Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987
37
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Yfirvélstjóri
óskast til afleysingar í einn mánuð á 200
tonna netabát frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í símum 99-3644 og 99-3625.
Fóstrur
Dagheimilið Brekkukot auglýsir eftir fóstru
hálfan daginn, fyrir hádegi.
Upplýsingar veittar í síma 19600 — 250 milli
kl. 9.00 og 15.00 alla virka daga.
Skóiadagheimilið
Brekkukot vantar starfsmann við ræstingar
nú þegar.
Einnig vantar starfsmann við afleysingar
einn til tvo daga í viku.
Upplýsingar veittar í síma 19600 — 260 milli
kl. 9.00 og 15.00 alla virka daga.
Starfsfólk óskast
í þvottahús Landakotsspítala, Síðumúla 12,
nú þegar. Vinnutími frá kl. 13.00-17.00.
Uppl. gefur forstöðukona þvottahússins í
síma 31460.
Reykjavík, 10. febrúar 1987.
Aðtoðarmenn
Óskum eftir að ráða nokkra aðstoðarmenn
á verkstæði okkar strax.
Viðtöl á staðnum milli kl. 9.00 og 18.00 á
morgun (Þorsteinn).
Ingvarog Gylfi,
Grensásvegi 3.
Smiður eða
handlaginn maður
óskast til starfa hjá litlu og vaxandi iðnfyrirtæki.
Vinna við margs konar plastvinnu og álsam-
setningu. Fjölbreytt starf.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Smiður — 1520“.
Ægisborg
Matráðskona — Starfsmaður
Matráðskona óskast til starfa á Ægisborg
frá 1. mars nk.
Einnig óskast starfsmaður á deild eftir há-
degið. Vinnutími frá 13.00-17.00.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 14810.
Starfsfólk óskast
til lagerstarfa.
Upplýsingar veitir Brandur í síma 82299.
Verksmiðjan Vífilfell
Framkvæmdastjóri
Verkalýðsfélag óskar að ráða framkvæmda-
stjóra í 50% starf.
í í starfinu felst dagleg skrifstofustjórn, um-
sjón með bókhaldi og fjármálum félagsins.
Leitað er eftir viðskiptafræðingi eða manni
með sambærilega þekkingu.
! Tilboð merkt: „Starf — 10024“ skilist á aug-
lýsingadeild Mbl. fyrir 17. febrúar nk.
Rafeindavirki
Fyrirtækið flytur inn og selur háþróuð fjar-
skiptatæki, loftnetskerfi og kallkerfi.
Starfið felst í uppsetningu, viðgerðum og
þjónustu á ofangeindum tækjum.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu raf-
eindavirkjar að mennt á aldrinum 25-35 ára.
Vinnutími er frá kl.9.00-17.00.
Umsóknarfrestur er til og með mánudegin-
um 16. febrúar 1987.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Skólavordustig 1a - 101 Reyk/avik - Sirrn 621355
fllLAUSARSIÖÐURHiÁ
:wj REYKJAVÍKURBORG
• Starf fulltrúa á skrifstofu borgarlæknis.
Starf háskólamenntaðs fulltrúa á skrifstofu
borgarlæknis er laus til umsóknar.
Starfið felst í skýrslugerð um heilbrigðismál,
tölvuvinnslu upplýsinga, gerð rekstraráætl-
ana og rannsókna á sviði heilsuhagfræði.
Æskilegt er að umsækjendur hafi viðskipta-
fræði/hagfræðimenntun. Laun samkv. kjara-
samningi starfsmanna Reykjavíkurborgar.
Upplýsingar veitir borgarlæknir í síma 22400.
Umsóknarfrestur er til 1. mars nk.
| Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
I Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Apótek
Lyfjatæknir eða starfsmaður vanur vinnu í
apóteki óskast til starfa hálfan eða allan
daginn.
Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast
sendar auglýsingadeild Mbl. merktar:
„Apótek - 10530“.
raðauglýsingar — raðauglýsingar —■ raðauglýsingar |
Tilkynning
Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16.
maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951,
er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd
iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, að gera
nú þegar skil á þeim til sjóðsins.
Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum
iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar-
ar tilkynningar, mun verða óskað uppboðs-
sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu
skuldarinnar.
Reykjavik, 2. febrúar 1987.
F.h. Lífeyrissjóðs sjómanna,
Tryggingastofnun ríkisins.
Útgerðarmenn
— skipstjórar
Óskum eftir bátum í viðskipti nú þegar eða á
komandi vertíð. Öruggar greiðslur. — Góð
verð.
Útvegsmiðstöðin hf.,
Keflavík.
Símar: 92-4112 92-4212
(kvöldin — helgar) 92-2330.
Bílar — vélar — varahlutir
frá Hamborg
í samvinnu við mjög traust þýsk fyrirtæki
útvegum við eftirfarandi fob Hamborg.
1. Notaða bíla eftir óskum kaupenda.
2. Varahluti í allar v-evrópskar bifreiðar og
Lada. Afgreiddir af lager.
3. Alls konar notaðar eða nýjar vélar t.d.
fyrir kjötvinnslu, bakarí, lagmeti, reykingu,
pökkun o.m.fl.
Auk þess veitum við aðstoð við kaup á hvaða
vöru sem er.
Upplýsingar í síma 76244.
B. Þorvaldsson.
Tilkynning
Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16.
maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951,
er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd
iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, að gera
nú þegar skil á þeim til sjóðsins.
Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum
iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar-
ar tilkynningar, mun verða óskað uppboðs-
sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu
skuldarinnar. „ . , .
Reykjavik, 2. februar 1987.
F.h. Lífeyris sjómanna,
Tryggingastofnun ríkisins.
Vörulyfta
Vörulyfta aftan á sendiferða- eða vörubíl til
sölu. Lyftir tveimur og hálfu tonni.
Upplýsingar í síma 99-5078.
fundir — mannfagnaöir
Frá Stangaveiðifélagi
Hafnarfjarðar
Fluguhnýtingakennsla verður haldin í kvöld
miðvikudaginn 11. feb. kl. 8.00 undir leiðsögn
Kolbeins Grímssonar, samkvæmt áður aug-
lýstri dagskrá.
Skemmtinefnd.
Breiðfirðingafélagið
Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður
miðvikudaginn 18. febrúar kl. 20.30 að Skip-
holti 50a (Sóknarsal).
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.