinna við margs konar plastvinnu og álsam- setningu. Fjölbreytt starf. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Smiður — 1520“. Ægisborg Matráðskona — Starfsmaður Matráðskona óskast til starfa á Ægisborg frá 1. mars nk. Einnig óskast starfsmaður á deild eftir há- degið. Vinnutími frá 13.00-17.00. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14810. Starfsfólk óskast til lagerstarfa. Upplýsingar veitir Brandur í síma 82299. Verksmiðjan Vífilfell Framkvæmdastjóri Verkalýðsfélag óskar að ráða framkvæmda- stjóra í 50% starf. í í starfinu felst dagleg skrifstofustjórn, um- sjón með bókhaldi og fjármálum félagsins. Leitað er eftir viðskiptafræðingi eða manni með sambærilega þekkingu. ! Tilboð merkt: „Starf — 10024“ skilist á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 17. febrúar nk. Rafeindavirki Fyrirtækið flytur inn og selur háþróuð fjar- skiptatæki, loftnetskerfi og kallkerfi. Starfið felst í uppsetningu, viðgerðum og þjónustu á ofangeindum tækjum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu raf- eindavirkjar að mennt á aldrinum 25-35 ára. Vinnutími er frá kl.9.00-17.00. Umsóknarfrestur er til og með mánudegin- um 16. febrúar 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavordustig 1a - 101 Reyk/avik - Sirrn 621355 fllLAUSARSIÖÐURHiÁ :wj REYKJAVÍKURBORG • Starf fulltrúa á skrifstofu borgarlæknis. Starf háskólamenntaðs fulltrúa á skrifstofu borgarlæknis er laus til umsóknar. Starfið felst í skýrslugerð um heilbrigðismál, tölvuvinnslu upplýsinga, gerð rekstraráætl- ana og rannsókna á sviði heilsuhagfræði. Æskilegt er að umsækjendur hafi viðskipta- fræði/hagfræðimenntun. Laun samkv. kjara- samningi starfsmanna Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veitir borgarlæknir í síma 22400. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. | Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds I Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Apótek Lyfjatæknir eða starfsmaður vanur vinnu í apóteki óskast til starfa hálfan eða allan daginn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Apótek - 10530“. raðauglýsingar — raðauglýsingar —■ raðauglýsingar | Tilkynning Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar, mun verða óskað uppboðs- sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavik, 2. febrúar 1987. F.h. Lífeyrissjóðs sjómanna, Tryggingastofnun ríkisins. Útgerðarmenn — skipstjórar Óskum eftir bátum í viðskipti nú þegar eða á komandi vertíð. Öruggar greiðslur. — Góð verð. Útvegsmiðstöðin hf., Keflavík. Símar: 92-4112 92-4212 (kvöldin — helgar) 92-2330. Bílar — vélar — varahlutir frá Hamborg í samvinnu við mjög traust þýsk fyrirtæki útvegum við eftirfarandi fob Hamborg. 1. Notaða bíla eftir óskum kaupenda. 2. Varahluti í allar v-evrópskar bifreiðar og Lada. Afgreiddir af lager. 3. Alls konar notaðar eða nýjar vélar t.d. fyrir kjötvinnslu, bakarí, lagmeti, reykingu, pökkun o.m.fl. Auk þess veitum við aðstoð við kaup á hvaða vöru sem er. Upplýsingar í síma 76244. B. Þorvaldsson. Tilkynning Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar, mun verða óskað uppboðs- sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. „ . , . Reykjavik, 2. februar 1987. F.h. Lífeyris sjómanna, Tryggingastofnun ríkisins. Vörulyfta Vörulyfta aftan á sendiferða- eða vörubíl til sölu. Lyftir tveimur og hálfu tonni. Upplýsingar í síma 99-5078. fundir — mannfagnaöir Frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar Fluguhnýtingakennsla verður haldin í kvöld miðvikudaginn 11. feb. kl. 8.00 undir leiðsögn Kolbeins Grímssonar, samkvæmt áður aug- lýstri dagskrá. Skemmtinefnd. Breiðfirðingafélagið Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður miðvikudaginn 18. febrúar kl. 20.30 að Skip- holti 50a (Sóknarsal). Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.