Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.02.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1987 7 l'KVÖLD BLÓÐBAÐIÐ í CHICAGO 1929 (St. Valentine's Day Massacre). Bandarisk bíó- mynd með Jason Robards, George Segal og Ralph Mee- ker iaðalhlutverkum. Bönnuð börnum. KL 22:10 A NÆSTUNNI Fimmtudagur RITA HAYWORTH. Bandarisk biómyndfrá 1983um 21:15 leikkonuna Ritu Hayworth. A fimmta áratugnum lagði Rita Hayw- orth Hollywood að fótum sér. yi Föstudagur ÍUPP- B,fc HAFISKAL ENDIR- 22:55» iniAISKOÐA (The Gift ofLife). Bandarísk sjónvarps- mynd. Hjón hafa árangurlaust reynt að eignast barn. Þau halda að vandinn sé leystur þegarþau fá konu til að ganga með barnið fyrirsig. A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykilinn færð þúhjá Heimilistækjum <8> Heimilistæki hf S.62 12 15 V estmannaeyjar: Sindra VE verður breytt í Þýskalandi Vestmannaeyjum. SKUTTOGARINN Sindri VE. 60 lagði í gær af stað í söluferð til Þýskalands með fullfermi, 130 tonn, sem seld verða i Bremer- haven á mánudaginn. Að lokinni löndun siglir togarinn til borgar- innar Travemiinde þar sem Þorsteinn Pálsson á opn- um fundi SJÁLFSBJÖRG, landssamband fatlaðra stendur fyrir opnum fundi fimmtudaginn 12. febrúar í matsal Sjálfsbjargarhússins annarri hæð. Fundurinn hefst kl. 12.00 Þorsteinn Pálsson fjármálaráð- herra mætir á fundinn og svarar fyrirspumum um málefni fatlaðra. Fundurinn er öllum opinn og verður eins og áður segir í hádeginu á morgun. gerðar verða talsverðar breyt- ingar á skipinu. Sindri er í eigu Samtogs sf. og sagði Hjörtur Hermannsson for- stjóri fyrirtækisins, að settur yrði nýr gír og rafall við aðalvél og allt spilkerfið endumýjað. Settar yrðu við það rafdrifnar spildælur. Þá verður hluti af trolldekki endumýj- aður og lagfæringar gerðar á millidekki. Auto-troll verður sett í skipið. Verkið verður unnið hjá Schlich- ting Werft í Travemiinde við Liibeck og samkvæmt samningi á því að ljúka á fjórum vinnuvikum. Sagði Hjörtur að kostnaður við þessar breytingar væri um 30 milljónir og hefði verið leitað tilboða í verkið bæði innan lands og utan. Tilboð þýsku skipasmíðastöðvarinnar reyndist hagstæðast bæði hvað varðaði tíma og verð. Þá sagði Hjörtur Hermannsson að nýtt að- gerðarkerfi yrði sett í skipið þegar það kæmi heim og væri það smíðað hér heima. — hlg. Frá Vestmannaeyjahöfn Rætt um rekstrarform stóru spítalanna SAMTÖK Heilbrigðisstétta halda fund, sem opinn verður öllum heiibrigðisstéttum, í Do- mus Medica fimmtudaginn 12. febrúar kl. 16.00 til 19.00. Fimd- arefni verður rekstrarform stóru spítalanna. Ætlunin er að reifa þau mál er varða rekstur stóru spitalanna frá sem flestum sjónarhomum. Hafa því verið fengnir einstakl- ingar úr hinum ýmsu starfsstétt- um spítalanna, rekstrarhagfræð- ingur og fulltrúi neytenda til að hafa framsögu um þetta efni. Að því loknu verða pallborðsumræður og gefst þá þeim, sem vilja tæki- færi til að tjá sig um þessi mál. Framsöguerindi flytja: Ólafur Öm Amarson yfírlæknir Landa- kotsspítala, Þórarinn Sveinsson yfirlæknir Landspítala, Margrét Tómasdóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Borgarspítala, Magnús Karl Pétursson yfírlæknir Landspítala, Edda Hjaltested deildarstjóri Landakotsspítala, Lára Margrét Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri Stjómunarfé- lags íslands og Hörður Bergmann fræðslustjóri. RIO TRIO I BROADWA Y laugardaginn 14. febrúar (ath. aðeins þetta eina laugardagskvöld). Vegna fjölda áskorana mun Ríó Tríó ásamt stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar skemmta gestum okkar nk. laugardagskvöld. Þetta er skemmtun í algjörum sérflokki þar sem Ríó Tríó fer svo sannarlega á kostum ásamt stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar. Matseðill: Rjómasúpa Agnes Sorel Innbakað lambafillet Karamellurjómarönd MISSIÐ EKKIAF bESSU EINSTAKA TÆKIFÆRI Húsið opnar kl. 19. Miðasala og borðapantanir í Broadway virka daga frá kl. 11-19 og 14-17 laugardag. Sími 77500.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.