Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987
49
Umdæmisstjóri Siglingamála-
stofnunar verði áfram í Neskaupstað
Á FUNDI bæjarstjórnar Nes-
kaupstaðar, sem haldinn var 3.
febr. sl., var rætt um staðsetn-
ingu umdæmisstjóra Siglinga-
málstofnunar ríkisins á
Austurlandi. Eftirfarandi álykt-
un var samþykkt samhljóða:
„Með auglýsingu frá samgöngu-
málaráðuneytinu, dagsettri 5.
janúar 1987, er auglýst staða um-
dæmisstjóra Siglingamálastofnunar
ríkisins með aðsetri á Fáskrúðsfirði.
Bæjarstjórn kemur þetta undar-
lega fyrir sjónir þar sem staða þessi
Málstofa
heimspeki-
deildar
Á NÆSTU mánuðum gengst
Heimspekideild Háskóla Islands
fyrir málstofu um menningar-
byltinguna 1880-1930; skil gamla
samfélagsins og þess nýja, tog-
streitu þeirra á ýmsum sviðum
og sköpun þeirrar menningar
sem við lifum í. Fjallað verður
um þetta efni á þverfaglegan
hátt i röð erinda — frá sögulegu,
bókmenntalegu, heimspekilegu
og guðfræðilegu sjónarhorni.
Erindin verða flutt á fimmtudög-
um kl. 16.15 í stofu 301 í Ámagarði
og eru öllum opinn. Umræður verða
að loknum erindum. Á morgun 12.
febrúar talar Gunnar Karlsson um
upphaf pólitískrar þjóðernishyggju
á 19. öld.
Félag vinstri-
manna opnar
skrifstofu
FÉLAG vinstrimanna í Háskóla
íslands hefur opnað skrifstofu á
annarri hæð í Félagsstofnun
stúdenta. Skrifstofan verður op-
in alla virka daga frá kl. 13.00
til 17.00.
Félagsfundur verður í Stúdenta-
kjallaranum fimmtudaginn 12.
febrúar nk. kl. 20.30. Yfirskrift
fundarins er „Vinstrimenn í fortíð
og framtíð", þar sem þeir Sveinn
Rúnar Hauksson, Guðvarður Már
Gunnlaugsson og Kristján Ari Þor-
valdsson greina frá baráttu vinstri-
manna í stúdentapólitíkinni
síðastliðin 20 ár.
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁDHÚSTORGI
hefur verið hér í Neskaupstað í um
tveggja áratuga skeið og er hér í
starfi maður, sem nýtur trausts og
virðingar.
Hér í Neskaupstað er stærsti
bátafloti á Austurlandi, um 70—80
smærri og stærri bátar. Þá er og
starfandi hér í Neskaupstað drátt-
arbraut sem getur tekið upp allan
austfirska bátaflotann.
Bæjarstjóm skorar því á sam-
gönguráðherra að breyta þessari
ákvörðun þannig, að umdæmis-
stjórinn fyrir Austurland verði
áfram staðsettur hér í Neskaup-
stað.“
t
SVEINBJÖRG HELGADÓTTIR,
fyrrverandi prófastsfrú,
Brekkugötu 18,
Hafnarfir&i,
andaðist í St. Jósefsspítaja að morgni 10. febrúar.
Börn og tengdabörn.
t
Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengafaöir og afi,
ÖRN GUÐMUNDSSON,
viðskiptafræðingur,
Vatnsholti 10, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 12. febrúar
kl. 13.30.
Þurfður Pálsdóttir,
Kristin Arnardóttir, Hermann Tönsberg,
Guðmundur Páll Arnarson, Edda Axelsdóttir,
Laufey Arnardóttir,
Gunnar Örn Arnarson
og barnabörn.
t
Útför
MARGRÉTAR SIGURÐARDÓTTUR
frá Brekkum, Holtum,
Háteigsvegi 24,
Reykjavfk,
fer fram frá Lágafellskirkju fimmtudaginn 12. febrúar kl. 15.00.
Helgi Hannesson,
Heiður Helgadóttir,
Hugi Helgason,
Frfður Helgadóttir,
Þrúður Helgadóttir,
Hilmir Helgason.
t
SALBJÖRG MAGNÚSDÓTTIR,
Vörðustfg 7,
Hafnarflrði,
verður kvödd frá kapeilu kirkjugarös Hafnarfjarðar fimmtudaginn
12. febrúar kl. 15.00.
Blóm og kransar afþakkaðir.
Logi Kristjánsson,
Marfa Kristjánsdóttir,
Bergljót Kristjánsdóttir,
Andrés Kristjánsson,
Katrín Kristjánsdóttir,
og barnabörn.
Ólöf Þorvaldsdóttir,
Jón Aðalstefnsson,
Eggert Lárusson,
Sjöfn Hauksdóttir,
Olga Þórhallsdóttir
t
Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur,
GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON,
Kársnesbraut 90,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 13. febrúar
kl. 15.00.
Súsanna Magnúsdóttir,
Erlendur Atll Guðmundsson,
Jón Þórólfur Guðmundsson,
Helgi Arnar Guðmundsson,
Fanney Jónsdóttir.
Lokað
Vegna jarðarfarar ARNAR GUÐMUNDSSONAR verða skrifstofur okkar lokaðar eftir hádegi fimmtudaginn 12.
febrúar. Kassagerð Reykjavíkur h/f.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför
NJÁLS GUÐMUNDSSONAR,
kennara,
Bólstaðarhlíð 56.
Systkini hins iátna og aðrir vandamenn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför eiginmanns
mins, föður okkar, tengdaföður og afa,
HAFSTEINS MAGNÚSSONAR,
Krókatúni 13,
Akranesi.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Sjúkrahúss Akraness.
Jóhanna Kristfn Guðmundsdóttir,
Magnús Þór Hafsteinsson, Jóhann Hafsteinn Hafsteinssor
Guðmundur Jón Hafsteinsson, Gunnar Freyr Hafsteinsson,
Kristinn Hafsteinsson, Klara Siguröardóttir,
Kristfn Hafsteinsdóttir, Hörður Oddgeirsson,
Karlotta Hafsteinsdóttir, Sigurður Friðfinnsson,
og barnabörn.
Námskeiðið hefst 18. febrúar kl. 9-12 og
stendur yfir í 6 miðvikudagsmorgna.
Nokkur höfuðatriði sem Qallað er um:
1. Hvernig skipuleggja skal með hagnaði — bæði til
skammtíma og langtíma.
2. Hvernig tryggja skal, að markmiðum verði náð.
3. Gera áætlanir um forgangsatriði — á mánaðarlegum,
vikulegum eða daglegum grundvelli.
4. Hvernig efla skal aðgerðir til hagnaðar á öllum athafna-
sviöum.
5. Hvernig valddreifing fer fram á réttan hátt og byggja
upp eftirlitskerfi, til að tryggja framkvæmd þeirra verka,
er framseld hafa verið.
6. Hvernig samræma skal átök alls starfsliðs — svo að úr
verði hópátak og samstilltar aðgeröir.
7. Hvernig leysa skal vandamál og taka ákvarðanir með
hjálp „innbyggðra" matsmælikvarða.
8. Hvernig efla skal fólk — hvetja það til meiri afreka —
auka starfsáhuga — tryggja vöxt og viðgang.
9. Hvernig gera skal fólk ábyrgt fyrir árangri — og hvern-
ig meta skal afköst.
10. Hvernig stjórna skal með ásetningi — og hvernig
gæða skal störfin tilgangi og mikilvægi.
11. Samræming starfsliðs — aðferðir til að ná slíku fram á
samfelldan, friðsaman hátt, svo að árangurinn verði hópá-
tak.
12. Langtímaverkefni — aðferðir til að tryggja framgang
þeirra með áætlanagerð og eftirliti.
13. Eftirfylgd — skrefaskipulagning, til að tryggja, að farið
sé eftir þeim hugmyndum, er kynntar hafa verið í stjórnun-
aráætluninni.
0
STJÓRIMUNARSKÓUNN
Konráð Adolphsson Einkaumboð fynr Dale Carnegie námskeiðin*
SOGAVEGI 69 108 REYKJAVÍK O 82411
LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN MYNDAMOT HF.